Ósýnilegu börnin

Börn sem leita hæl­is á Ís­landi segja frá því að yf­ir­völd tali ekki við þau og að ekki sé spurt hvernig þeim líði. Sam­kvæmt Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna eiga börn rétt á að tjá sig áð­ur en af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir eru tekn­ar um líf þeirra. Börn­in hafa enga að­komu að mál­um er varða líf þeirra og fram­tíð.

Börn sem leita hæl­is á Ís­landi segja frá því að yf­ir­völd tali ekki við þau og að ekki sé spurt hvernig þeim líði. Sam­kvæmt Barna­sátt­mála Sam­ein­uðu þjóð­anna eiga börn rétt á að tjá sig áð­ur en af­drifa­rík­ar ákvarð­an­ir eru tekn­ar um líf þeirra. Börn­in hafa enga að­komu að mál­um er varða líf þeirra og fram­tíð.

„Það hefur enginn spurt mig hvernig mér líður,“ segir barn sem kom til Íslands í leit að alþjóðlegri vernd.

Í lögum um útlendinga segir meðal annars að útlendingi, sem fæddur er hér á landi, sé óheimilt að vísa frá eða úr landi hafi hann frá fæðingu átt hér óslitið fasta búsetu samkvæmt þjóðskrá. Þetta ákvæði virðist hins vegar ekki eiga við um börn hælisleitenda, ef marka má ákvarðanir Útlendingastofnunar um að senda hinn tæplega tveggja ára gamla Felix, Hanif, sem einnig er tveggja ára, og hina sex mánaða gömlu Jónínu úr landi. Öll fæddust þau hér á landi og eru með íslenskar kennitölur.  

Útlendingastofnun lítur hins vegar svo á að þegar ákvarðanir eru teknar í málefnum foreldra, þá sé í raun ekki verið að vísa börnunum úr landi. Börnin eru þannig ekki aðilar í málum sem varða líf þeirra og framtíð. „Við horfum á stöðu foreldranna og börnin fylgja foreldrunum í gegnum málsmeðferðina, ef þau eru ekki fylgdarlaus ungmenni,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri lögfræðisviðs Útlendingastofnunar og staðgengill forstjóra, í samtali við Stundina. „Ef foreldrunum er gert að snúa heim þá er litið svo á að börnin fylgi foreldrunum, nema staðan sé þannig að bestu hagsmunir barnsins mæli gegn því að því sé vísað úr landi. Eins og þetta ákvæði hefur verið skilið bæði í þróun og framkvæmd hjá okkur, innanríkisráðuneytinu og kærunefnd útlendingamála, þá kemur það ekki í veg fyrir að þú fáir synjun á hæli og þurfir að fara heim.“

Ákvæðið kom inn í lög um útlendinga árið 2014 og því hefur enn ekki reynt á það fyrir dómstólum. Það mun hins vegar bráðum gera það í tilfellum Felix, Hanif og Jónínu, en lögmenn fjölskyldnanna segjast ætla að láta á það reyna hvort ákvarðanirnar um að vísa þeim úr landi haldi fyrir dómi.  

Hagsmunir barna ekki í forgangi

Umboðsmaður barna hefur meðal annars gagnrýnt aðstæður barna sem koma hingað til lands í leit að alþjóðlegri vernd og sagt málsmeðferðina brjóta í bága við Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt honum eiga börn meðal annars alltaf að eiga rétt á að tjá sig áður en teknar eru ákvarðanir sem varða þau, en í fæstum málum fá börn tækifæri til þess 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Zorro kóngur og Pollyanna drottning
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Zorro kóng­ur og Pollyanna drottn­ing

Skær­ustu stjörn­ur þöglu mynd­anna í Banda­ríkj­un­um skinu skært ár­ið 1920 en eng­ar þó skær­ar en Douglas Fair­banks og Mary Pickford.
Síðasta veiðiferðin
Bíó Tvíó#178

Síð­asta veiði­ferð­in

Andrea og Stein­dór ræða gam­an­mynd­ina Síð­ustu veiði­ferð­ina sem kom út í ár.
Skála fyrir íslensku smjöri
Uppskrift

Skála fyr­ir ís­lensku smjöri

Vin­irn­ir og bak­ar­arn­ir Kjart­an og Guð­mund­ur hafa opn­að nýtt bakarí á göml­um grunni á Sel­fossi en í hús­inu hef­ur ver­ið rek­ið bakarí í ein 40 ár. Smjör­deig er í miklu upp­á­haldi hjá þeim fé­lög­um og hafa þeir próf­að sig áfram með ýms­ar nýj­ar teg­und­ir af góm­sætu bakk­elsi úr slíku til að setja í ofn­inn.
Sjarmatröllin
Kristín I. Pálsdóttir
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Sjarmatröll­in

Höf­und­ar: Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir og Krist­ín I. Páls­dótt­ir Til sjarmatrölla telj­ast þau sem leyf­ist meira en venju­legu fólki af því að þau er sjarmer­andi, skemmti­leg, óút­reikn­an­leg og það sem skipt­ir mestu máli skipt­ir eru með völd. Til hag­ræð­ing­ar skul­um við tala um sjarmatröll í karl­kyni fleir­tölu. Þau fyr­ir­finn­ast vissu­lega í kven­kyni en ekki í sama mæli, kon­ur hafa nefni­lega ekki...
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
Myndir

„Mitt líf hef­ur snú­ist um sauð­fé og reka­við“

Siggi er með­al síð­ustu sauð­fjár­bænd­anna í Ár­nes­hreppi á Strönd­um. Hann er 81 árs og býr í hús­inu þar sem hann ólst upp. Hann hef­ur alltaf bú­ið þar, fyr­ir ut­an tvo vet­ur. Heiða Helga­dótt­ir ljós­mynd­ari fylgd­ist með sauð­burði hjá Sigga.
Bleikur himinn
Melkorka Ólafsdóttir
Pistill

Melkorka Ólafsdóttir

Bleik­ur him­inn

Mel­korka Ólafs­dótt­ir þræddi öld­ur­hús­in með vin­kon­um sín­um á lang­þráð­um laug­ar­degi eft­ir sam­komu­bann.
Vinstri róttæklingar og hægri öfgamenn mótmæla í sameiningu
Greining

Vinstri rót­tæk­ling­ar og hægri öfga­menn mót­mæla í sam­ein­ingu

Stuðn­ing­ur Þjóð­verja við sótt­varn­ar­að­gerð­ir stjórn­valda fer minnk­andi og mót­mæli fær­ast í vöxt. Marg­ir hafa áhyggj­ur af því að po­púl­ist­ar og hægri öfga­menn nýti sér ástand­ið til að afla hug­mynd­um sín­um fylg­is.
Spurningaþraut 35: Fyrsti tvinnbíllinn og hve lengi á leiðinni er ljósið?
Þrautir10 af öllu tagi

Spurn­inga­þraut 35: Fyrsti tvinn­bíll­inn og hve lengi á leið­inni er ljós­ið?

Auka­spurn­ing­ar eru eins og venju­lega um mynd­irn­ar tvær. Í hvaða borg er mynd­in að of­an tek­in? Hvað heit­ir pasta­teg­und­in sem sést á neðri mynd­inni? 1.   Hver sér um við­tals­þátt­inn Segðu mér á Rík­is­út­varp­inu? 2.   Hvaða starfi gegndi Kristján Eld­járn áð­ur en hann varð for­seti Ís­lands 1968? 3.  Í hvaða landi voru Zóróa­ster-trú­ar­brögð­in upp­runn­in? 4.  Þýska bíla­fyr­ir­tæk­ið Porsche fram­leiddi fyrsta tvinn-bíl­inn,...
Í hverju felst hamingjan?
MyndbandHamingjan

Í hverju felst ham­ingj­an?

Katrín Ey­dís Hjör­leifs­dótt­ir Fyr­ir mér er ham­ingj­an ákvörð­un og hún verð­ur til innra með manni sjálf­um. Það er ekki hægt að ætl­ast til þess að aðr­ir beri ábyrgð á manns eig­in ham­ingju. Það er líka þannig að það sem veld­ur ham­ingju­til­finn­ing­unni er mis­mun­andi milli ein­stak­linga í tíma og rúmi. Ég sjálf horfi á litlu hlut­ina í líf­inu, það sem er...
Sjúkdómsvæðing tilfinninga
Auður Axelsdóttir
Pistill

Auður Axelsdóttir

Sjúk­dóm­svæð­ing til­finn­inga

Ótti og sorg ættu ekki að vera stimpl­uð sem geð­sjúk­dóm­ar. Það að glíma við erf­ið­ar til­finn­ing­ar í heims­far­aldri er eðli­legt og hluti af því að vera mann­eskja.
Milli skers og báru
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Milli skers og báru

Mong­ól­ía ligg­ur klemmd milli tveggja stór­velda, Kína og Rúss­lands, en er eigi að síð­ur lýð­ræð­is­ríki. Stund­um er sagt að dragi hver dám af sín­um sessu­nauti, en það á ekki við um Mong­ól­íu, strjál­býl­asta land heims ef Græn­land eitt er und­an­skil­ið. Komm­ún­ista­flokk­ur Kína sýn­ir þessa dag­ana sitt rétta and­lit með yf­ir­gangi sín­um gagn­vart íbú­um Hong Kong í blóra...
Covid-samsærið mikla
Fréttir

Covid-sam­sær­ið mikla

Sam­særis­kenn­ing­ar um kór­óna­veiruna hafa náð fót­festu í um­ræðu á net­inu og breið­ast hratt út. Án allra vís­inda­legra sann­ana er því með­al ann­ars hald­ið fram að farsíma­möst­ur valdi sjúk­dómn­um, Bill Gates hafi hann­að veiruna á til­rauna­stofu eða jafn­vel að fjöl­miðl­ar hafi skáld­að far­ald­ur­inn upp og eng­inn sé í raun lát­inn af völd­um Covid. Ís­lensk­ur lækn­ir seg­ir al­gengt að sjúk­ling­ar fái rang­hug­mynd­ir um sjúk­dóma á net­inu og þær geti þvælst fyr­ir og gert lækn­um erfitt um vik.