Fréttir

Jóna Hrönn biðst afsökunar: „Það er ekki ósk mín að þeir Frosti og Þorkell Máni verði atvinnulausir“

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir skoraði á fólk að sniðganga Stöð 2 á meðan Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson stýra Harmageddon. Prestar kvörtuðu undan meintum dónaskap Frosta gagnvart miðli sem hann mætti í sjónvarpssal. Félagi hans kveður þjóðkirkjuna.

Reiður prestur Séra Jóna Hrönn Bolladóttir hvatti fólk til að hætta að horfa á Stöð 2. Í kjölfarið gekk Máni úr þjóðkirkjunni en Jóna Hrönn er sóknarprestur í Garðasókn, þar sem hann býr.

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir biðst afsökunar á þeim ummælum sem hún lét falla í gær, um að fólk ætti að sniðganga Stöð 2 á meðan þeir Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson stýri þar umræðunni. „Orð vega þungt og ég finn að menn hafa brugðist mjög reiðir við þessari setningu sem fannst á kommentakerfinu frá mér og ég tek mark á þeirri reiði og geri ekki lítið úr henni. Ég óska þess ekki að Frosta og Þorkeli Mána farnist illa, í raun bið ég þeim allra blessunar,“ segir Jóna Hrönn í stöðuuppfærslu á Facebook.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“

Fréttir

Skýrsla Hannesar rituð á ensku – „Ótækt“ segir formaður íslenskrar málnefndar

Pistill

VG framlengir tuttugustu öldina

Fréttir

Barnafjölskylda svipt framfærslufé vegna reglugerðar Sigríðar um útlendinga

Fréttir

Eigandinn í kosningaham á forsíðu Morgunblaðsins

Fréttir

Sinfóníuhljómsveitin neitar að opinbera styrktarsamning sinn við GAMMA

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins vill ekki að „duglega fólkið“ haldi uppi sjúklingum sem keppast við að vera veikir

Viðtal

Þakklátur fyrir þessa lífsreynslu

Úttekt

Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni

Fréttir

Athafnamaður telur umfjöllun um ójöfnuð einkennast af öfund

Fréttir

Jón Páll sagði starfslok sín „hafa bara ekkert með þetta mál að gera“

Úttekt

„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“