Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Fimmtungur fjölskyldna þyrfti sérhæft úrræði vegna geðræns vanda

Íslendingar telja margir hverjir eðlilegt að eignast börn í hjáverkum, sem setur pressu á foreldra og gerir þá berskjaldaða fyrir andlegum erfiðleikum í kringum meðgöngu og fæðingu. Þetta segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir. Hún vill að stutt verði við fjölskyldur frá getnaði þangað til barn verður tveggja ára með mun markvissari hætti.

Margt breyst til hins betra en langt í land Anna María Jónsdóttir geðlæknir hefur um árabil starfað með foreldrum sem eiga í andlegum erfiðleikum í kringum fæðingu barns. Hún segir að það myndi margborga sig fyrir samfélagið að styðja betur við fjölskyldur á fyrstu tveimur árum eftir fæðingu barns. Mynd: Heiða Helgadóttir

Ef samfélagið í heild er meðvitað um hvernig styðja megi við að meðganga og fæðing barns gangi sem best fyrir sig og að fjölskyldan komist heil í gegnum það á öllum stigum – í félagskerfinu, skólakerfinu, heilbrigðiskerfinu og á vinnumarkaði – er um leið fjárfest á áhrifaríkan hátt sem skilar sparnaði í framtíðinni. Þetta segir Anna María Jónsdóttir geðlæknir sem er ein þeirra sem hafa staðið að þróun þeirrar aðstoðar sem veitt er fjölskyldum, þegar annað eða báðir foreldrar eiga við andleg veikindi að stríða. „Rannsóknir sýna að fjárfesting sem fyrst á ævi einstaklings skilar mestum árangri, ekki bara í formi sparnaðar í þjónustu heldur líka í virkari þátttakendum í samfélaginu,“ segir Anna María. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Listi

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu

Fréttir

Niðurstaða Mannréttindadómstólsins stangast á við þungar ásakanir Geirs og ummæli hans um „smáatriði“

Leiðari

Hér kemur sáttin

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Listi

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni