Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju

Ólafur Árnason hefur þrisvar fengið heilablóðfall á 10 árum. Hann lamaðist að hluta og gat ekki gengið án hækju. Lífsviljinn hvarf og hann var við það að gefast upp. Skyndlega tók hann ákvörðun um að snúa dæminu sér í hag.

Kraftaverki næst Ólafur Árnason á Úlfarsfelli. Hann fékk heilablóðfall fyrir áratug síðan og missti um tíma lífsviljann. Hann gat ekki gengið óstuddur og var nánast ósjálfbjarga. Fyrir ári síðan tók hann ákvörðun um að ná upp styrk. Hann fór á Úlfarsfell. Gangan upp tók fjóra tíma. Síðan hefur hann hent hækjunni og stafnum og gengur daglega á fjallið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég var fullkomlega ósjálfbjarga og það þurfti að mata mig. Ég grét örlög mín og gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins. Ég yrði líklega ósjálfbjarga á stofnunum það sem eftir væri lífs míns. Það var óbærileg tilhugsun,“ segir Ólafur Árnason, fyrrverandi sjómaður og grafískur hönnuður, sem vaknaði upp á sjúkrahúsi, lamaður vegna heilablóðfalls.

Undanfarin 10 ár hefur hann barist við afleiðingar áfallsins. Við það bættist að hann fékk tvö áföll til viðbótar. Ólafur hefur staðið á þeim tímamótum að vilja ekki lifa lengur

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Fékk nóg af hagræðingartali ráðherra: „Við erum hér alla daga að reyna gera okkar besta“

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins