Þessi grein er meira en 4 ára gömul.

Leiðin að Stjórnstöðinni

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.

Fjölgun erlendra ferðamanna sem koma hingað til lands hefur verið á bilinu 18 til 24 prósent á hverju ári frá 2010 og verður árið í ár líklega fyrsta árið þar sem yfir milljón ferða­menn koma til landsins. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sagði í viðtali fyrr á árinu að Íslendingar hefðu verið „teknir í bólinu“ og að innviðir ferðaþjónustunnar hefðu ekki verið byggðir upp í samræmi við þessa hröðu fjölgun. Nú sé því tími framkvæmda. 

Á kjörtímabilinu hefur Ragnheiður Elín lagt fram tvö umdeild frumvörp í málaflokknum sem bæði liggja nú hjá atvinnuveganefnd. Lítið hefur hins vegar verið um framkvæmdir hjá framkvæmdavaldinu á meðan mikill tími hefur farið í kortlagningu og stefnumótun. Í síðasta mánuði var til að mynda kynnt ný ferðamálaáætlun, Vegvísir í ferðaþjónustu, sem gildir til ársins 2020. Bar þar hæst stofnun Stjórnstöðvar ferðamála en hún hefur verið harðlega gagnrýnd af þing­­mönnum flestra flokka, utan Sjálf­stæðisflokks, og þá hafa ungir sjálf­stæðismenn lagst gegn henni. Sér­fræðingur í ferðamálum hefur bent á að ný ferðamálastefna feli ekki í sér neinar aðgerðir í mest aðkallandi verkefnum ferðaþjónustunnar.

Guðfinna fær 18 milljónir frá ráðuneytinu

Í janúar 2014 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Ferðamálastofu að taka til skoðunar starfsumhverfi ferðaþjónustunnar. Verkefnið hafði að markmiði að einfalda starfsumhverfið. Stýrihópurinn var skipaður fulltrúum frá Ferðamálastofu, forsætisráðuneytinu, Samtökum ferðaþjónustunnar, Ferðamálasamtökum Íslands og Samgöngustofu. Þá voru Guðfinna S. Bjarnadóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Vilhjálmur Kristjánsson, frá LC ráðgjöf, fengin til að leiða verkefnið og fengu alls fjórar milljónir fyrir. Ferðamálastofa stóð að þeirri ráðningu en ekki var leitað fleiri tilboða í verkefnið.

Hópurinn skilaði tillögum í maí sama ár og fólu þær í sér ýmis konar einfaldanir á regluverki tengdu ferðaþjónustu. Þá lagði hópurinn til að ráðherra endurskoði gildandi stefnu í ferðamálum. Í kjölfarið voru Guðfinna 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

„Raunveruleikinn er svo áhugaverður“
Fréttir

„Raun­veru­leik­inn er svo áhuga­verð­ur“

Skjald­borg - há­tíð ís­lenskra heim­ilda mynda verð­ur hald­in í sam­starfi við Bíó Para­dís helg­ina 18.-20 sept­em­ber. Met­fjöldi um­sókna var á há­tíð­ina en Karna Sig­urð­ar­dótt­ir, heim­ilda­mynda­höf­und­ur og ein af að­stand­end­um há­tíð­ar­inn­ar, seg­ir það sýna hversu mik­il gróska er í grein­inni hér á landi.
Litli drengurinn í Garðabæ kvaddur í dag: „Maxi gerði engum neitt mein“
Fréttir

Litli dreng­ur­inn í Garða­bæ kvadd­ur í dag: „Maxi gerði eng­um neitt mein“

Í dag kvöddu fjöl­skyldu­með­lim­ir, vin­ir og skóla­fé­lag­ar kær­leiks­rík­an, frum­leg­an, hjálp­sam­an og hug­mynda­rík­an strák í Garða­bæ. Hann skil­ur eft­ir sig góð­ar minn­ing­ar og mik­inn sökn­uð.
KIWI áskorun með Inga og Arnari
Bíóblaður#17

KIWI áskor­un með Inga og Arn­ari

Haf­steinn fékk KIWI strák­ana, Inga og Arn­ar, til að kíkja til sín og taka þátt í kvik­mynda­áskor­un. Haf­steinn samdi sex spurn­ing­ar, Ingi tvær og Arn­ar tvær. Strák­arn­ir skipt­ast á að svara þeim og ræða með­al ann­ars í þætt­in­um hversu fynd­in mynd Borat er, hversu góð mynd As Good as it Gets er, hvort Lara Croft sé harð­ari en Sarah Conn­or og hversu marg­ar ani­me mynd­ir Ingi hef­ur séð.
Skógar, jöklar, stjörnukerfi Ptólómeusar og stafræn fagurfræði
Stundarskráin

Skóg­ar, jökl­ar, stjörnu­kerfi Ptóló­meus­ar og sta­f­ræn fag­ur­fræði

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 11. sept­em­ber til 1. októ­ber.
Kaldi þolir vel kulda
Fólkið í borginni

Kaldi þol­ir vel kulda

Finn­ur Kaldi Jök­uls­son hef­ur stund­um velt því fyr­ir sér að verða jökla­leið­sögu­mað­ur til að standa und­ir nafni. Það myndi líka að sumu leyti henta hon­um vel enda er hann við­kvæm­ur fyr­ir hita.
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­fé­lag af­skrif­ar 257 millj­óna lán til fé­lags Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa

Fé­lag Sam­herja sem lán­aði Ey­þóri Arn­alds fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu tap­aði 200 millj­ón­um í fyrra. Skuld fé­lags Ey­þórs við Sam­herja­fé­lag­ið hef­ur nú ver­ið af­skrif­uð að fullu. Fé­lag­ið sem lán­ar Ey­þóri er fjár­magn­að óbeint af sama fé­lagi á Kýp­ur og greiddi Namib­íu­mönn­um hundruð millj­óna króna í mút­ur.
Samtal við sósíalista
Þorvaldur Gylfason
Pistill

Þorvaldur Gylfason

Sam­tal við sósí­al­ista

Til mín kom tækni­mað­ur að vinna sem væri varla í frá­sög­ur fær­andi nema fyr­ir það að hann fitj­aði að verki loknu upp á hag­fræði og stjórn­mál­um og sam­band­inu þar á milli. Sam­tal okk­ar yf­ir kaffikrús­um í brak­andi þurrki fer hér á eft­ir. Við stikl­um á stóru.
145. spurningaþraut: Nýlendur Þjóðverja, nýfædd stjarna, nýfluttur úr sveitinni
Þrautir10 af öllu tagi

145. spurn­inga­þraut: Ný­lend­ur Þjóð­verja, ný­fædd stjarna, ný­flutt­ur úr sveit­inni

Hérna er spurn­inga­þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá mann í réttu hlut­falli við risa­skepn­una Paracer­at­heri­um, sem uppi var fyr­ir um 20 millj­ón­um ára og lifði í Evr­as­íu, allt frá Kína til Balk­anskaga. Dýr­ið er eitt af allra stærstu spen­dýr­um sem vit­að er um. En hvaða dýr sem nú lif­ir er nán­asti ætt­ingi Paracer­at­heri­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þjóð­verj­ar...
Þriðjungur smita á írskum pöbb í miðbænum – starfsmenn Borgunar í sóttkví eftir starfsmannapartý
FréttirCovid-19

Þriðj­ung­ur smita á írsk­um pöbb í mið­bæn­um – starfs­menn Borg­un­ar í sótt­kví eft­ir starfs­mannapartý

Þriðj­ung­ur Covid-smit­anna síð­ustu daga eru rak­in til The Iris­hm­an Pub við Klapp­ar­stíg. Kári Stef­áns­son vill loka öll­um vín­veit­inga­hús­um yf­ir helg­ina, en eig­andi stað­ar­ins vill lengja opn­un­ar­tíma til að dreifa fólki.
Veirutíðindi
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Veiru­tíð­indi

Nú er fjöldi dauðs­falla af völd­um veirufar­ald­urs­ins í Banda­ríkj­un­um kom­inn upp fyr­ir 200.000. Tal­an jafn­gild­ir gervöll­um íbúa­fjölda Ís­lands 1967. Tíu þús­und dauðs­föll eða þar um bil bæt­ast við í hverri viku. Því má reikna með að fjöldi fall­inna verði kom­inn upp í eða upp fyr­ir 250.000 á kjör­dag þar vestra 3. nóv­em­ber – og þá er­um við kom­in til...
Segir sig úr Vinstri grænum
Fréttir

Seg­ir sig úr Vinstri græn­um

„Ég finn end­an­lega að ég á ekki leng­ur sam­leið með þing­flokki VG,“ seg­ir Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, frá­far­andi þing­mað­ur Vinstri grænna, sem hef­ur sagt sig úr flokkn­um eft­ir fund með Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra.
Segja efnahagsbrotalögguna í Namibíu fá þrjá mánuði til að ljúka rannsókn Samherjamálsins
FréttirSamherjaskjölin

Segja efna­hags­brota­lögg­una í Namib­íu fá þrjá mán­uði til að ljúka rann­sókn Sam­herja­máls­ins

Sjö­menn­ing­arn­ir í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu sitja í gæslu­varð­haldi til 14. des­em­ber. Þá kem­ur vænt­an­lega í ljóst hvort þeir verða ákærð­ir fyr­ir mútu­þægni eða ekki.