Lítil húsgögn fyrir litla íbúð

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir og Sverrir Bergmann búa í lítilli stíl­hreinni íbúð í Kópavoginum. Á síðustu vikum og mánuðum hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og breytingar á heimilinu en Lína Birgitta hreinsaði nánast allt út úr íbúðinni þegar hún flutti inn.­

ritstjorn@stundin.is

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er tiltölulega nýflutt inn til kærastans, útvarpsmannsins og söngvarans Sverris Bergmanns, en hún var ekki lengi að setja svip sinn á heimilið. „Hann keypti íbúðina í fyrra og þegar ég flutti inn í haust ákváðum við að gera hana alla upp. Parketið sem var á gólfum var appelsínugult þannig að það fyrsta sem við gerðum var að skipta því út. Það var svo ljótt að ég vildi að ég ætti brot til þess að sýna þér. Við máluðum einnig alla glugga- og hurðakarma hvíta en þeir voru áður viðarlitaðir. Það var hálfgerður sumarbústaðafílingur hérna inni.“

Auk þess að skipta um parket og mála viðarlista hafa Lína Birgitta og Sverrir málað baðherbergið hvítt og sett upp skápa í for­stofunni. Breytingarnar standa hins vegar enn yfir en Lína segist vonast til að þeim verði lokið fyrir jól. Lína lýsir sínum stíl sem stílhreinum og mínímalískum. „Ég vil hafa lítið af dóti og helst allt hvítt,“ segir hún og tekur fram að Sverrir sé ekki með 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Sorrý með mig

Sorrý með mig

·
Hvert millifæri ég??

Hvert millifæri ég??

·
Páskalamb Hrefnu Sætran

Páskalamb Hrefnu Sætran

·
Fjárorðræða

Stefán Snævarr

Fjárorðræða

·
Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

Illugi Jökulsson

Ný tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu

·
Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

Björn sakar Frosta og Sigmund um „dæmalausa tækifærismennsku“

·
Að eyðileggja málstað

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Að eyðileggja málstað

·
Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum

Samherji greiðir nær enga skatta á Kýpur af tugmilljarða eignum

·
Ísland aftur á miðaldir - allt vegna 3ja orkupakkans

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ísland aftur á miðaldir - allt vegna 3ja orkupakkans

·
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær

Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs innleiddi reglur úr þriðja orkupakkanum áður en EES-nefndin samþykkti þær

·
Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina

Samherji flutti 2,4 milljarða frá lágskattasvæðinu Kýpur í gegnum fjárfestingarleiðina

·
Veðurfarsgremja og váfréttir af ferðamönnum

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Veðurfarsgremja og váfréttir af ferðamönnum

·