Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Úttekt

Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu

Björn Ingi Hrafnsson var umsvifamikill í íslensku viðskiptalífi á meðan hann starfaði sem náinn samstarfsmaður Halldórs Ásgrímssonar forsætisráðherra, sem stjórnmálamaður í borginni og síðar blaðamaður hjá 365 miðlum. Það sem einkennir fjárhagslegar fyrirgreiðslur til Björns Inga á þessu tímabili er að alltaf eru aðilar tengdir Kaupþingi handan við hornið.

Björn Ingi Hrafnsson fékk rúmlega 60 milljóna króna kúlulán frá Kaupþingsmönnum árið 2005 þegar hann starfaði sem aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar, formanns Framsóknarflokksins, skömmu eftir einkavæðingu Búnaðarbankans. Núvirði lánsins er milli 100 til 110 milljónir. Nýútkomin skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Auf­häuser í einkavæðingunni varpar ljósi á þátt Kaupþings í blekkingafléttu vegna kaupanna, en Björn Ingi hefur ítrekað getað treyst á fjárhagslega velvild Kaupþings, og stærstu eigenda bankans vegna starfa sinna í stjórnmálum og fjölmiðlum. Rannsóknarnefndin sýnir svo ekki er vafi á að Ólafur Ólafsson og Kaupþing stóðu að blekkingafléttu þar sem þáttur þýska bankans í kaupum á Búnaðarbankanum var ekki annar en að fela aðild þeirra að kaupunum. Björn Ingi naut mikillar fjárhagslegrar velvildar af hálfu Kaupings og eigenda samhliða fléttu sem fela átti slóð Ólafs og „lundans“, það er Kaupþings.

Fjölmiðlaveldi eftir gjaldþrotaskipti 

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“

Pistill

Þorum við að vera við?

Fréttir

Sagðist sjálfur hafa greitt skuldirnar sem faðir hans yfirtók

Viðtal

Þöggunin tók á sig nýjar myndir eftir stjórnarslitin

Viðtal

„Ég treysti Íslendingum ekki lengur“

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Pistill

Áskorun um #strákahitting

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Leiðari

Óvinir valdsins

Fréttir

Bjarni um viðskipti með Sjóvá sem fóru til saksóknara: „Mér líst mjög vel á þetta mál“