Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Rómantík á Ögurballi

Sjö systkini við­héldu sveita­balla­róm­an­tík­inni í Ögri í Ísa­fjarð­ar­djúpi.

Sveitaballarómantíkin sveif yfir Ísafjarðardjúpi á dögunum þegar haldið var árlegt Ögurball í Ögri.

En þar hafa verið haldin böll síðan samkomuhúsið var reist þar árið 1926.

Böllin duttu svo niður í nokkur ár þar til systkinin sjö úr Ögri endurvöktu þessa hefð árið 1998 og hefur það verið haldið á hverju ári síðan þá.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár