Mest lesið

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
5

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
7

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
8

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW

Tugir fjölmiðlamanna fóru í boðsferð WOW-air til Washington um helgina. RÚV sendi ekki fulltrúa. Varað var við sambærilegum ferðum í Rannsóknarskýrslu Alþingis um efnahagshrunið. WOW er segir að kostnaðurinn hafi verið greiddur af flugvellinum.

Flestir fjölmiðlar með fulltrúa í glæsilegri boðsferð WOW
Skúli Mogensen Eigandi Wow-air í lest með blaðamönnum í boðsferð flugfélagsins um helgina.  Mynd: Instagram.
ritstjorn@stundin.is

Flugfélagið WOW air fór jómfrúarferð sína til Washington BWI flugvallar síðastliðinn föstudag og bauð meðal annars blaðamönnum með í för. Samkvæmt heimildum Stundarinnar samanstóð dagskráin meðal annars af kvöldskemmtun þar sem Skúli Mogensen framkvæmdastjóri WOW flutti ávarp, heimsókn í bandaríska þingið og kokteilboði hjá Geir H. Haarde sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 

Fulltrúar frá flestum stærri fjölmiðlum landsins fóru í ferðina og má þar til dæmis nefna fréttamennina Þorbjörn Þórðarson og Þórhildi Þorkelsdóttur frá 365 miðlum, Mörtu Maríu Jónasdóttur blaðakonu frá Morgunblaðinu, Hörð Ægisson viðskiptaritstjóra frá DV, Eddu Hermannsdóttur aðstoðarritstjóra hjá Viðskiptablaðinu og Þórunni Elísabetu Bogadóttur aðstoðarritstjóra hjá Kjarnanum. 

Stundin sendi fyrirspurn á RÚV og spurði hvort fréttastofa Ríkissjónvarpsins hefði átt fulltrúa í ferðinni. Í svari frá Rakel Þorbergsdóttur, fréttastjóra, segir að fréttastofan hafi ekki fengið boð frá WOW og að enginn fulltrúi frá þeim væri í ferðinni. „Fréttastofan hefur haft það sem reglu síðustu ár að þiggja ekki boð í sambærilegar ferðir,“ segir Rakel jafnframt. 

Fjölmiðlakonur
Fjölmiðlakonur Þórunn Elísabet Bogadóttir aðstoðarritstjóri Kjarnans, Edda Hermannsdóttir aðstoðarritstjóri Viðskiptablaðsins og Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona hjá 365 miðlum.

Flugvöllurinn borgaði

„Alltaf þegar ný flugfélög koma, sérstaklega alþjóðleg, býður flugvöllurinn flugfélögum að bjóða blaðamönnum að koma í svona ferð. Svo það var flugvöllurinn sem borgaði ferðina – ekki WOW air – og skipulagði alla ferðina,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, í samtali við Stundina en WOW byrjaði að fljúga til Baltimore Washington International flugvallar síðastliðinn föstudag. 

Að sögn Svanhvítar bauð WOW öllum íslenskum fjölmiðlum í ferðina, auk dönskum, frönskum, breskum og hollenskum fjölmiðlum. Alls þáðu um þrjátíu blaðamenn boðið. Aðspurð hvort ferðinni fylgi einhver skilyrði af hálfu fjölmiðlafólks segir Svanhvít: „Nei. Þetta er bara nákvæmlega eins og þegar fjölmiðlum er boðið á blaðamannafund, þú ræður nákvæmlega hvað þú gerir með það.“

Óþarflega mikið vináttusamband

Í rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 er þáttur fjölmiðla tekinn fyrir í sérstökum kafla. Niðurstaða greiningarinnar er sú að íslenskir fjölmiðlar hafi brugðist hlutverki sínu í aðdraganda hrunsins. Þá hafi sumir viðskiptafréttamenn vingast úr hófi fram við þá sem þeim var ætlað að fjalla um. „Að einhverju leyti stafaði þessi linkind fréttamanna gagnvart viðskiptamönnum af því að myndast hafði óþarflega mikið „vináttusamband við umfjöllunarefnið“. Þessi nánu tengsl sköpuðust sumpart með því að viðskiptafréttamenn tóku þátt í kynningarferðum þar sem „alls kyns menn úr viðskiptalífinu [...] voru með í för og það var hægt að spjalla við þá óformlega í einhverjum kokteilum“,“ segir meðal annars í skýrslunni. Þá er haft eftir Sigmundi Erni Rúnarssyni, sem þá var yfir fréttasviði Stöðvar 2, að honum hafi ofboðið hvað sumir viðskiptafréttamenn „voru svona innviklaðir í [...] samkvæmislíf“ útrásarvíkinga. 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
3

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
4

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
5

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
6

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Mest deilt

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
2

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
4

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið
6

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Mest deilt

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
2

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Sómakennd Samherja
3

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“
4

Þorsteinn Már kynnti Kristján Þór fyrir Namibíumönnunum sem „sinn mann“

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja
5

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið
6

Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur - Stundin og Kveikur fjalla um málið

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
3

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
6

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Mest lesið í vikunni

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to  transfer 70 million dollars to a tax haven
1

An Icelandic fishing company bribed officials in Namibia and used Norway's largest bank to transfer 70 million dollars to a tax haven

Sómakennd Samherja
2

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Sómakennd Samherja

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld
3

Stundin í sérútgáfu á þriðjudagskvöld

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“
4

„Ég ætla ekki að svara þér. Er það torskilið eða hvað?“

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól
5

Banki lokaði á Samherja vegna hættu á peningaþvætti: Flutti níu milljarða í skattaskjól

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu
6

Samherji greiðir hundruð milljóna í mútur til að fá kvóta í Namibíu

Nýtt á Stundinni

Kveikur – hvað svo?

Guðmundur Hörður

Kveikur – hvað svo?

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson

Samherji í gráum skugga

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða

Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða

Hér þarf engar mútur

Hallgrímur Helgason

Hér þarf engar mútur

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa

Ísland eigi ekki að flytja spillingu til annarra landa