Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims

Ýms­ir vilja meina að Ang­ela Merkel, kansl­ari Þýska­lands, sé leið­togi hins frjálsa heims nú þeg­ar Don­ald Trump hef­ur tek­ið við völd­um í Banda­ríkj­un­um. Prests­dótt­ir­in Merkel ólst upp í Aust­ur-Þýskalandi. Hún er mennt­að­ur eðl­is­fræð­ing­ur og tal­ar reiprenn­andi rúss­nesku. Við fall Berlín­ar­múrs­ins ákvað hún að láta til sín taka á vett­vangi stjórn­mál­anna. Kansl­ar­inn sæk­ist nú eft­ir end­ur­kjöri fjórða kjör­tíma­bil­ið í röð en kom­andi ár gæti orð­ið af­drifa­ríkt í Evr­ópu nú þeg­ar po­púlí­sk­ir hægri flokk­ar eru að sækja í sig veðr­ið í álf­unni.

Angela Merkel, leiðtogi hins frjálsa heims
Angela Merkel Kanslari Þýskalands hefur tekið við hlutverki leiðtoga hins opna og frjálsa heims eftir valdatöku Donalds Trump í Bandaríkjunum. Mynd: Samsett / Shutterstock

Þegar Donald Trump var svarinn í embætti sem 45. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar síðastliðinn var Angela Merkel þýskalandskanslari stödd á opnun Barberini-safnsins í Potsdam, Þýskalandi. Á meðan nýkrýndur forseti Bandaríkjanna flutti innsetningarræðu sína, sem var lýst sem popúlísku manifestói og stríðsyfirlýsingu í þýskum fjölmiðlum, gleymdi Merkel sér í málverkum meistara á borð við Claude Monet og Edvard Munch. Sú staðreynd að kanslarinn fylgdist ekki með ræðu Trump í beinni vakti athygli fjölmiðla, en talsmaður Merkel benti kurteislega á að ríkisstjórnin öll ætti jú eftir að leggjast yfir ræðuna af miklum áhuga.

 Á tímum þar sem rússneska þingið samþykkir lög sem heimila karlmönnum að lemja eiginkonur sínar og forseti Bandaríkjanna fer fram með ofbeldi gagnvart minnihlutahópum eru þeir margir sem horfa til álfunnar á milli þessara tveggja stórvelda – Evrópu – með von í augum. „Ég hallast að því að segja að leiðtogi hins frjálsa heims sé nú Angela Merkel,“ skrifaði Timothy Garton Ash, prófessor í evrópskum fræðum við Oxford-háskóla, þegar niðurstöður úr kosningunum vestra voru klárar. Og það hafa fleiri talað í svipuðum dúr. Daginn sem Trump var svarinn í embætti sagði leikarinn og aðgerðarsinninn George Takei einfaldlega: „Hin friðsælu valdaskipti eru sérlega fögur. Eina stundina er Barack Obama leiðtogi hins frjálsa heims. Þá næstu er það Angela Merkel.“

En hver er þessi leiðtogi sem sífellt fleiri virðast nú líta á sem kyndilbera vestræns lýðræðis á tímum þar sem það á undir högg að sækja? Angela Merkel fæddist í Vestur-Þýskalandi árið 1954 en fluttist einungis nokkurra mánaða gömul með foreldrum sínum yfir til Austur-Þýskalands. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Hún skipti sér lítið sem ekkert af stjórnmálum fyrr en Berlínarmúrinn féll en þá vissi hún líka strax að hún vildi taka beinan þátt í að sameina Þýskaland. Þrátt fyrir að Merkel þvertaki sjálf fyrir að vera orðinn leiðtogi hins frjálsa heims þá má vel færa rök fyrir því að svo sé, þegar horft er yfir sviðið, hvort sem er til austurs eða vesturs.

 Á tímum þar sem rússneska þingið samþykkir lög sem heimila karlmönnum að lemja eiginkonur sínar og forseti Bandaríkjanna fer fram með ofbeldi gagnvart minnihlutahópum eru þeir margir sem horfa til álfunnar á milli þessara tveggja stórvelda – Evrópu. „Ég hallast að því að segja að leiðtogi hins frjálsa heims sé nú Angela Merkel,“ skrifaði Timothy Garton Ash, prófessor í evrópskum fræðum við Oxford-háskóla, þegar niðurstöður úr kosningunum vestra voru klárar. Og það hafa fleiri talað í svipuðum dúr. Daginn sem Trump var svarinn í embætti sagði leikarinn og aðgerðarsinninn George Takei einfaldlega: „Hin friðsælu valdaskipti eru sérlega fögur. Eina stundina er Barack Obama leiðtogi hins frjálsa heims. Þá næstu er það Angela Merkel.“

En hver er þessi leiðtogi sem sífellt fleiri virðast nú lýta á sem kyndilbera vestræns lýðræðis á tímum þar sem það á undir högg að sækja? Angela Merkel fæddist í Vestur-Þýskalandi árið 1954 en fluttist einungis nokkurra mánaða gömul með foreldrum sínum yfir til Austur-Þýskalands. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Hún skipti sér lítið sem ekkert af stjórnmálum fyrr en Berlínarmúrinn féll en þá vissi hún líka strax að hún vildi taka beinan þátt í að sameina Þýskaland. Þrátt fyrir að Merkel þvertaki sjálf fyrir að vera orðinn leiðtogi hins frjálsa heims þá má vel færa rök fyrir því að svo sé, þegar horft er yfir sviðið, hvort sem er til austurs eða vesturs.

 

 

Þegar Donald Trump var svarinn í embætti sem 45. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar síðastliðinn var Angela Merkel þýskalandskanslari stödd á opnun Barberini safnsins í Potsdam, Þýskalandi. Á meðan nýkrýndur forseti Bandaríkjanna flutti innsetningarræðu sína, sem var lýst sem popúlísku manifestói og stríðsyfirlýsingu í þýskum fjölmiðlum, gleymdi Merkel sér í málverkum meistara á borð við Claude Monet og Edvard Munch. Sú staðreynd að kanslarinn fylgdist ekki með ræðu Trump í beinni vakti athygli fjölmiðla, en talsmaður Merkel benti kurteisislega á að ríkisstjórnin öll ætti jú eftir að leggjast yfir ræðuna af miklum áhuga.

 Á tímum þar sem rússneska þingið samþykkir lög sem heimila karlmönnum að lemja eiginkonur sínar og forseti Bandaríkjanna fer fram með ofbeldi gagnvart minnihlutahópum eru þeir margir sem horfa til álfunnar á milli þessara tveggja stórvelda – Evrópu. „Ég hallast að því að segja að leiðtogi hins frjálsa heims sé nú Angela Merkel,“ skrifaði Timothy Garton Ash, prófessur í evrópskum fræðum við Oxford háskóla, þegar niðurstöður úr kosningunum vestra voru klárar. Og það hafa fleiri talað í svipuðum dúr. Daginn sem Trump var svarinn í embætti sagði leikarinn og aðgerðarsinninn George Takei einfaldlega: „Hin friðsælu valdaskipti eru sérlega fögur. Eina stundina er Barack Obama leiðtogi hins frjálsa heims. Þá næstu er það Angela Merkel.“

En hver er þessi leiðtogi sem sífellt fleiri virðast nú lýta á sem kyndilbera vestræns lýðræðis á tímum þar sem það á undir högg að sækja? Angela Merkel fæddist í Vestur-Þýskalandi árið 1954 en fluttist einungis nokkurra mánaða gömul með foreldrum sínum yfir til Austur-Þýskalands. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Hún skipti sér lítið sem ekkert af stjórnmálum fyrr en Berlínarmúrinn féll en þá vissi hún líka strax að hún vildi taka beinan þátt í að sameina Þýskaland. Þrátt fyrir að Merkel þvertaki sjálf fyrir að vera orðinn leiðtogi hins frjálsa heims virðist það hinsvegar vera orðin raunin þegar horft er yfir sviðið, hvort sem er til austurs eða vesturs.

 

 

En hver er þessi leiðtogi sem sífellt fleiri virðast nú lýta á sem kyndilbera vestræns lýðræðis á tímum þar sem það á undir högg að sækja? Angela Merkel fæddist í Vestur-Þýskalandi árið 1954 en fluttist einungis nokkurra mánaða gömul með foreldrum sínum yfir til Austur-Þýskalands. Hún er menntaður eðlisfræðingur og talar reiprennandi rússnesku. Hún skipti sér lítið sem ekkert af stjórnmálum fyrr en Berlínarmúrinn féll en þá vissi hún líka strax að hún vildi eiga hlutdeild í sameiningu Þýskalands. Nú stendur hún á ólíkum tímamótum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþjóðamál

Þunna línan á milli þjóðernisstolts og oflátungsháttar
GreiningUppgjörið við uppgjörið

Þunna lín­an á milli þjóð­ern­is­stolts og of­látungs­hátt­ar

InD­efence-hóp­ur­inn svo­kall­aði beitti þjóð­ern­is­legri orð­ræðu í áróð­urs­stríði við Breta, að mati Markús­ar Þór­halls­son­ar sagn­fræð­ings. Sótt var í 20. ald­ar sögu­skoð­un um gull­öld og nið­ur­læg­ing­ar­tíma­bil Ís­lend­inga­sög­unn­ar. 83 þús­und manns skrif­uðu und­ir „Iceland­ers are not terr­orists“-und­ir­skriftal­ist­ann og hóp­ur­inn or­sak­aði fyrstu þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu lýð­veld­is­tím­ans.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár