Þessi grein er meira en 7 ára gömul.

Máttlaus af blóðleysi og sorg

Sam­kvæmt lög­um er kon­um að­eins heim­ilt að fara í fóst­ur­eyð­ingu að viss­um skil­yrð­um upp­fyllt­um. Engu að síð­ur fara flest­ar fóst­ur­eyð­ing­ar fram heima, þar sem lyf fram­kalla fóst­ur­lát. Í flest­um til­fell­um geng­ur það vel, en þó eru dæmi um ann­að. Eins og einn við­mæl­and­inn lýsti því gekk hann í gegn­um hel­víti þeg­ar að­gerð­in mistókst.

Sam­kvæmt lög­um er kon­um að­eins heim­ilt að fara í fóst­ur­eyð­ingu að viss­um skil­yrð­um upp­fyllt­um. Engu að síð­ur fara flest­ar fóst­ur­eyð­ing­ar fram heima, þar sem lyf fram­kalla fóst­ur­lát. Í flest­um til­fell­um geng­ur það vel, en þó eru dæmi um ann­að. Eins og einn við­mæl­and­inn lýsti því gekk hann í gegn­um hel­víti þeg­ar að­gerð­in mistókst.

Konur sem fara í fóstureyðingu geta upplifað mikla niðurlægingu og segja sumar að ýtt hafi verið undir þá tilfinningu í ferlinu sem líkist helst færibandavinnu. Þá skortir eftirfylgni með andlegri líðan. Þetta segja tvær konur sem báðar hafa reynslu af slíkum aðgerðum. Blaðamaður þekkir einnig þessa tilfinningu, en hann fór sjálfur í fóstureyðingu í haust og hélt dagbók í gengum þetta ferli sem birt er hér.

Margt kom á óvart, eins og það að fóstureyðingar eru samkvæmt lögum aðeins heimilaðar að fenginni sérstakri undanþágu, engin takmörk eru fyrir því hversu langt kona má ganga áður en fóstri er eytt séu miklar líkur á vansköpun, erfðagöllum eða sköddun fósturs. Þrátt fyrir að aðgerðin sé í raun ólögleg er þrýst á að konur framkalli aðgerðina sjálfar, heima við.
Raddir kvenna sem hafa undirgengist fóstureyðingu heyrast sjaldan í opinberri umræðu en nú hafa þær Silja Bára Ómarsdóttir og Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifað bók um reynslu mismunandi kvenna.

Lögin sett sem málamiðlun 

Lög um fóstureyðingu voru sett árið 1975, eftir nærri þriggja ára deilur kvennahreyfingarinnar við stjórnvöld. Rauðsokkurnar þóttu ganga ansi hart fram í kröfum sínum um að fóstureyðingar yrðu frjálsar, en afstaða þeirra mótaðist meðal annars af sterkri áherslu á sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Töldu þær að með frelsinu yrði félagslegri byrði kvenna, sem fangar húsmóðurhlutverksins, aflétt, og raunverulegur réttur þeirra og vald yfir eigin líkama virt.

Löggjöfin varð þó aldrei gefin frjáls heldur voru núgildandi lög sett á sem málamiðlun.

Samkvæmt lögunum þarf kona, sem ætlar að fara í fóstureyðingu, fyrst að fara í viðtöl þar sem sýnt er fram á að félagslegar- og/eða læknisfræðilegar ástæður séu fyrir aðgerðinni. Í kjölfarið má hún færa rök fyrir ákvörðun sinni á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Áður en aðgerðin fer fram þarf síðan að liggja fyrir „skrifleg rökstudd greinargerð tveggja lækna, eða læknis og félagsráðgjafa sé eingöngu um félagslegar ástæður að ræða“, eins og það er orðað í 11. grein laga um fóstureyðingar.

Fóstureyðingar eru því bannaðar á Íslandi í raun og veru. Aðeins er hægt að komast í aðgerðina með undanþágu frá lögum vegna læknisfræðilegra ástæðna eða félagslegra aðstæðna. Konum er þannig gert að réttlæta fóstureyðinguna með aðstoð sérfræðinga á þar til gerðri umsókn, svo hún teljist fullgild og innan ramma laganna.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Eftirlitsmaður sendur um borð í hvalveiðiskipin
FréttirHvalveiðar

Eft­ir­lits­mað­ur send­ur um borð í hval­veiði­skip­in

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra hef­ur sett reglu­gerð sem kveð­ur á um eft­ir­lit með hval­veið­um. Fiski­stofa mun senda starfs­mann um borð í hval­veiði­skip sem fylg­ist með og tek­ur upp mynd­bönd sem síð­an verða af­hent dýra­lækni Mat­væla­stofn­un­ar til skoð­un­ar.
Tölvuárás á Fréttablaðið sögð rússnesk hefnd
Fréttir

Tölvu­árás á Frétta­blað­ið sögð rúss­nesk hefnd

Vef­ur Frétta­blaðs­ins verð­ur tek­inn nið­ur í kvöld biðj­ist rit­stjórn ekki af­sök­un­ar á því að hafa birt frétta­mynd frá Úkraínu. Ónafn­greind­ir rúss­nesk­ir tölvu­hakk­ar­ar hófu skyndi­á­hlaup á vef blaðs­ins í morg­un. Rúss­neska sendi­ráð­ið krafð­ist á sama tíma af­sök­un­ar­beiðni og seg­ir blað­ið hafa brot­ið ís­lensk lög. Steinn Stein­arr og Þór­berg­ur Þórð­ar­son hlutu dóma fyr­ir brot á sömu laga­grein þeg­ar þeir þóttu hafa veg­ið að æru og heiðri Ad­olfs Hitler og Nas­ista.
Framtíð geimferða í uppnámi vegna Úkraínustríðsins
FréttirÚkraínustríðið

Fram­tíð geim­ferða í upp­námi vegna Úkraínu­stríðs­ins

Rúss­ar til­kynntu á dög­un­um að þeir myndu draga sig út úr al­þjóð­legu sam­starfi um geim­ferð­ir inn­an tveggja ára. Stór hluti af Al­þjóð­legu geim­stöð­inni, ISS, er í eigu Rússa og fram­tíð henn­ar er því skyndi­lega í upp­námi. Önn­ur sam­starfs­ríki töldu rekst­ur stöðv­ar­inn­ar tryggð­an til árs­ins 2030 en meira en ára­tug­ur er í að ný geim­stöð verði til­bú­in til notk­un­ar.
ReynslaEigin konur

Fékk sím­tal um barns­föð­ur sinn sem var upp­haf að ára­langri raun

Freyja Huld fékk sím­tal um nótt með upp­lýs­ing­um um að sam­býl­is­mað­ur henn­ar og barns­fað­ir væri að sækja í ung­lings­stúlk­ur. Síð­ar var hann hand­tek­inn fyr­ir skelfi­legt brot. Enn þarf hún að eiga í sam­skipt­um við hann sem barns­föð­ur og veita hon­um um­gengni.
Sólveig segir afsögn Drífu tímabæra
Fréttir

Sól­veig seg­ir af­sögn Drífu tíma­bæra

„Drífa veit sjálf að það er langt um lið­ið síð­an grafa fór und­an trú­verð­ug­leika henn­ar og stuðn­ingi í baklandi verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar,“ seg­ir Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, um af­sögn for­seta ASÍ.
Drífa Snædal segir af sér sem forseti Alþýðusambands Íslands
Fréttir

Drífa Snæ­dal seg­ir af sér sem for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands

Drífa Snæ­dal hef­ur sagt af sér sem for­seti Al­þýðu­sam­bands Ís­lands. Sam­skipti við kjörna full­trúa inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar og blokka­mynd­un er ástæð­an. Í yf­ir­lýs­ingu seg­ir hún átök inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar ver­ið óbæri­leg og dreg­ið úr vinn­ugleði og bar­áttu­anda.
Fasteignaskattur á lúxusíbúðir á skjön við kaupverð
Fréttir

Fast­eigna­skatt­ur á lúxus­í­búð­ir á skjön við kaup­verð

Kaup­verð lúxuseigna sem auð­menn­irn­ir Björgólf­ur Thor Björgólfs­son og Ró­bert Wessman hafa sýsl­að með end­ur­spegl­ast ekki í fast­eigna­mati á þeim. Fast­eigna­skatt­ar geta ver­ið hundruð­um þús­unda króna lægri en ef mið­að væri við kaup­verð þeirra.
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko
ReynslaDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Ís­land, hér kem ég

Tania Korolen­ko er ein þeirra hundruða Úkraínu­manna sem feng­ið hafa skjól á Ís­landi vegna inn­rás­ar Rússa. Hún hef­ur hald­ið dag­bók um komu sína hing­að til lands og líf­ið í nýju landi og ætl­ar að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að fá að fylgj­ast með.
Úkraína frysti eignir Moshensky-fjölskyldunnar
FréttirÓlígarkinn okkar

Úkraína frysti eign­ir Mos­hen­sky-fjöl­skyld­unn­ar

Úkraínsk yf­ir­völd eru sögð hafa kyrr­sett eig­ur og fryst banka­reikn­inga fyr­ir­tæk­is­ins Santa Kholod í Kænu­garði. Yf­ir­völd þar telja hví­trúss­nesk fyr­ir­tæki fjár­magna inn­rás Rússa með óbein­um hætti, vegna stuðn­ings ein­ræð­is­stjórn­ar Lukashen­ko. Santa Kholod er hluti af fyr­ir­tækja­keðju Al­eks­and­ers Mos­hen­sky, kjör­ræð­is­manns Ís­lands, fiskinn­flytj­anda og ólíg­arka í Hvíta-Rússlandi. Sagð­ur hafa skráð fyr­ir­tæki á dótt­ur sína til að verj­ast þving­un­um ESB.
Vantar fleira fólk utan EES í ferðaþjónustuna
Fréttir

Vant­ar fleira fólk ut­an EES í ferða­þjón­ust­una

Víða í at­vinnu­líf­inu er skort­ur á starfs­fólki og helm­ing­ur stærstu fyr­ir­tækja seg­ir illa ganga að manna störf. Fram­kvæmda­stjóri Sam­taka ferða­þjón­ust­unn­ar seg­ir að auð­velda eigi grein­inni að byggja aft­ur upp tengsl við er­lent starfs­fólk sem glöt­uð­ust í far­aldr­in­um.
Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
FréttirPanamaskjölin

Panama-upp­ljóstr­ar­inn John Doe: „Án ábyrgð­ar get­ur sam­fé­lag ekki virk­að“

Nafn­lausi upp­ljóstr­ar­inn sem hrinti af stað at­burða­rás­inni sem leiddi til af­sagn­ar Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra með lek­an­um á Pana­maskjöl­un­um veit­ir sitt fyrsta við­tal í Der Spieg­el. Hann lýs­ir von­brigð­um með stjórn­völd víða um heim og seg­ir Rússa vilja sig feig­an.
Horfið til himins: Það er von á súpernóvu!
Flækjusagan

Horf­ið til him­ins: Það er von á súpernóvu!

En verð­ur hún hættu­leg?