Fréttir

Pétur hættur eftir hitafund

Hart var deilt á stjórnarformann Sólheima á aðalfundi.

Pétur Sveinbjarnarson Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Sólheima undanfarna mánuði.

Pétur Sveinbjarnarson er hættur sem stjórnarformaður Sólheima eftir átakafund í stjórn félagsins vegna rekstrar-, stjórnunar- og ímyndarvanda sjálfbæra samfélagsins.

Stundin hefur fjallað ítarlega um málefni Sólheima að undanförnu, meðal annars um ástarsamband Péturs við sjálfboðaliða á Sólheimum – konu sem er 42 árum yngri en hann. Sjálfboðaliðinn, Selma Özgen, steig fram í viðtali og sagðist meðal annars hafa fengið þau skilaboð að hún yrði látin fara frá Sólheimum ef hún tjáði sig um sambandið, en hún var háð stofnuninni með landvistarleyfi. Ekki náðist í Pétur við vinnslu þessarar fréttar, en þegar Stundin spurði hann um málið í apríl sagðist hann ekki ræða sín persónulegu mál í fjölmiðlum.

Aðalfundur Sólheima var haldinn sunnudaginn 14. maí síðastliðinn, en Pétur hafði áður tilkynnt stjórninni að hann myndi ekki sækjast eftir endurkjöri, að því er fram kemur í fréttatilkynningu um málið. Pétur var stjórnarformaður Sólheima í 38 ár. Sigurjón Örn Þórsson var kjörinn nýr stjórnarformaður ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu