Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Úttekt

Besti vinur verktakanna

Jón Gunnarsson samgönguráðherra beitir aðferðum jarðýtunnar til að ná sínu fram. Hann naut styrkja frá verktakafyrirtækjum, er mesti baráttumaður stóriðju og stórframkvæmda og er einn nánasti samherji Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Nú vill hann setja vegaframkvæmdir í hendur einkaaðila og rukka tolla á vegum við höfuðborgina.

Þegar samþingmenn Jóns Gunnarssonar eru spurðir út í hann sem stjórnmálamann og karakter koma tvö orð óþægilega oft fyrir í svörunum. Fauti og tuddi.

Þau ríma við myndina sem við fáum iðulega af honum í fréttum og ræðustól Alþingis, en raunveruleikinn er vitaskuld flóknari.

Hann á sér líka fjölbreytilegri feril en margir gera sér grein fyrir, þ.e. áður en hann varð þingmaður. Í þingmennskunni blasir við tiltölulega einföld mynd.

Skoðum hvort tveggja stuttlega, manninn og verkin.

Iðnskóli, búskapur og bissniss

Jón Gunnarsson ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála lauk prófi frá málmiðnaðardeild Iðnskólans 1975. Hann ætlaði að verða rafvirki, en af því varð ekki. Fáeinum árum síðar var hann orðinn bóndi að Barkarstöðum í hinum fremur afskekkta Núpsdal í Miðfirði, þar sem tengdaforeldrar höfðu hans rekið sauðfjárbúskap, en einnig haldið svín og fjölda hrossa.

Jón bjó að Barkarstöðum í nokkur ár, gegndi trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Norðurlandskjördæmi vestra og tók líka ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu og málsmeðferð í samræmi við lög

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Fréttir

Undanfarin ár sýnt að sjálfstæð peningastefna geti virkað á Íslandi

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni