Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur

Þrír landeigendur svæða á náttúruminjaskrá rukka fyrir aðgang án heimildar ríkisins eða Umhverfisstofnunar, sem er á skjön við náttúruverndarlög. Stefna ríkisstjórnarinnar er að hefja svokallaða „skynsamlega gjaldtöku“ á ferðamönnum og búist er við frumvarpi frá umhverfisráðherra fyrir haustþing í þeim tilgangi, en þangað til er lögmæti gjaldtöku óviss.

Í Jónsbók, lagabók frá 13. öld, er að finna ýmis lög sem eru í gildi enn þann dag í dag. Með uppgangi ferðamannaiðnaðarins verða hins vegar ítrekaðir árekstrar milli tveggja lagagreina úr þessari bók, en það er almannaréttur og eignaréttur. Almannaréttur tryggir fólki frjálsar ferðir svo lengi sem það virðir landið og fer ekki í gegnum viðkvæm svæði, en eignaréttur verndar eignir og leyfir eigendum að hagnast af þeim.

Lögin hafa farið í gegnum ýmsar úrbætur í gegnum aldirnar, en meginmunur þeirra í dag er sá að eignaréttur er tryggður af stjórnarskrá en almannaréttur er skilgreindur sem undantekning hans. Þar að auki hafa bæst við ákvæði um náttúruvernd sem segja meðal annars að aðeins Umhverfisstofnun eða aðili sem hefur verið falinn rekstur náttúruverndarsvæðis getur innheimt gjald fyrir þjónustu eða aðgengi að svæði sem hefur orðið fyrir náttúruspjöllum vegna ferðamanna, eða er í hættu á því.

Nýja gullæðið

Ferðamönnum á Íslandi ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu