Segir að þingmenn hafi vitað af ákvörðun kjararáðs um launahækkun og enginn gert athugasemd
Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir forsætisnefnd hafa verið upplýsta um launahækkanir. Kristján Möller kemur af fjöllum. Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir verkalýðsleiðtoga vera á ofurlaunum. Píratar vilja afnema hækkunina.
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
2
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14197
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
3
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42206
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
4
Fréttir
1330
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
Þrautin í gær snerist um borgir. * Fyrri aukaspurning: Hver á eða átti svarta bílinn sem hér að ofan sést? * Aðalspurningar: 1. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn árið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2. Í Netflix-myndinni News of the World leikur roskinn Bandaríkjamaður aðalhlutverkið. Hvað heitir...
6
Greining
712
Britney Spears: Frelsi og fjötrar
Britney Spears skaust upp á himininn sem skærasta poppstjarna þúsaldarinnar. Lólítu-markaðssetning ímyndar hennar var hins vegar byggð á brauðfótum hugmyndafræðilegs ómöguleika. Heimurinn beið eftir því að hún myndi falla. Hún var svipt sjálfræði aðeins tuttugu og sex ára gömul, en #freebritney hreyfingin berst nú fyrir endurnýjun sjálfræðis hennar.
7
Mynd dagsins
122
Þá var kátt í höllinni
Í morgun var byrjað að bólusetja með 4.600 skömmtum frá Pfizer, aldurshópinn 80 ára og eldri í Laugardalshöllinni. Hér er Arnþrúður Arnórsdóttir fædd 1932 að fá sinn fyrsta skammt. Alls hafa nú 12.644 einstaklingar verið full bólusettir gegn Covid-19, frá 29. desember, þegar þeir fyrstu fengu sprautuna. Ísland er í fjórða neðsta sæti í Evrópu með 1.694 smit á hverja 100 þúsund íbúa, Finnar eru lægstir með einungis 981 smit á hverja 100 þúsund íbúa. Andorra er með flest smit á heimsvísu, eða 14.116 smit á hverja 100 þúsund íbúa.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
SamráðÞingmaður Sjálfstæðisflokks segir að foreystumenn Alþingis hafi lagt blessun sína yfir launahækkanir sem boðaðar hafa verið. Mynd: Pressphotos
Sigríður Andersen, alþingismaður Sjálfstæðisflokks, sagði á Rás 2 í morgun að kjararáð hefði haft samráð við Alþingi um þá launahækkun sem þingmönnum voru færðar strax eftir kosningar. Hún sagði að enginn hefði mótmælt hækkuninni en forsætisnefnd hefði talið að það ætti að dreifa henni.
„Það vissu allir stjórnmálaflokkar á þingi að þetta stæði til. Það var búið að kynna forsætisnefnd Alþingis þetta að það væri að skoða þetta,“ sagði Sigríður um þær miklu launahækkanir sem kjararáð hefur úthlutað þingmönnum og æðstu ráðamönnum. Hækkunin ein til þingmanna nemur 338 þúsund krónum á mánuði. Æðstu ráðamenn fá yfir hálfa milljón króna. Lægstu laun í landinu eru langt innan við 300 þúsund krónur.
Þingmenn hafa hækkað mun meira í launum en almenningur á síðustu árum og hafa þeir fengið 75% hækkun á kjörtímabilinu sem nú er að enda.
Verðskulduð hækkunSigríður Andersen vill ekki afturkalla hækkun á launum þingmanna.
Mynd: xd.is
Sigríður var í morgunútvarpi Rásar 2 ásamt Jóni Þór Ólafssyni þingmanni Pírata, sem vill afnema hækkunina. Sigríður gaf lítið fyrir þann málflutning og lýsti því að þingheimur allur hefði verið með í ráðum og mönnum hefði verið boðið að gera athugasemdir.
„Formenn allra flokka fengu tilkynningu um að þetta væri til skoðunar," sagði hún.
„Forsætisnefnd kom með þá einu athugasemd að óheppilegt væri að gera miklar hækkanir í stórum stökkum, heldur gera þetta jafnt og þétt,“ segir Sigríður sem taldi að þeim ábendingum hafi verið komið á framfæri við kjararáð allt kjörtímabilið.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, virtist hins vegar tala gegn orðum Sigríðar Andersen á Bessastöðum rétt í þessu. „Nei, ég vissi ekki um það hvað kjararáð myndi ákveða,“ sagði hann, en kvaðst þó hafa fylgst með. „Þetta er mjög mikil hækkun,“ sagði Bjarni, „sem þarfnast frekari útskýringa og það er ekki víst að hún gangi upp.“
„Verkalýðsleiðtogar á himinháum launum“
Jón Þór sagðist vera hlynntur því að Alþingi grípi inn í málið og breyti ákvörðuninni. Hann sagði að þarna væri kastað sprengju inn á vinnumarkaðinn. Sigríður er á annarri skoðun.
Henni blöskrar að verkalýðshreyfingin tali „voða digurbarkalega“ um hækkun á launum alþingismanna.
„Allir leiðtogar verkalýðshreyfingarinnar eru á himinháum launum. Sumir hverjir sem hafa tekið gríðarlegum launahækkunum, langt umfram alla launaþróun,” sagði Sigríður á Rás 2. Hún taldi þá gagnrýni sem fram er komin vera „til heimabrúks”. Aðalatriðið væri það hvort þingmenn ættu skilið að fá umrædd laun en ekki hver hækkunin væri. Varðandi ólgu á vinnumarkaði vegna málsins sagði Sigríður að óróleikinn væri hvort sem er alltaf til staðar. „Er ekki alltaf órói á vinnumarkaði hér?“ spurði Sigríður.
SprengjaJón Þór Ólafsson vill að hækkunin verði afnumin.
Kristján Möller, fyrrverandi alþingismaður Samfylkingar og nefndarmaður í forsætisnefnd, kannaðist ekki við að kjararáð hefði haft samráð við nefndina.
„Ég hef þá ekki setið þann fund,“ sagði Kristján.
Vesen með gleraugu
Sigríður lagði áherslu á það í viðtalinu við Rás 2 að hún væri ekki að verja ákvörðunina. Hún benti þó á að kjör þingmanna væri flókin og ekki einfalt að átta sig á styrkjum til gleraugnakaupa eða heilsuræktar. Þá væri flókið fyrirkomulag vegna utanbæjarþingmanna.
„Nú er ég ekki að verja að verja þessa ákvörðun, alls ekki. Ekki heppilegt að gera þetta svona,“ sagði Sigríður í morgun.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
FréttirMorð í Rauðagerði
17
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
2
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14197
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
3
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42206
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
4
Fréttir
1330
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
Þrautin í gær snerist um borgir. * Fyrri aukaspurning: Hver á eða átti svarta bílinn sem hér að ofan sést? * Aðalspurningar: 1. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn árið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2. Í Netflix-myndinni News of the World leikur roskinn Bandaríkjamaður aðalhlutverkið. Hvað heitir...
6
Greining
712
Britney Spears: Frelsi og fjötrar
Britney Spears skaust upp á himininn sem skærasta poppstjarna þúsaldarinnar. Lólítu-markaðssetning ímyndar hennar var hins vegar byggð á brauðfótum hugmyndafræðilegs ómöguleika. Heimurinn beið eftir því að hún myndi falla. Hún var svipt sjálfræði aðeins tuttugu og sex ára gömul, en #freebritney hreyfingin berst nú fyrir endurnýjun sjálfræðis hennar.
7
Mynd dagsins
122
Þá var kátt í höllinni
Í morgun var byrjað að bólusetja með 4.600 skömmtum frá Pfizer, aldurshópinn 80 ára og eldri í Laugardalshöllinni. Hér er Arnþrúður Arnórsdóttir fædd 1932 að fá sinn fyrsta skammt. Alls hafa nú 12.644 einstaklingar verið full bólusettir gegn Covid-19, frá 29. desember, þegar þeir fyrstu fengu sprautuna. Ísland er í fjórða neðsta sæti í Evrópu með 1.694 smit á hverja 100 þúsund íbúa, Finnar eru lægstir með einungis 981 smit á hverja 100 þúsund íbúa. Andorra er með flest smit á heimsvísu, eða 14.116 smit á hverja 100 þúsund íbúa.
Mest deilt
1
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
42206
Kvikan er að brjóta sér leið upp: Þúsund ára atburður á Reykjanesi
Talið er að eldgos geti hafist á næstu klukkustunum suður af Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur. Ragnar Stefánsson jarðskjálftafræðingur segir að sér virðist kvikan hafa farið stutt upp í sprunguna.
2
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14197
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
3
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
35118
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
4
Þrautir10 af öllu tagi
5694
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
Þrautin í gær snerist um borgir. * Fyrri aukaspurning: Hver á eða átti svarta bílinn sem hér að ofan sést? * Aðalspurningar: 1. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn árið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2. Í Netflix-myndinni News of the World leikur roskinn Bandaríkjamaður aðalhlutverkið. Hvað heitir...
6
Þrautir10 af öllu tagi
3853
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
7
Fréttir
1330
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
74232
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
65421
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
ViðtalHamingjan
40552
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
5
FréttirMorð í Rauðagerði
17
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
6
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
14197
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
7
Viðtal
2233
Misstu vinnuna í Covid og opnuðu hringrásarverslun
Hjónin Davíð Örn Jóhannsson og Jana Maren Óskarsdóttir opnuðu hringrásarverslun með fatnað og fylgihluti við Hlemm og vilja stuðla að endurnýtingu á fatnaði.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
74232
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127995
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Aðsent
991.268
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
4
Viðtal
16462
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
6
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
126
Dómsmálaráðherra bregst við bið eftir fangelsisvistun með samfélagsþjónustu
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp sem mun heimila afplánun allt að tveggja ára fangelsisdóma með samfélagsþjónustu. Tilgangurinn er að draga úr bið eftir afplánun og bregðast við auknum fjölda fyrninga dóma.
Þrautir10 af öllu tagi
3853
313. spurningaþraut: Þrír ungir bræður frá eyjunni Mön ... þar koma nú eigi margir til mála, ha?
Hér er hlekkur á þraut gærdagsins, ekki orð um það meir. * Fyrri aukaspurning: Hvar er myndin hér að ofan tekin? Beðið er um nákvæmt svar. * Aðalspurningar: 1. Árið 1958 stofnuðu þrír ungir bræður frá eyjunni Mön á Írlandshafi hljómsveit. Um svipað leyti fluttu þeir reyndar frá Bretlandseyjum með fjölskyldu sinni, og þeir voru síðan oft kenndir við þann...
Menning
5
Kvikmynd Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós
Tónlistarmyndin When We Are Born afhjúpar persónulega sögu síðustu plötu Ólafs Arnalds. Hún var tekin upp síðasta sumar, en verður frumsýnd á netinu 7. mars.
Mynd dagsins
23
Hjartans kveðja frá Reykjanesi
Þessi ferðalangur á Bleikhóli, við suðurenda Kleifarvatns, ætlaði að finna fyrir honum stóra sem kom svo ekki. Það voru fáir á ferli, enda hafa Almannavarnir beint því til fólks að vera ekki að þvælast að óþörfu um miðbik Reykjanesskagans. Krýsuvíkurkerfið er undir sérstöku eftirliti vísindamanna, því það teygir anga sína inn á höfuðborgarsvæðið. Síðdegis í gær mældust litlir skjálftar óþægilega nálægt Krýsuvíkursvæðinu, sem er áhyggjuefni vísindamanna.
Blogg
230
Þorvaldur Gylfason
Auðlindir í stjórnarskrá
Hér fer á eftir í einni bendu fimm greina flokkur okkar Lýðs Árnasonar læknis og kvikmyndagerðarmanns og Ólafs Ólafssonar fv. landlæknis um auðlindamálið og stjórnarskrána. Greinarnar birtust fyrst í Fréttablaðinu 24. september, 20. október, 19. nóvember og 23. desember 2020 og loks 26. febrúar 2021. 1. VITUNDARVAKNING UM MIKILVÆGI AUÐLINDAHeimsbyggðin er að vakna til vitundar...
Fréttir
1330
Katrín Júlíusdóttir: Prófkjör Samfylkingarnar var góð tilraun sem heppnaðist ekki
Sú aðferð sem beitt var hentaði frekar nýliðum á listanum heldur en reyndum þingmönnum, segir fyrrverandi varaformaður flokksins.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
12
800 skjálftar frá miðnætti
Kvika hefur ekki náð upp á yfirborðið, en skjálftavirkni jókst aftur undir morgun.
Þrautir10 af öllu tagi
5694
312. spurningaþraut: Hvar rignir mest í heiminum? og fleiri spurningar
Þrautin í gær er hér. * Aukaspurning: Á myndinni hér að ofan er hluti (aðeins hluti!) af umslagi einnar frægustu hljómplötu 20. aldar. Hver er platan? * Aðalspurningar: 1. Hvað heitir hundur Mikka Músar? 2. Hver lék aðalkvenhlutverkið í víðfrægri bandarískri gamanmynd frá 1959? Myndin hét, meðal annarra orða, Some Like It Hot. 3. Um 1980 hófst hið svokallaða „íslenska...
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
1428
Víðir varar við: Fólk reynir að komast á gossvæðið og gæti fest sig
Fólk hefur streymt að afleggjaranum að Keili, sem liggur í átt að mögulegu gossvæði. Kvika er að brjóta sér leið upp á yfirborðið.
Mynd dagsins
27
Tæpir tuttugu milljarðar
Hann virkar ekki stór, hjólreiðamaðurinn sem dáist að Venusi frá Vopnafirði landa loðnu hjá Brim í Akraneshöfn nú í morgun. Íslensk uppsjávarskip mega í ár, eftir tvær dauðar vertíðir, veiða tæp sjötíu þúsund tonn af loðnu, sem gerir um 20 milljarða í útflutningsverðmæti. Verðmætust eru loðnuhrognin, en á seinni myndinni má sjá hvernig þau eru unnin fyrir frystingu á Japansmarkað. Kílóverðið á hrognunum er um 1.650 krónur, sem er met.
StreymiSkjálftahrina á Reykjanesi
35118
Almannavarnir biðja fólk um að fara ekki að gossvæðinu
Mikið af fólki er að fara inn á afleggjarann að Keili. „Þetta er mjög krítísk staða,“ segir jarðeðlisfræðingur sem biður um vinnufrið á vettvangi. Varasamt getur verið að fara mjög nálægt gosinu vegna gasmengunar.
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
315
Ákvörðun flugfélaga hvort flug raskast
Hefjist eldgos mun verða óheimilt að fljúga yfir ákvæðið svæði í um hálftíma til klukkutíma. Eftir það er það í höndum flugfélaga hvernig flugi verður háttað.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir