Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Var látin afneita áföllum í áfengismeðferð

Í meðferð SÁÁ var Anna Bentína Hermansen beðin um að ræða ekki nauðgun og fleiri áföll sem hún hafði orðið fyrir, til að trufla ekki aðra. Hún féll eftir meðferðina og reyndi sjálfsvíg.

Anna Bentína Hermansen Fór í meðferð á Vogi vegna neyslu samhliða áfallastreituröskun og var beðin um að ræða ekki áföll sín. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Manni líður eins og glæpamanni að hafa orðið fyrir nauðgun. Það má ekki tala um það, en svo var fólk að tala um alls konar áföll sem það hafði orðið fyrir, eins og að lenda í bílslysi. En nauðgun er ekkert öðruvísi, þetta var ekki mér að kenna, ég varð fyrir ofbeldinu, en ég mátti ekki tala um það,“ segir Anna Bentína Hermansen, ráðgjafi hjá Stígamótum, um reynslu sína af meðferð SÁÁ, þar sem hún var beðin um að ræða ekki um kynferðisofbeldi og önnur áföll sín, þrátt fyrir að þau væru samofin þeim sálræna vanda sem hún var að vinna úr.

Fjöldi kvenna hefur sagt sögu sína í Facebook-hópnum Aktivismi gegn nauðgunarmenningu eftir að forsíðugrein Stundarinnar kom út um reynslu kvenna af kynjamisrétti og áreitni á meðferðarstofnunum SÁÁ.  Anna Bentína, sem hefur reynslu af meðferð hjá SÁÁ og svo ráðgjafarstarfi fyrir Stígamót, er ein þeirra sem hafa deilt reynslu ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu og málsmeðferð í samræmi við lög

Fréttir

Óttast að trúfélagsapp safni persónuupplýsingum

Fréttir

Undanfarin ár sýnt að sjálfstæð peningastefna geti virkað á Íslandi

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Aðsent

VG – in memoriam

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Selur bílinn sinn til að borga ríkinu fyrir eigin brottflutning

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni