Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar

Ís­lensk stjórn­völd hafa aldrei sett lofts­lags­mál­in í for­gang þrátt fyr­ir al­þjóð­legt ákall um að bregð­ast hratt við hlýn­un jarð­ar. Metn­að­ar­full­um að­gerðaráætl­un­um hef­ur ekki fylgt fjár­magn, upp­bygg­ing í stór­iðju held­ur áfram og að öllu óbreyttu mun­um við ekki standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda á hvern íbúa á Ís­landi er þre­falt með­al­tal íbúa á heimsvísu og nær tvö­falt meiri en á hvern íbúa í Evr­ópu.

Óspillt náttúra, hreint vatn, hreint loft og nær eingöngu endurnýjanleg orka. Goðsögnin um umhverfisparadísina Ísland er á meðal þess sem fær milljónir ferðamanna til þess að flykkjast til landsins á ári hverju en kannanir sýna sífellt fram á að íslensk náttúra er það sem dregur langflesta ferðamenn hingað til lands. Íslenskir ráðamenn eru duglegir að halda þessari ímynd á lofti. „Á Íslandi hefur okkur auðnast að feta þessa slóð þannig að við höfum viðhaldið sterkri ímynd Íslands sem náttúrugersemi samhliða aukinni orkuframleiðslu,“ sagði Bjarni Benediktsson, nú forsætisráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar árið 2015. „Við höfum forskot á margar aðrar þjóðir í heiminum varðandi losun út af okkar grænni orku,“ sagði Sigrún Magnúsdóttir, þá umhverfisráðherra, við fullgildingu Parísarsáttmálans á síðasta ári. Gögnin sýna hins vegar fram á að Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar.

Íslendingar þurfa að gera róttækar breytingar í umhverfismálum ætli þeir að standa við alþjóðlegar skuldbindingar sínar. Losun gróðurhúsalofttegunda á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Vísindanefndin: Sambúð fólks við náttúruna þarf að breytast
GreiningLoftslagsbreytingar

Vís­inda­nefnd­in: Sam­búð fólks við nátt­úr­una þarf að breyt­ast

Um­bylt­ing­ar er þörf í lífs­hátt­um og um­gengni við nátt­úr­una, seg­ir í skýrslu vís­inda­nefnd­ar um áhrif lofts­lags­breyt­inga á Ís­landi. Snark í gróð­ureld­um, suð í moskítóflug­um og smit frá skóg­armítl­um gæti orð­ið hvers­dags­legt áð­ur en langt um líð­ur og sjáv­ar­flóð, skriðu­föll og lægða­gang­ur tíð­ari.
Fimm ástæður fyrir því að þú ættir að hafa áhyggjur af stöðu loftslagsmála á Íslandi
Þorgerður María Þorbjarnardóttir
SkoðunLoftslagsbreytingar

Þorgerður María Þorbjarnardóttir

Fimm ástæð­ur fyr­ir því að þú ætt­ir að hafa áhyggj­ur af stöðu lofts­lags­mála á Ís­landi

Lofts­lags­breyt­ing­ar eru neyð­ar­ástand og þær krefjast að­gerða, skrif­ar formað­ur Land­vernd­ar. „Að­lög­un að lofts­lags­breyt­ing­um snýst ekki bara um að laga sig að áhrif­um þeirra held­ur felst í henni að­lög­un að sam­fé­lagi sem lif­ir án þess að ganga á og skaða nátt­úr­una og lofts­lag­ið þar með.“

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár