Hætti við uppgjöfina eftir lömun og fór í svifflug, ferðast um heiminn og málar myndir

Brandur Bjarnason Karlsson er frumkvöðull, listamaður og baráttumaður fyrir réttindum fatlaðra. Hann ferðast um heiminn, þrátt fyrir lélegt aðgengi, málar með munninum og stjórnar tölvu með augunum. Kæruleysi og bjartsýni einkennir þennan unga mann sem hefur lært þá dýrmætu lexíu að enginn kemst af án aðstoðar annarra.

ritstjorn@stundin.is

Brandur var búinn að sætta sig við að hann væri að deyja. Síðustu ár hafði hann, af óútskýrðum ástæðum, smám saman misst mátt í öllum líkamanum og þegar hann fann að andlitið var nú einnig byrjað að dofna, sættist hann við dauðann. „Ég upplifði ákveðinn frið,“ segir hann. „Það hljómar kannski grimmt, en tilhugsunin venst. Ástandið mitt var á hraðri niðurleið, það vissi enginn hvað var í gangi og ég var í alls konar misheppnuðum tilraunameðferðum. Ég sá að þetta gat aðeins endað með dauða mínum og var búinn að sætta mig við það.“

Lífið hafði hins vegar önnur áform fyrir Brand. Hann átti enn eftir að halda myndlistarsýningar, fara í svifflug, stofna frumkvöðlamiðstöð og vekja athygli á aðgengismálum á Íslandi. Lífið var rétt að byrja. 

Fékk náttúruáhugann í vöggugjöf

Við hittumst á skrifstofu Brands í Sjálfsbjararhúsinu í Hátúninu og byrjum á því að tala um æskuna, sem var heldur óhefðbundin í tilfelli Brands. Móðir hans, Bryndís Brandsdóttir jarðeðlisfræðingur, var einstæð móðir og á miklu flakki, bæði innanlands og utan, vegna náms og vinnu. „Það má eiginlega segja að ég hafi alist upp í farþegasætinu hjá mömmu á meðan hún rúntaði 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Róberta Michelle Hall

„Ég vissi ekki að ég ætti mín mörk og réði þeim“

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld verri en við skógarelda Kaliforníu

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Flokkur fólksins vill stöðva samþjöppun á kvóta

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Bein tengsl á milli svefnleysis og kvíða

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Guðmundur Hörður

Sjávarútvegsráðherra er vanhæfur

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Venjuleg barnafjölskylda fær engar barnabætur á Íslandi - ólíkt hinum Norðurlöndunum

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Mogginn líkir því að kalla sjálfstæðismenn spillta við hatursorðræðu

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Áhrif mislinga á ónæmiskerfið

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Sigurborg Ósk

Tekist á við loftslagsvandann með endurhönnun borgarinnar

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Vigdís kallar Dóru Björt „drullusokk“ og „skítadreifara“

Stærsta lífsverkefnið

Soffía Auður Birgisdóttir

Stærsta lífsverkefnið