Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“

Kristján Loftsson útgerðarmaður segir að nokkur hundruð milljóna hagnaður sé á hvalveiðum Hvals hf. á ári. Ársreikningar fyrirtækisins gefa aðra mynd sem sýnir tap upp á meira en 1,5 milljarða á liðnum árum. Ingibjörg Björnsdóttir, eftirlifandi eiginkona Árna Vilhjálmssonar, segir að hann hafi haft áhyggjur af tapinu á hvalveiðunum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lætur vinna skýrslu um áhrif hvalveiða á orðspor Íslands sem kynnt verður fljótlega. Hafrannsóknarstofnun segir hvalveiðar Íslendinga vera sjálfbærar en Bandaríkjastjórn setur mikla pressu á Íslendinga að hætta hvalveiðunum og ítrekar þau skilaboð við Stundina.

ingi@stundin.is

„Nei, nei þetta ber sig ekki á nokkurn hátt. Þessu er haldið uppi af hinum fyrirtækjunum sem félagið [Hvalur hf.] á,“ segir Ingibjörg Björnsdóttir, eftirlifandi eiginkona Árna Vilhjálmssonar, fjárfestis og fyrrrverandi prófessors í Háskóla Íslands, í samtali við Stundina og skoðanir Árna á hvalveiðum Hvals hf. sem hann var stór hluthafi í um áratugaskeið ásamt Kristjáni Loftssyni.

Saman áttu þeir Árni og Kristján hlutabréf í Hvali hf., sem feður þeirra stofnuðu árið 1948, í gegnum Fiskveiðihlutafélagið Venus. Í kjölfar fráfalls Árna á fyrri hluta árs 2013 seldi Ingibjörg hlutabréf hans í Fiskveiðihlutafélaginu Venusi til fjárfestingarfélags í eigu Kristjáns Loftssonar en Venus átti og á líka stóran hlut í HB Granda. Með orðum sínum um að hvalveiðum Hvals hf. sé „haldið uppi af hinum fyrirtækjunum“ á hún við að hagnaðurinn af HB Granda sé notaður til að niðurgreiða tapið Hvals hf. af hvalveiðum sínum.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Krefjumst þá hins ómögulega

Sólveig Anna Jónsdóttir

Krefjumst þá hins ómögulega

·
Héraðsdómur segir „ómálefnaleg rök“ falla utan verndar tjáningarfrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar

Héraðsdómur segir „ómálefnaleg rök“ falla utan verndar tjáningarfrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar

·
Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

Yfirgnæfandi stuðningur við nafnabreytingu Akureyrar

·
Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

Af samfélagi

Röðum auknum lífsgæðum ofar landsframleiðslu og neyslu

·
Glerborg blankheitanna

Ásgeir H. Ingólfsson

Glerborg blankheitanna

·
Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

Ég dó í þrjátíu og þrjár mínútur og þrjár sekúndur

·
Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

Sigmundur Davíð vildi að ráðherrar fengju lægri laun en hann sjálfur

·
Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

Dætur Hjördísar Svan: „Af hverju var okkur ekki trúað eða tekið mark á gögnum um ofbeldi?“

·
Áhrifavaldar sögunnar

Áhrifavaldar sögunnar

·
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum

·
Upp á fjallsins brún

Upp á fjallsins brún

·
Floridana-fanginn

Floridana-fanginn

·