Úttekt

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Björn Ingi Hrafnsson var umsvifamikill í íslensku viðskiptalífi á meðan hann starfaði sem náinn samstarfsmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sem stjórnmálamaður í borginni og síðar blaðamaður hjá 365 miðlum. Það sem einkennir fjárhagslegar fyrirgreiðslur til Björns Inga á þessu tímabili er að alltaf eru aðilar tengdir Kaupþingi handan við hornið.

Björn Ingi Hrafnsson fékk rúmlega 60 milljóna króna kúlulán frá Kaupþingsmönnum árið 2005 þegar hann starfaði sem aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, skömmu eftir einkavæðingu Búnaðarbankans. Núvirði lánsins er milli 100 til 110 milljónir. Nýútkomin skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Auf­häuser í einkavæðingunni varpar ljósi á þátt Kaupþings í blekkingafléttu vegna kaupanna, en Björn Ingi hefur ítrekað getað treyst á fjárhagslega velvild Kaupþings, og stærstu eigenda bankans vegna starfa sinna í stjórnmálum og fjölmiðlum. Rannsóknarnefndin sýnir svo ekki er vafi á að Ólafur Ólafsson og Kaupþing stóðu að blekkingafléttu þar sem þáttur þýska bankans í kaupum á Búnaðarbankanum var ekki annar en að fela aðild þeirra að kaupunum. Björn Ingi naut mikillar fjárhagslegrar velvildar af hálfu Kaupings og eigenda samhliða fléttu sem fela átti slóð Ólafs og „lundans“, það er Kaupþings.

Fjölmiðlaveldi eftir gjaldþrotaskipti 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Aðsent

Góðærið gengur aftur

Pistill

Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017

Fréttir

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Fréttir

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Pistill

Túristi í eigin landi

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Flækjusagan

Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar