Mest lesið

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
1

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
2

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Frelsi til að vita
3

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
4

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Myndin af Pence
5

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi
6

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist
7

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·

Líf mitt í vændi

„Það er einkennilega æsandi að vera nafnlaus kynlífsdúkka sem aðrir girnast. Það veitir völd og auðvitað nóg af peningum,“ sagði Arna í viðtali við Fréttablaðið 2004, þar sem hún dásamaði vændi út í eitt. Skömmu síðar fékk hún taugaáfall, sökk í hyldjúpt þunglyndi en brast kjarkur til að fyrirfara sér. Á örskömmum tíma hafði henni tekist að rústa lífi sínu. Hún segir frá lífi í vændi, þar sem hún mætti stundum mönnum sem hún þekkti vel fyrir, afleiðingum þess og voninni um breytt viðhorf.

Líf mitt í vændi
Dásamaði vændi „Hamingjusama hóran“ dásamaði vændi í viðtali í Fréttablaðinu árið 2004. Hún sagði vændið valdeflandi og veita nóg af peningum. Skömmu síðar fékk hún taugaáfall og varð að horfast í augu við veruleikann.  Mynd: Kristinn Magnússon
ingibjorg@stundin.is

Í hvert sinn sem Arna gengur fram hjá ákveðinni verslun við Laugaveg fær hún sting í magann. Gömul ónotatilfinning sækir að og fyllir öll vit, hún man enn lyktina af gamla manninum sem tók á móti henni og leiddi hana niður í dimman kjallarann þar sem hann hreytti því út úr sér hvort hún ætlaði ekki að koma sér úr fötunum áður en hann lagðist á hana. Hún man eftir því þegar hún lá á gólfinu og horfði í kringum sig og velti því fyrir sér hvort hún myndi ekki örugglega komast aftur út úr þessum drungalega kjallara, þar sem lágt var til lofts og fúkkalykt af veggjum, á meðan hann rumdi ofan á henni. Hún man líka eftir niðurlægingunni sem fylgdi því að ganga út með tuttugu þúsund kall í vasanum og þau skilaboð að hann hefði nú ekki fengið mikið fyrir peninginn, hún væri svo sem ekkert sérstök. Það var nógu vont að vera í vændi, hvað þá þegar henni var sýnd lítilsvirðing. Allt þetta rifjast upp fyrir henni í hvert skipti sem hún fer Laugaveginn. Stundum verður tilfinningin svo sterk að hún óttast að koma upp um sig, eins og samferðafólk hennar skynji hvað er í huga hennar.

Dásamaði vændi

Ekki það að hún þurfi að hafa áhyggjur. Það myndi engan gruna að Arna hefði verið í vændi. Ekkert í fari hennar bendir til þess. Útlit hennar og fas er eins langt frá steríótýpíunni af vændiskonu og hægt er. Þetta er ekki kona sem gerir út á kynþokka, heldur gáfur og húmor. Hún er kennaramenntuð, starfar á leikskóla og er vel liðin af bæði samstarfsfélögum, foreldrum og börnunum sjálfum.

Hún á samt þessa sögu – sem er oft sögð í tengslum við vændi. Áður en hún varð tíu ára hafði hún verið misnotuð innan fjölskyldunnar, áður en hún varð tvítug höfðu vinir hennar nauðgað henni og áður en hún varð þrítug var hún farin að selja blíðu sína. Hún var ein af þessum „hamingjusömu hórum“ sem sögðu sögu sína í blaðaviðtölum og dásömuðu vændi.

Það var þá – á meðan hún reyndi að halda því litla sem eftir var af sjálfsvirðingunni með því að láta eins og allt væri í lagi, leika leikritið og gera það vel. Þar kom þó að hún gafst upp og neyddist til að horfast í augu við sjálfa sig og gjörðir sínar, sökk í hyldjúpt þunglyndi og sjálfsvígshugsanir. Síðustu tíu ár hefur hún markvisst unnið að því að styrkjast, og nú er hún tilbúin til að segja sannleikann um líf sitt í vændi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
1

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
2

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Frelsi til að vita
3

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
4

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Myndin af Pence
5

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi
6

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist
7

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·

Mest deilt

Frelsi til að vita
1

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Hamingja er
2

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Stuð í Feneyjum
3

Stuð í Feneyjum

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi
4

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
5

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
6

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

·

Mest deilt

Frelsi til að vita
1

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

·
Hamingja er
2

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Stuð í Feneyjum
3

Stuð í Feneyjum

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi
4

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra
5

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið
6

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

·

Mest lesið í vikunni

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
3

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
4

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi
6

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·

Mest lesið í vikunni

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu
1

Listi yfir tekjuhæsta 1 prósentið á Íslandi birtur í hátekjublaðinu

·
Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor
2

Seldu nær heila götu og fengu 2,2 milljarða hvor

·
Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra
3

Eigendur stærstu útgerðarfyrirtækja græddu hundruð milljóna í fyrra

·
Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone
4

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·
Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði
5

Davíð Oddsson með 5,3 milljónir á mánuði

·
Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi
6

Kaupþingsmenn meðal þeirra tekjuhæstu á Seltjarnarnesi

·

Nýtt á Stundinni

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

·
Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

·
Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·
Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

Lífsgildin

Ábyrgð okkar á Amazonskógunum

·
Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

Ólafur Margeirsson

Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

·
Hamingja er

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

·
Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

·
Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·
Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·
Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

·
Vinir sem sameinuðust í matarást

Vinir sem sameinuðust í matarást

·