Fréttir

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum

Systurnar Sigyn og Snæfríður Jónsdætur fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum. „Stundum veit ég meira um það sem er í gangi hérna en kærastinn minn,“ segir Carlolina Schindler, sem kom til Íslands fyrir ári síðan.

Sigyn og Snæfríður Jónsdætur Fara yfir fréttirnar og ræða málefni líðandi stundar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á hverjum fimmtudegi býðst innflytjendum og öðrum áhugasömum að taka þátt í verkefninu Hvað er helst í fréttum? Þar er farið yfir helstu fréttir vikunnar og er markmiðið að stuðla að þátttöku innflytjenda í samfélaginu og skapa vettvang fyrir umræður. Á Íslandi hafa innflytjendur aldrei verið fleiri, eða um átta prósent íbúa landsins. „Hingað geta innflytjendur komið, flóttafólk og líka Íslendingar sem hafa búið lengi erlendis,“ segir Sigyn Jónsdóttir sem hefur umsjón með verkefninu ásamt systur sinni, Snæfríði Jónsdóttur.

Lýsir með leiktilþrifum

Hvað er helst í fréttum? hefur þróast sem hluti af fjölmenningarstarfi Borgarbókasafnsins síðan árið 2011, en í byrjun mars síðastliðinn var verkefnið sett á laggirnar í samstarfi við Rauða krossinn. „Á fimmtudögum klukkan hálf sex hittumst við á fimmtu hæð á Borgarbókasafninu í Grófinni og byrjum á því að fara yfir mest lesnu fréttirnar á vefmiðlum og svo ræðum við stundum stærri fréttamál,“ segir Sigyn. Þegar blaðamaður kom ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu