Fréttir

FL Group hafi skipulagt 250 milljón dollara skattsvik með Donald Trump

Hollensk heimildamynd rifjar upp vafasöm viðskipti FL Group og Donalds Trump.

Ný hollensk heimildamynd segir meðal annars frá vafasömum viðskiptum FL Group og Donalds Trump bandaríkjaforseta á árunum fyrir hrun. Í myndinni segir að FL Group og fasteignafélagið Bayrock Group hafi skipulagt um 250 milljón dollara skattsvik saman, með samþykki Trumps. „Þessi samningur hefði aldrei gengið í gegn ef hann hefði ekki skrifað undir,“ er haft eftir Fred Oberlander, saksóknara í máli Bayrock í New York fylki, en fasteignafélagið hefur verið ákært fyrir skattsvik. Oberlander segist ekki í vafa um að Donald Trump verði í framhaldinu ákærður fyrir að taka þátt í sviksamlegum viðskiptum. 

Breska blaðið The Telegraph gerði ítarlega úttekt á málinu í maí í fyrra og fjallað var um í íslenskum fjölmiðlum, meðal annars á Vísi og RÚV, en þar er fjallað um 50 milljón dollara fjárfestingu FL Group í Bayrock árið 2007, sem síðar hafi verið breytt í lán til að komast hjá skattgreiðslum í Bandaríkjunum. Gögn í ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Fréttir

Sveinn segir söguna alla: „Okkur fannst þessi tengsl mjög skrítin“

Fréttir

Brynjar kemur fyrir í gögnunum sem áttu að fara leynt

Fréttir

Brynjar settur af sem formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar

Viðtal

Halldór Auðar um kynferðisofbeldið: Sektin helltist yfir

Fréttir

Júlíus Vífill veitti lögmanni meðmæli

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Hjalti fundaði með Bjarna og Brynjari eftir að hann var kærður

Fréttir

Dæmdur fyrir hrottalega nauðgun gegn þroskahamlaðri konu – fékk uppreist æru í fyrra

Fréttir

Geir Jón skrifaði meðmæli fyrir nauðgara sem hann rannsakaði

Pistill

Þessi ótrúlegi óheiðarleiki

Pistill

Karlmaður í kventíma

Fréttir

Faðir forsætisráðherra var meðmælandi Hjalta – ráðuneytið hélt því leyndu