Eiganda United Silicon, Magnúsi Ólafi Garðarssyni, var gert að segja upp hjá danska ráðgjafarfyrirtækinu COWI en fyrirtækið er sagt ábyrgt fyrir mengunarspá í matsskýrslu fyrir kísilverið. COWI sver hana hins vegar af sér og við nánari skoðun er margt sem ekki stenst í skýrslunni.
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Fréttir
55197
Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Bjarni Benediktsson vill að ríkið eignist fyrirtækið sem gefur út rafræn skilríki. Framkvæmdastjóri Auðkennis fór frá fjármálaráðuneytinu til fyrirtækisins eftir að hafa gert samning þeirra á milli. Taprekstur Auðkennis nam 911 milljónum á áratug.
3
Fréttir
29
Leitar líffræðilegs föður síns og vonast til að græða fleira fólk í kringum sig
Ásta Kristín Guðrúnardóttir Pálsdóttir komst að því að faðir hennar væri ekki líffræðilegur faðir hennar fyrir áratug. Hún leitar nú lífræðilegs föður síns og vonast til að fólk sem þekkti móður hennar, Guðrúnu Margréti Þorbergsdóttur, geti orðið henni til aðstoðar í leitinni.
4
Fréttir
47360
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
5
Vettvangur
44396
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5272
347. spurningaþraut: Í hvaða landi er ræktað mest af kartöflum?
Hérna er hann, hlekkurinn á þrautina síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni hér að ofan má sjá leikkonuna Virginiu Cherrill. Hver er með henni á myndinni, þó hann eða hún sjáist ekki á þessu skjáskoti? * Aðalspurningar: 1. Þegar tiltekin persóna ferðast um í flugvél er sú flugvél kölluð Air Force One. Hver er þessi persóna? 2. Grikki...
7
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 21. apríl.
United SiliconHin umdeilda kísilverksmiðja gnæfir yfir Reykjanesbæ.Mynd: AMG
Bygging kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík er í fullum gangi en samkvæmt matsskýrslu sem skilað var inn til Umhverfisstofnunar var áætlað að gangsetja fyrsta ofninn á öðrum ársfjórðungi 2015. Það er því ljóst að verkefnið hefur tafist töluvert og er það meðal annars vegna deilna eigenda United Silicon við ÍAV sem sáu um byggingu verksmiðjunnar. ÍAV ásakar United Silicon um að hafa ekki greitt reikninga upp á tæpar þúsund milljónir og sögðu þeir sig frá verkefninu í sumar.
Þetta er önnur kísilverksmiðjan sem Magnús Ólafur Garðarsson reynir að koma á fót í Helguvík. Fyrsta verksmiðjan bar nafnið Icelandic Silicon Corporation, eða Íslenska kísilfélagið, en það verkefni rann út í sandinn þegar bandarískur samstarfsaðili og einn af eigendum kísilfélagsins, Globe Speciality Metals, dró sig út úr verkefninu. Íslenska kísilfélagið hafði þá gert samning við Landsvirkjun um raforku en sá samningurinn fór sömu leið og fyrsta verksmiðjan vegna vanefnda kaupenda og var ekki framlengdur. Íslenska kísilfélagið var þá í 80% eigu Tomahawk Development á Íslandi og 20% í eigu bandaríska félagsins Globe Speciality Metals. En verkefnið gekk ekki upp og sagði Magnús meðal annars í hádegisviðtali á RÚV þann 18. mars árið 2012 að hann vonaðist til þess að klára verkefnið með umræddu bandarísku fyrirtæki „... og ef þeir draga lappirnar semsagt, þá klárum við það sjálfir eða með einhverjum öðrum“.
Magnús Ólafur GarðarssonEigandi United Silicon ásamt dönskum lögreglumanni við vinnusvæði þar sem hann byggði íbúðir í Lyngby.
Við það stóð Magnús sem þá stofnaði annað félag og fór af stað að nýju. Nýja félagið heitir Sameinað Sílikon hf. (United Silicon) og er í 99,9 prósent eigu Kísill Ísland hf. og 0,1 prósent eigu huldufélags sem heitir USI Holding B.V. Félagið er skráð erlendis, nánar tiltekið í Amsterdam, en ekki liggja fyrir hverjir eigendur þess eru. Þegar eigendaslóð Kísill Ísland hf. er rakin þá kemur í ljós að eigandi þess félags er annað erlent félag, United Silicon Holding B.V. sem einnig er skráð í Amsterdam. Eigandi þess félags er síðan Silicon Mineral Ventures BV sem er síðan í eigu Fondel Holding BV. Það fyrirtæki er skráð í Hollandi og sérhæfir sig í að útvega hráefni fyrir alls kyns framleiðslu á Evrópumarkaði.
„Magnús Ólafur var sagður hafa notað nafn fyrirtækisins í leyfisleysi og þannig misnotað aðstöðu sína sem starfsmaður COWI“
Eigendaslóðin er flókin og ekki liggja fyrir upplýsingar um raunverulega eigendur þeirra. Þó er ljóst að Magnús Ólafur Garðarsson er einn eigenda verkefnisins í Helguvík og hefur einnig verið sá eini sem komið hefur fram í fjölmiðlum vegna þess.
Gert að segja upp ella verða rekinn
Magnús Ólafur starfaði hjá ráðgjafar- og verkfræðistofunni COWI en fyrirtækið er danskt og starfa hjá því um sex þúsund manns. COWI var skrifuð fyrir mengunarspá sem bæði fyrsta verkefnið, Iceland Silicon Corporation, og það síðara, United Silicon, skilaði inn til Umhverfisstofnunar sem hluta af mati á umhverfisáhrifum við framleiðslu kísils í Helguvík. COWI sver hins vegar af sér umrædda spá og krafðist þess við Umhverfisstofnun að nafn fyrirtækisins væri afmáð af fylgigögnum sem fylgdu matsskýrslunni sem Magnús Ólafur bjó til í tengslum við verkefnin tvö. Í dag, á vefsíðu Umhverfisstofnunar, er hægt að sjá umrædda matsskýrslu og er þar búið að taka út nafn COWI við svokallaða AIRMOD-loftdreifingarútreikninga á fylgiskjölum. Þrátt fyrir kröfu COWI um að nafn fyrirtækisins verði afmáð þá var það aðeins gert að hluta til. Enn stendur í skýrslunni: „Alþjóðlega verkfræðistofan COWI í Danmörku gerði árið 2008 loftdreifilíkan fyrir Helguvíkursvæðið ...“ Samt vill enginn kannast við það hjá fyrirtækinu að hafa unnið umrætt líkan.
„Magnús Garðarsson fullyrðir enn í dag að COWI hafi gert umrædda útreikninga“
Mynd úr skýrslu
RaunveruleikinnKísilverið í Helguvík er töluvert hærra en gefið er í skyn í skýrslu vegna mats á umhverfisáhrifum. Magnús bjó sjálfur til skýrsluna en stórir turnar og vinnslurör eru ekki á þeirri mynd sem fylgdi skýrslunni.
Magnús Ólafur starfaði hjá COWI eins og áður segir en árið 2009 var honum gert að segja upp ella verða rekinn. Það kom í kjölfar hneykslismáls í Danmörku þar sem Magnús Ólafur var sagður hafa notað nafn fyrirtækisins í leyfisleysi og þannig misnotað aðstöðu sína sem starfsmaður COWI. Nafnið COWI notaði hann meðal annars við byggingarverkefni í Valby í Danmörku. Verkefnið vakti gríðarlega athygli ytra þar sem fyrirtæki Magnúsar var sakað um að greiða pólskum verkamönnum of lág laun miðað við danska kjarasamninga en verkamennirnir, meðal annars smiðir, unnu við íbúðir við Trekronergade í Valby. Verkamennirnir komu frá pólsku starfsmannaleigunni Tomis Construction en danska stéttarfélagið BJMF taldi þá félaga Magnús og Thomas standa að baki starfsmannaleigunni.
Þrátt fyrir þær upplýsingar sem lágu fyrir frá COWI, um að þeir hafi ekki komið nálægt umræddri mengunarspá, var United Silicon gefið starfsleyfi fyrir rekstrinum í júlí 2014. Magnús Garðarsson fullyrðir enn í dag að COWI hafi gert umrædda útreikninga en í viðtali við DV sagði hann: „Við skiljum ekki af hverju COWI sendi þetta bréf enda gerði fyrrverandi starfsmaður þess útreikningana.“ Heimildarmaður Stundarinnar fullyrðir að Magnús sé þessi „fyrrverandi starfsmaður“ sem hann benti á í umræddu viðtali og hafi því sjálfur búið til mengunarspá fyrir sína eigin verksmiðju.
Neitar að gera sérkjarasamninga
En það er ekki það eina sem stingur í stúf í matsskýrslunni sem skilað var til Umhverfisstofnunar. Þar er einnig rætt um laun tilvonandi starfsmanna fyrirtækisins. Í skýrslunni segir að stór hluti starfsmanna verði sérmenntaður „... auk þess sem margir háskóla- og iðnmenntaðir munu starfa hjá fyrirtækinu og munu þeir fá hærri laun en í sambærilegum atvinnugreinum“.
Þetta kemur ekki heim og saman við yfirlýsingar Kristjáns Gunnarssonar, formanns Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, sem sagði það í viðtali við Víkurfréttir á dögunum að það væru mikil vonbrigði að United Silicon og Samtök atvinnulífsins ætluðu ekki að gera sérkjarasamning við starfsmenn kísilverksmiðjunnar. Fyrir vikið verði verksmiðjan eina stóriðjan á Íslandi sem ekki gerir slíka samninga við starfsfólk sitt. Hann gerir því ráð fyrir að erfitt verði að manna verksmiðjuna nema með erlendu vinnuafli.
„Engar skýringar fást á því hvers vegna verksmiðjan er töluvert stærri en gert var ráð fyrir.“
Árni SigfússonFyrrverandi bæjarstjóri Reykjanesbæjar og núverandi bæjarfulltrúi segir það alvarlegt ef Magnús ætli að svíkja loforð um hálaunastörf.
„Ef niðurstaðan verður sú að þessi verksmiðja verður mönnuð meira og minna með innfluttu vinnuafli, þá er til lítils barist að fá þetta hingað í Helguvíkina. Þá er alveg óþarfi að fara bæði splitt og spíkat til þess að fá hér atvinnu ef menn vilja ekki standa við fögur fyrirheit um að þetta séu vel launuð störf. Hvar eru þau störf? Þau virðast ekki vera fyrir hendi,“ sagði Kristján við Víkurfréttir. Þetta þýðir einfaldlega að verksmiðjan verður keyrð áfram á láglaunastefnu en ekki verði um há laun og jafnvel „hærri laun en í sambærilegum atvinnugreinum“ eins og fram kom í matsskýrslunni sem Magnús Ólafur bjó til. „Það eru mér vonbrigði að þeir ætli að tækla málin svona miðað við fyrri yfirlýsingar um að þarna eigi að vera vel launuð störf,“ sagði Kristján og bætti við að þetta væri þar með eina stóriðjan á landinu sem væri ekki með slíka samninga.
Einn úr bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur tjáð sig um launamál væntanlegra starfsmanna kísilversins en það er Árni Sigfússon. Hann var bæjarstjóri á þeim tíma sem verkefninu var siglt í höfn og greindi hann frá því í fjölmiðlum að hann væri stoltur yfir því að hafa fengið verkefnið í bæjarfélagið og þau hálaunastörf sem því kæmu til með að fylgja. Í aðsendri grein á vef Stundarinnar segir hann það alvarlegt ef Magnús ætlar að svíkja loforðið sem jákvæðni bæjaryfirvalda byggði á gagnvart kísilverinu „... það er að verið væri að skapa störf sem skiluðu álíka launum og í álverum“. Þá sagði hann einnig að mjög lágt verð á kísilmörkuðum afsökuðu það ekki að hans mati „... og um margt mætti því kalla það forsendubrest. Við skulum fá þetta skýrar fram áður en dæmt er.“
Matsskýrslan og raunveruleikinn fara ekki saman
En þá að öðru í matsskýrslunni, sem lítið hefur verið rætt um í fjölmiðlum en íbúar í Reykjanesbæ hafa kvartað sáran yfir, en það er sjónmengunin af völdum verksmiðjunnar. Í matsskýrslunni kemur fram að sjónmengun frá kísilverksmiðjunni í Helguvík verði „mjög lítil þar sem flest hærri mannvirki verksmiðjunnar verða byggð á neðra svæði lóðarinnar. Þá segir einnig að verksmiðjan „muni varla verða sjáanleg frá Keflavík“ og fylgja myndir með matsskýrslunni þar sem búið er að teikna umfang hennar inn á ljósmyndir. Blaðamaður Stundarinnar tók ljósmyndir á sömu stöðum og eru sýndar í umræddri matsskýrslu og við samanburð kemur bersýnilega í ljós að frávik frá skýrslunni þar sem verksmiðjan er teiknuð inn á ljósmyndir og því sem í raun og veru ber fyrir augum eru töluverð.
Engar skýringar fást á því hvers vegna verksmiðjan er töluvert stærri en gert var ráð fyrir. Í nokkrar vikur hefur Stundin reynt að ná tali af Magnúsi Ólafi en án árangurs. Vildi blaðamaður meðal annars spyrja hann um láglaunastefnu fyrirtækisins, stærð verksmiðjunnar, matsskýrsluna á umhverfisáhrifum sem hann bjó til og þá staðreynd að fyrirtækið hefur ekki greitt að fullu lóðargjöld til Reykjanesbæjar. Þeim spurningum hefur ekki verið svarað.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Mest lesið
1
Viðtal
65377
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
2
Fréttir
55197
Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Bjarni Benediktsson vill að ríkið eignist fyrirtækið sem gefur út rafræn skilríki. Framkvæmdastjóri Auðkennis fór frá fjármálaráðuneytinu til fyrirtækisins eftir að hafa gert samning þeirra á milli. Taprekstur Auðkennis nam 911 milljónum á áratug.
3
Fréttir
29
Leitar líffræðilegs föður síns og vonast til að græða fleira fólk í kringum sig
Ásta Kristín Guðrúnardóttir Pálsdóttir komst að því að faðir hennar væri ekki líffræðilegur faðir hennar fyrir áratug. Hún leitar nú lífræðilegs föður síns og vonast til að fólk sem þekkti móður hennar, Guðrúnu Margréti Þorbergsdóttur, geti orðið henni til aðstoðar í leitinni.
4
Fréttir
47360
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
5
Vettvangur
44396
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
6
Þrautir10 af öllu tagi
5272
347. spurningaþraut: Í hvaða landi er ræktað mest af kartöflum?
Hérna er hann, hlekkurinn á þrautina síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni hér að ofan má sjá leikkonuna Virginiu Cherrill. Hver er með henni á myndinni, þó hann eða hún sjáist ekki á þessu skjáskoti? * Aðalspurningar: 1. Þegar tiltekin persóna ferðast um í flugvél er sú flugvél kölluð Air Force One. Hver er þessi persóna? 2. Grikki...
7
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
Mest deilt
1
Vettvangur
44396
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
2
Viðtal
65376
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
3
Fréttir
47360
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
4
Fréttir
55197
Ríkið taki til sín Auðkenni eftir langvinnan taprekstur
Bjarni Benediktsson vill að ríkið eignist fyrirtækið sem gefur út rafræn skilríki. Framkvæmdastjóri Auðkennis fór frá fjármálaráðuneytinu til fyrirtækisins eftir að hafa gert samning þeirra á milli. Taprekstur Auðkennis nam 911 milljónum á áratug.
5
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
6
Pistill
679
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
7
Þrautir10 af öllu tagi
5272
347. spurningaþraut: Í hvaða landi er ræktað mest af kartöflum?
Hérna er hann, hlekkurinn á þrautina síðan í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni hér að ofan má sjá leikkonuna Virginiu Cherrill. Hver er með henni á myndinni, þó hann eða hún sjáist ekki á þessu skjáskoti? * Aðalspurningar: 1. Þegar tiltekin persóna ferðast um í flugvél er sú flugvél kölluð Air Force One. Hver er þessi persóna? 2. Grikki...
Mest lesið í vikunni
1
FréttirSamherjaskjölin
98640
Rannsóknin á Namibíumáli Samherja í Færeyjum: „Stundum er best að vita ekki“
Færeyska ríkissjónvarpið teiknar upp mynd af því hvernig Samherji stýrir í reynd starfsemi útgerðar í Færeyjum sem félagið á bara fjórðungshlut í. Samstarfsmenn Samherja í Færeyjum, Annfinn Olsen og Björn á Heygum, vissu ekki að félögin hefðu stundað viðskipti við Kýpurfélög Samherja.
2
FréttirEldgos við Fagradalsfjall
17139
Ráku hendurnar ofan í sprunguna sem síðan gaus upp úr
Mæðgurnar Ásta Þorleifsdóttir og Lilja Steinunn Jónsdóttir stóðu ofan í sprungunni sem byrjaði að gjósa upp úr í nótt aðeins sólarhring fyrr. Þær segja að jarðfræðimenntun þeirra beggja hafi komið að góðum notum þá en eftir uppgötvun þeirra var svæðið rýmt.
3
Greining
14218
Vansvefta stjórnarformenn
Sérhagsmunaaðilar beita sér af fullum þunga, bæði í þjóðmálaumræðunni og bak við tjöldin, til að sveigja regluverk og starfsemi eftirlitsstofnana þannig að það henti þeirra hagsmunum.
4
Mannlýsing
594
Maðurinn sem fagnaði geðhvarfasýki og fangaði sjálfan sig
Sigursteinn Másson veiktist af geðhvarfasýki þegar hann fór að rannsaka óréttlætið í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum sem fréttamaður. Sjúkdómurinn hefur opnað honum nýjar víddir.
5
Fréttir
36127
Kaupfélagið gefur Skagaströnd fasteignir útgerðarfélagsins eftir að hafa hætt rekstri þar og fært kvótann í burtu
Kaupfélag Skagfirðinga var gagnrýnt fyrir að flytja útgerðarstarfsemi sína frá Skagaströnd. Útgerðararmur kaupfélagsins hefur nú gefið Skagaströnd þrjár fasteignir sem voru í eigu útgerðarfélagsins í þorpinu. Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri segir að félagið vilji láta gott af sér leiða á Skagaströnd.
6
FréttirSamherjaskjölin
148570
Hannes Hólmsteinn í ritdeilu við finnsk-íslenskan fræðimann: „Ísland er ekki spillt land“
Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor gagnrýnir þrjá fræðimenn við íslenska háskóla vegna orða þeirra um spillingu á Íslandi. Þetta eru þeir Lars Lundsten, Þorvaldur Gylfason og Grétar Þór Eyþórsson. Hannes svarar þar með skrifum Lars Lundsten sem sagði fyrir skömmu að Ísland væri spilltast Norðurlandanna.
7
Viðtal
65376
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
Mest lesið í mánuðinum
1
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall
2421.164
Svona var ástandið við eldgosið
Fólk streymdi upp stikaða stíginn að eldgosinu í gær eins og kvika upp gosrás. Ástandið minnti meira á útihátíð en náttúruhamfarir.
Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, sendi rúmlega 30 hatursfull og ógnandi SMS-skilaboð til fyrrverandi samstarfsmanna sinna há Actavis. Ástæðan var að annar þeirra hafði borið vitni í skaðabótamáli Björgólfs Thors Björgólfssonar gegn honum árið 2016. Alvogen lét skoða málið en segir engin gögn hafa bent til þess að „eitthvað væri athugavert við stjórnunarhætti Róberts.“ Stundin birtir gögnin.
4
MyndirEldgos við Fagradalsfjall
66633
Geldingagígur ekki lengur ræfill og kominn með félaga
Gosið í Geldingadölum gæti verið komið til að vera til lengri tíma. Efnasamsetning bendir til þess að það komi úr möttli jarðar og líkist fremur dyngjugosi heldur en öðrum eldgosum á sögulegum tíma.
5
Leiðari
2551.835
Jón Trausti Reynisson
Þess vegna þola þau ekki Pírata
Þau klæða sig ekki rétt, hegða sér ekki rétt, eru stefnulaus og fylgja ekki hefðum stjórnmálanna.
6
Rannsókn
36176
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Sigurður Þórðarson, eða Siggi hakkari eins og hann er kallaður, hefur undanfarin ár náð að svíkja út tugi milljóna úr íslenskum fyrirtækjum. Sigurður er skráður fyrir fjöldann af hlutafélögum og félagasamtökum sem hann notast við. Í viðtali við Stundina játar hann svik og skjalafalsanir.
7
FréttirHeimavígi Samherja
2511.704
Finnskur fræðimaður um Samherjamálið á Akureyri: Á Íslandi ríkir „valdakerfi klansins“
Lars Lundsten, finnskur fræðimaður sem starfar við Háskólann á Akureyri, segir að það sé ekki skrítið að Ísland sé talið vera spilltasta land Norðurlandanna. Hann segir að á Akureyri megi helst ekki tala um Samherjamálið í Namibíu.
Nýtt á Stundinni
Pistill
780
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.
Pistill
1358
Dagmar Kristinsdóttir
Það skiptir máli hvernig við tjáum okkur
Við getum haft áhrif með orðum okkar, vakið til umhugsunar, fengið fólk til að skipta um skoðun og jafnvel breyta um hegðun.
Viðtal
65377
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.
Þrautir10 af öllu tagi
4362
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Hæ. Hér er fyrst hlekkur á þrautina frá í gær. * Fyrri aukaspurning: Á myndinni að ofan má sjá dýrið paraceratherium, stærsta landspendýr sem vitað er um í sögunni, en dýrið var á dögum fyrir 25-30 milljónum ára. Hver er nánasti ættingi dýrsins sem enn skrimtir? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi er höfuðborgin Buenos Aires? 2. Í ágúst 1941...
Mynd dagsins
7
Páll Stefánsson
Sjálfskipuð sóttkví
Þessar furðuverur á ströndinni við Bala, neðan við Hrafnistu, vekja kátínu og undrun. En útvegsbóndinn eða listamaðurinn Jón Guðmundsson sem á fiskihjallann á Bala hefur verið að hreinsa fjöruna og skapað þessar fígúrur, sem flestallar virða sóttvarnareglur Þórólfs og halda góðri tveggja metra fjarlægð.
Menning
14
Varpa upp myndum af bólusetningu og sundi
Hreyfimyndahátíðin hefst á morgun og verða myndbandsverk sýnd á völdum stöðum í miðborginni.
Menning
11
Skráning opnar fyrir Músíktilraunir
Enn er stefnt að því að halda Músíktilraunir á þessu ári. Hátíðin féll niður í fyrra vegna Covid-19.
Vettvangur
44397
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.
Fréttir
47360
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.
Þrautir10 af öllu tagi
6787
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...
Mynd dagsins
9
Páll Stefánsson
Þrír eldar, fjórir eldhugar
Það var fátt upp við gosstöðvarnar í gærkvöldi, enda var veður og vindátt orðin óhagstæð. Klukkan 19:33, hálftíma eftir að ég var kominn upp að eldstöðinni barst sms frá 112 um að yfirgefa svæðið vegna gasmengunar. Skömmu síðar birtust sérsveitar- og björgunarsveitarmenn líkt og gagnamenn að smala fé af fjalli. En þvílík breyting á landinu á innan við viku. Tveir nýir gígar hafa bæst við og hraunið fyllir nú nánast Geldingardalinn. Hraunfossinn niður í Merardal sá ég ekki... bara næst.
Blogg
2
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Almenningur í öðru sæti?
Heimurinn glímir við kóvid19 sem aldrei fyrr, hún er þrautseig þessi fjandans veira (afsakið orðbragðið). Þegar þessi orð eru skrifuð bárust fréttir þess efnis frá Brasilíu að um 4000 manns hefði látist á einum degi. Það er álíka og allir íbúar Vestmannaeyja. Á einum degi! En það er ólga í umræðunni um kóvid hér á landi og nú þegar...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir