Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Gleðin varði stutt hjá Morteza: Fær ekki að dvelja áfram á Íslandi

Íranski hælisleitandinn Morteza Songol Zadeh er með dauðadóm á bakinu í heimalandi sínu. Útlendingastofnun neitar að taka mál hans til meðferðar og vill senda hann til Frakklands á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Beiðni hans um að fá að dvelja á landinu á meðan umsókn hans um atvinnu- og dvalarleyfi er til meðferðar hefur nú verið hafnað.

Útlendingastofnun hefur hafnað beiðni íranska hælisleitandans Morteza Songol Zadeh um að fá að dvelja hér á landi á meðan umsókn hans um atvinnu- og dvalarleyfi er til meðferðar hjá stofnuninni. Gleðin varði því stutt hjá Morteza en hann fagnaði því ákaft þegar Útlendingastofnun hætti skyndilega við brottflutning hans til Frakklands í síðustu viku. Eva Dóra Kolbrúnardóttir, lögmaður Morteza, batt vonir við að frestun brottflutningsins væri vísbending um að hann fengi á dvelja á landinu á meðan umsóknin væri til meðferðar, en svo virðist ekki vera. Hún hefur nú kært ákvörðunina til kærunefndar útlendingamála og óskað eftir frestun réttaráhrifa á meðan nefndin er með málið til meðferðar. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Viðtal

Frá fíkli til flóttamanns

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Súr Sigmundur kallar Bjarna farþega og segir að hann hljóti að hætta í stjórnmálum