Páskar í Loutraki

Páskarnir eru stóra hátíðin á Grikklandi, skör ofar en jólin. Páskar eru sá tími sem fjölskyldan kemur saman, fer á miðnæturmessu og borðar hefðbundinn páskamat. Mjög margar fjölskyldur halda sig frá kjötáti mánuðinn á undan og borða aðallega fisk. Einn vinsælasti rétturinn á þeim tíma er saltfiskur, bakalaó, sem fluttur er inn alla leiðina frá Íslandi.

Við vorum stödd í Loutraki, litlu þorpi í Kórinþuflóa með dásamlegri strönd en aðeins of köldum sjó til þess að maður vogaði sér að synda. Og þó, hitastigið í kringum páskana er nokkuð hátt í huga Íslendings og það voru nokkrir rússneskir milljónamæringar í nágrenninu sem létu síst af öllu kalt vatn stoppa sig. En þarna vorum við fjögur allt í allt, tvö íslensk skáld og svo Pantelis og kona hans, Gregoría, sem buðu okkur með sér yfir páskana.

Öll skáld með sjálfsvirðingu fara til Grikklands að skrifa einhvern tímann á ævinni, hvort sem þau kalla sig Lord Byron eða Jökul Jakobsson, og við vildum ekki vera minni menn. Airbnb einhvers staðar með útsýni yfir Akropólis var planið en gekk þó ekki fyllilega upp. Þegar við komum á áfangastaðinn, (á leiðinni hrifumst við af frekar nýlegu lestakerfi Aþenuborgar), blasti við okkur hörmuleg sjón. Íbúðin, köld og drungaleg, var með áberandi ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Aðsent

Góðærið gengur aftur

Pistill

Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017

Fréttir

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Fréttir

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Pistill

Túristi í eigin landi

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Flækjusagan

Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar