Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Konan mín vildi deyja“

Em­il Thor­ar­en­sen, fyrr­ver­andi út­gerð­ar­stjóri á Eski­firði, gekk í gegn­um mikl­ar raun­ir þeg­ar kona hans glímdi við fæð­ing­ar­þung­lyndi sem end­aði með dauða henn­ar. Dótt­ir þeirra á í sömu glím­unni. Em­il seg­ir frá starfi sínu við hlið Alla ríka og lát­un­um þeg­ar móð­ir hans, Regína Thor­ar­en­sen, skrif­aði við­kvæm­ar frétt­ir.

„Konan mín vildi deyja“
Sorgir og sigrar Emil Thorarensen hefur gengið í gegnum margt á lífsleiðinni. Eiginkona hans veiktist af fæðingarþunglyndi og glímdi við sjúkdóminn til dauðadags. Í einni sjónhendingu breyttist hamingja ungu hjónanna í þrautagöngu. Mynd: Róbert Reynisson

„Jarðarför Báru minnar fór fram frá Áskirkju í Reykjavík. Bubbi Morthens söng yfir henni og vildi ekki taka krónu fyrir. Það var full kirkja af fólki. Samúðin gaf mér mikinn styrk og ég komst í gegnum athöfnina. En sorgin, eftirsjáin og depurðin kom seinna og hefur fylgt mér síðan. Konan mín vildi deyja og var endanlega horfin eftir áralanga baráttu við geðveiki sem hófst með fæðingarþunglyndi,“ segir Emil Thorarensen, fyrrverandi útgerðarstjóri á Eskifirði, sem gengið hefur í gegnum óbærilegar raunir vegna veikinda konu sinnar og seinna dóttur. Emil féllst á að segja sögu sína og konu sinnar í því skyni að opna umræðu um fæðingarþunglyndi sem leitt getur til sturlunar

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár