Snæbjörn Brynjarsson

Portland: Mekka hipsterismans

Hipsterar sem drekka frumlega bjóra eru algengir í Portland, Oregon, þessari paradís grænmetisæta þar sem náttúran leikur stórt hlutverk í lífi fólks og hugarfarið einkennist af frjálslyndi.

Snæbjörn Brynjarsson

Hipsterar sem drekka frumlega bjóra eru algengir í Portland, Oregon, þessari paradís grænmetisæta þar sem náttúran leikur stórt hlutverk í lífi fólks og hugarfarið einkennist af frjálslyndi.

Á þjóðvegi 26 í norðanverðu Oregon stendur smábærinn Rhododendron. Það væri auðvelt að missa af honum, enda hefðum við leikararnir keyrt beint framhjá ef við værum ekki svangir og villtir í skóginum. Í bílnum eru sjö franskir leikarar, eitt íslenskt skáld og eitt stykki snarruglað GPS tæki.
Þorpið skiptist í tvennt og samanstendur af nokkrum minjagripabúðum sem standa beggja vegna þjóðvegarins og selja blóm, útskorin við, sultur og hunang. Þarna er líka ein vegasjoppa, bensínstöð og tveir veitingastaðir sem virðast lokaðir. Önnur hús, þar sem íbúar þorpsins búa (líkast til), eru ekki sjáanleg frá veginum en þegar maður pírir augun sér maður bjálka­kofa standa upp úr undirgróðri rauðviðarskógarins. Þetta er ekki alveg skógartunglið Endor úr Star Wars myndunum, þau tré voru nokkur hundruð árum eldri, en þetta er næstum því það sem okkur langaði að sjá.

Einn veitingastaðurinn er ekki lokaður. Dyrnar opnast að minnsta kosti og 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

Seðlabankastjóri segir peningahagfræði svipaða guðfræði og mikilvægt að treysta bönkunum

·
Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

Nýr seðlabankastjóri mættur og gefur vísbendingar um næstu skref

·
Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

Björn Ingi óánægður með að fjallað sé um fjármál sín

·
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins

·
Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

Illugi ekki með 14 milljónir á mánuði

·
Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

Sá tekjuhæsti á Vestfjörðum með 1,2 milljarða

·
Nokkrir áratugir aftur í tímann

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Nokkrir áratugir aftur í tímann

·
Fleiri hælisleitendur frá Venesúela

Fleiri hælisleitendur frá Venesúela

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

Björn Ingi með há laun þrátt fyrir fjárhagsvanda

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Nýir tímar á Norðurslóðum?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Nýir tímar á Norðurslóðum?

·