Fréttir

Páll vill sýna United Silicon skilning: „Það getur kviknað í hverju sem er“

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi, telur viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur umhverfisráðherra við brunanum í verksmiðju United Silicon vera of hörð.

Páll Magnússon Fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis telur brunann í United Silicon ekki breyta neinu. Mynd: xd.is

Forsvarsmenn kísilversins United Silicon fá frest fram á miðnætti mánudags til að skila af sér athugasemdum vegna áforma Umhverfisstofnunar um að loka verksmiðjunni. 

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra sagði í Facebook-færslu að rétt væri að loka verksmiðjunni tímabundið í kjölfar eldsvoða aðfararnótt miðvikudags, en Páll Magnússon, fyrsti þingmaður suðurkjördæmis, telur að bruninn í verksmiðjunni sé ekki sönnun þess að eitthvað sé að. 

Páll gagnrýndi viðbrögð Bjartar Ólafsdóttur í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun. „Mér fannst fullbratt farið í þetta miðað við tilefnið. Þetta var staðhæfing sem var gefin, ég skil alveg grunninn að henni miðað við forsöguna, en það út af fyrir sig, að það kvikni í einhverju, er ekki nein endanleg sönnun. Það getur kviknað í hverju sem er. Stúdíóinu hérna líka. Það er enginn áfellisdómur um starfsemina sem þarna fer fram.“

Eldur logaði í trégólfum á þremur hæðum í verksmiðju United Silicon aðfararnótt síðasta vetrardags. Starfsmenn verksmiðjunnar ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

„Samfélagið má aldrei taka afstöðu gegn börnum“

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017

Fréttir

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Fréttir

Trump vill skrúfa fyrir húshitun til fátækra

Fréttir

Kærðir lögreglumenn sem fótbrutu mann verða áfram við störf

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Fréttir

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Pistill

„Samfélagið má aldrei taka afstöðu gegn börnum“

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017