Þessi grein er meira en 4 ára gömul.

Nýtt ár, nýtt Þýskaland?

Nýja ár­ið hófst með fregn­um af for­dæma­laus­um árás­um og kyn­ferð­isof­beldi gagn­vart hundruð kvenna í mið­borg Köln­ar. Flest­ir árás­ar­mann­anna voru inn­flytj­end­ur og ein­hverj­ir þeirra hæl­is­leit­end­ur. Árás­irn­ar nærðu hat­ur og heift gagn­vart út­lend­ing­um í Þýskalandi. Í kjöl­far­ið var stefnu stjórn­valda mót­mælt, auk þess sem gengi nýnas­ista og hægri öfga­manna réð­ust á inn­flytj­end­ur.

Nýja ár­ið hófst með fregn­um af for­dæma­laus­um árás­um og kyn­ferð­isof­beldi gagn­vart hundruð kvenna í mið­borg Köln­ar. Flest­ir árás­ar­mann­anna voru inn­flytj­end­ur og ein­hverj­ir þeirra hæl­is­leit­end­ur. Árás­irn­ar nærðu hat­ur og heift gagn­vart út­lend­ing­um í Þýskalandi. Í kjöl­far­ið var stefnu stjórn­valda mót­mælt, auk þess sem gengi nýnas­ista og hægri öfga­manna réð­ust á inn­flytj­end­ur.

Árið 2016 byrjaði með háværum hvelli og drunurnar óma enn. Andrúmsloftið í Þýskalandi var eldfimt fyrir en margir óttast að árásirnar í Köln hafi verið sem olía á eld hægri öfgamanna sem vex nú ásmegin. Dæmi eru um að innflytjendur verði fyrir árásum á götum úti og verslanir þeirra lagðar í rúst. Nær þriðjungur Þjóðverja óttast nú að fjöldi flóttamanna í landinu sé orðinn of mikill.

Nýja árið hófst með fregnum af fordæmalausum árásum og kynferðisofbeldi gagnvart hundruð kvenna í miðborg Kölnar. Flestir árásarmannanna voru innflytjendur, margir frá Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum og einhverjir þeirra hælisleitendur. Daglega birtast fréttir af fjölda fórnarlamba sem hafa tilkynnt um þjófnað eða ofbeldi í kringum aðallestarstöð borgarinnar á nýársnótt og er talan komin nærri 700 þegar þetta er skrifað. Þar af eru yfir 300 tilkynningar um kynferðislegt áreiti og/eða ofbeldi.

Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Dagblaðið Süddeutsche Zeitung birti teikningu á forsíðu helgarútgáfu sinnar þar sem sjá mátti svarta hendi teygja sig upp á milli hvítra kvenkyns leggja. Á forsíðu tímaritsins Focus mátti sjá nakta konu útataða í svörtum handaförum. Skilaboðin eru þau að óhreinar krumlur innflytjenda ógni frelsi þýskra kvenna. Áhrifin eru þau að sífellt fleiri óttast um öryggi sitt. Nýjustu fregnir herma að sala á rafbyssum og piparúða hafi aldrei verið meiri. Þessi ótti nærir einnig hatur og heift. Nýnasistar í Köln fóru nýlega á „mannaveiðar“ í miðborginni og lúskruðu á innflytjendum í þeim tilgangi að „hreinsa staðinn“. 200 grímuklæddir hægri öfgamenn kveiktu í bílum og brutu rúður veitingastaða innflytjenda á mótmælum Pegida-samtakanna í Leipzig.

Nýleg skoðanakönnun sýnir að stuðningur Þjóðverja við stefnu Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um að opna dyrnar fyrir flóttafólki fer dvínandi. Merkel hefur brugðist harkalega við árásunum og meðal annars lýst yfir stuðningi við lagafrumvarp sem kveður á um að vísa megi hælisleitendum sem gerast brotlegir við lög þegar í stað úr landi. „Núna allt í einu erum við að horfast í augu við þá þraut að flóttafólk er að koma til Evrópu og við erum berskjölduð, eins og við sjáum, vegna þess að við höfum ekki enn náð reglunni, stjórninni, sem við myndum vilja hafa,“ sagði Merkel nýlega í ljósti nýjustu fregna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Telur lagafrumvarp um fæðingarorlof stórt skref í átt að kynjajafnrétti
Fréttir

Tel­ur laga­frum­varp um fæð­ing­ar­or­lof stórt skref í átt að kynja­jafn­rétti

Doktor Ingólf­ur V. Gísla­son seg­ir laga­frum­varp­ið fram­sæk­ið skref í átt að kynja­jafn­rétti og tel­ur þau lík­leg til þess að knýja fram já­kvæð­ar sam­fé­lags­leg­ar breyt­ing­ar.
Háskólaprófessor segir starfsmenn Samherja lagða í einelti
FréttirSamherjamálið

Há­skóla­pró­fess­or seg­ir starfs­menn Sam­herja lagða í einelti

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son seg­ir fréttaum­fjöll­un um starfs­menn Sam­herja ógeð­fellda og ákall­ar Blaða­manna­fé­lag­ið. Um­rædd um­fjöll­un er um störf ráð­gjafa Sam­herja fyr­ir fyr­ir­tæk­ið, með­al ann­ars vinnu við kær­ur á hend­ur starfs­mönn­um RÚV fyr­ir að tjá sig á eig­in sam­fé­lags­miðl­um.
Stjórnvöldum heimilt að takmarka mannréttindi
Fréttir

Stjórn­völd­um heim­ilt að tak­marka mann­rétt­indi

Til að bregð­ast við hættu­leg­um smit­sjúk­dóm­um eins og Covid-19 hafa stjórn­völd vítt svig­rúm til að tak­marka rétt­indi fólks og fyr­ir­tækja. Kröf­ur um að stjórn­völd rann­saki af­leið­ing­ar ráð­staf­anna sinna aukast þó eft­ir því sem lengra líð­ur á.
Strætó hefur ekki trú á metani sem orkugjafa
Fréttir

Strætó hef­ur ekki trú á met­ani sem orku­gjafa

Að­eins tveir met­an­vagn­ar hafa ver­ið keypt­ir frá ár­inu 2010. Strætó veðj­ar á raf­magnsvagna. Vig­dís Hauks­dótt­ir tel­ur mál­ið lykta af spill­ingu en meiri­hlut­inn í borg­ar­ráði seg­ir hana setja fram furðu­leg­ar dylgj­ur um sam­særi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar með Kín­verj­um.
Viðtal

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er bú­inn að taka í hand­brems­una, loka, setja í lás og henda lykl­un­um“

Með­ferð stjórn­valda á hæl­is­leit­end­um og flótta­fólki, ásamt metn­að­ar­leysi í lofts­lags- og um­hverf­is­mál­um áttu stærst­an þátt í að Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir taldi sér ekki leng­ur vært í Vinstri græn­um. Í mynd­bandsvið­tali við Stund­ina lýs­ir Rósa Björk því hvað leiddi hana að þeirri nið­ur­stöðu.
152. spurningaþraut: Þrístjóraveldi, hryllingsmynd, Casablanca og Góða sálin í Sesúan
Þrautir10 af öllu tagi

152. spurn­inga­þraut: Þrí­stjóra­veldi, hryll­ings­mynd, Casa­blanca og Góða sál­in í Sesúan

Og hér er þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvað er að ger­ast á þess­ari nokk­uð svo ískyggi­legu mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða fugl ávarp­ar Jón­as Hall­gríms­son í kvæð­inu „Ég bið að heilsa“? 2.   Hvað hét eig­in­mað­ur Vikt­oríu Breta­drottn­ing­ar?  3.   Í hvaða landi er borg­in Casa­blanca? 4.   Hver leik­stýrði hryll­ings­mynd­inni The Shining frá ár­inu 1980? 5.   Hvað...
A Quiet Place með Bjögga
Bíóblaður#19

A Quiet Place með Bjögga

Bjöggi og Haf­steinn hitt­ast aft­ur og í þetta skipti ræða þeir ein­ung­is eina bíó­mynd, A Quiet Place. Sú mynd fékk mjög góða dóma á sín­um tíma en strák­arn­ir eru ekki al­veg sam­mála þeim dóm­um.
Samherji segir greiðslur til namibísku „hákarlanna“ hafa verið lögmætar
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herji seg­ir greiðsl­ur til namib­ísku „há­karl­anna“ hafa ver­ið lög­mæt­ar

Björgólf­ur Jó­hanns­son, for­stjóri Sam­herja, seg­ir að greiðsl­ur Sam­herja til namib­ískra ráða­manna hafi ver­ið „lög­mæt­ar“. Sam­herji út­skýr­ir ekki eðli þess­ara greiðslna.
Skora á Persónuvernd að hefja rannsókn á Útlendingastofnun
Fréttir

Skora á Per­sónu­vernd að hefja rann­sókn á Út­lend­inga­stofn­un

Hjálp­ar­sam­tök­in Solar­is hafa sent áskor­un til Um­boðs­manns Al­þing­is, Um­boðs­manns barna og Per­sónu­vernd­ar um að taka miðl­un Út­lend­inga­stofn­un­ar á per­sónu­upp­lýs­ing­um Khedr-fjöl­skyld­unn­ar til at­hug­un­ar.
Ef ríkisstjórnin ver kerfið hver á þá að vernda börnin frá ríkisvaldinu?
Sigrún Sif Jóelsdóttir
Aðsent

Sigrún Sif Jóelsdóttir

Ef rík­is­stjórn­in ver kerf­ið hver á þá að vernda börn­in frá rík­is­vald­inu?

Ef rík­is­stjórn­in ætl­ar að standa vörð um til­vist reglu­verks sem kann ekki að meta mann­rétt­indi barna hver á þá að vernda börn­in frá rík­is­vald­inu?
Ungt fólk gagnrýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum
FréttirLoftslagsbreytingar

Ungt fólk gagn­rýn­ir að­gerða­áætl­un stjórn­valda í lofts­lags­mál­um

Þrenn sam­tök ungs fólks vilja að rík­is­stjórn­in setji markmið um 50 pró­senta sam­drátt í heild­ar­los­un fyr­ir ár­ið 2030. Þá þurfi að leggja mun meira fjár­magn til mála­flokks­ins til að koma í veg fyr­ir hlýn­un um­fram 2 gráð­ur.
Útlendingar eru 40 prósent atvinnulausra
FréttirCovid-19

Út­lend­ing­ar eru 40 pró­sent at­vinnu­lausra

20 pró­sent at­vinnu­leysi er með­al er­lendra rík­is­borg­ara á Ís­landi og fer vax­andi. Heild­ar­at­vinnu­leysi á land­inu var rúm 9 pró­sent í ág­úst. Stað­an verri með­al kvenna en karla. Lagt er til að hækka fjár­magn til Þró­un­ar­sjóðs inn­flytj­enda­mála veru­lega.