Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima

Rétt­inda­mál­um fatl­aðra er veru­lega ábóta­vant á Sól­heim­um, ef at­huga­semd­ir rétt­inda­gæslu­manns fatl­aðs fólks á Suð­ur­landi eiga við rök að styðj­ast. Rétt­inda­gæslu­mað­ur­inn til­kynnti vel­ferð­ar­ráðu­neyt­inu um mál­in í fyrra­haust. Lít­ið var gert til að bregð­ast við gagn­rýn­inni, enda vís­aði fram­kvæmda­stjóri Sól­heima henni nær al­far­ið á bug og taldi með því mál­inu lok­ið.

Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima
Sólheimar í Grímsnesi Samkvæmt upplýsingum á vef Sólheima er markmið staðarins að skapa samfélag sem veitir öllum íbúum tækifæri til að vaxa, þroskast og að vera nauðsynlegur og virkur þátttakandi í þjóðfélaginu. Þar er unnið útfrá „öfugri blöndun“ sem þýði að samfélagið sé byggt upp með þarfir hins fatlaða að leiðarljósi og hinn „ófatlaði“ lagi sig að því samfélagi. Í heild búa um um 100 manns á Sólheimum, þar af 43 með fötlun. Mynd: Sólheimar

Síðastliðið haust, nánar tiltekið 10. september 2015, fór réttindagæslumaður fatlaðra á Suðurlandi, Sigrún Jensey Sigurðardóttir, á fund réttindavaktar velferðarráðuneytisins og greindi frá ýmsum þáttum sem hún taldi vera ábótavant, er snertu réttindamál íbúa á Sólheimum í Grímsnesi. Ábendingarnar eru margar hverjar alvarlegar og varða lífsgæði þeirra 43 einstaklinga með fötlun sem eiga heimili á Sólheimum. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og aðeins fátt af því sem athugasemdir voru gerðar við hefur breyst.

Listamenn með fötlun fái ekki greitt fyrir verk sín

Meðal þess sem fram kemur í bókun af fundi hans með réttindavaktinni er að allur póstur til fatlaðs fólks sé opnaður á skrifstofu framkvæmdastjóra og ákvörðun tekin um hvort hann fari til þess sem stílað var á. Þá þurfi allir íbúar Sólheima að borga í mötuneyti staðarins, hvort sem þeir nýti sér þjónustu þess eða ekki. Auk þess sé þjónustan undirmönnuð, fagmenntun takmörkuð og þar fari fram rafræn vöktun í einkarými án heimildar heimilisfólks.

Gerðar voru athugasemdir við ýmsar aðstæður á svæðinu. Meðal annars séu göngustígar með rauðamöl ófærir hjólastólum. Sumt af því húsnæði sem fólkið búi í sé óhentugt. Til dæmis búi sex íbúar í einu húsi, þar sem hver um sig hafi lítið herbergi og aðeins eitt salerni sé fyrir alla. Í öðru húsi búi tíu einstaklingar, þrátt fyrir að hámark íbúa samkvæmt reglugerð sé sex. Þá er bent á að lítil sem engin akstursþjónusta standi íbúum til boða, sem geri það meðal annars að verkum að íbúar komist sjaldan í lágvöruverðsverslanir og þurfi að kaupa sínar nauðsynjavörur í verslun sem rekin er af Sólheimum.

Margir listamenn búa á Sólheimum, enda er eitt af því sem einkennir starfið sú mikla listræna sköpun sem þar fer fram. Í bókuninni kemur fram að of lág vinnulaun séu greidd fötluðum einstaklingum og fatlaðir myndlistarmenn fái ekki greitt fyrir verk sín. Sannreyna þurfi hvort greiðslur frá hinu opinbera sem renna eigi til þjónustunnar skili sér þangað.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ástandið á Sólheimum

Sjálfboðaliði segir Sólheimum stjórnað eins og konungsríki
FréttirÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­liði seg­ir Sól­heim­um stjórn­að eins og kon­ungs­ríki

Rúm­en­inn Stef­an Geor­ge Kudor, sem starf­aði sem sjálf­boða­liði á Sól­heim­um ár­ið 2014, tek­ur und­ir frá­sagn­ir sjálf­boða­liða sem störf­uðu á staðn­um ár­ið 2015, sem lúta að slæmri stjórn og skipu­lagn­ingu á starfi sjálf­boða­liða. Hann seg­ist hafa horft upp á Sól­heima missa fjölda hæfi­leika­ríks starfs­fólks af þess­um sök­um. „Hann kom fram við okk­ur eins og þræla,“ seg­ir hann um fram­kvæmda­stjóra Sól­heima.
Sjálfboðaliði ósáttur eftir leynilegt ástarsamband við sjötugan stjórnarformann Sólheima
ViðtalÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­liði ósátt­ur eft­ir leyni­legt ástar­sam­band við sjö­tug­an stjórn­ar­formann Sól­heima

Selma Öz­gen er ein þeirra sem er ósátt við reynslu sína af sjálf­boða­lið­a­starfi á Sól­heim­um. Selma átti í ástar­sam­bandi við stjórn­ar­formann Sól­heima, Pét­ur Svein­bjarn­ar­son, sem er 42 ár­um eldri en hún. Mik­ið valda­mi­s­vægi var á milli þeirra tveggja og seg­ir Selma að hún hafi feng­ið þau skila­boð að hún yrði lát­in fara frá Sól­heim­um ef hún tjáði sig um sam­band­ið, en hún var háð Sól­heim­um með land­vist­ar­leyfi. Gögn sýna hvernig Pét­ur bað hana að halda leynd yf­ir kom­um sín­um til hans.
Sjálfboðaliðar þögul verkfæri stjórnenda
FréttirÁstandið á Sólheimum

Sjálf­boða­lið­ar þög­ul verk­færi stjórn­enda

Mayl­is Gali­bert kom til starfa sem sjálf­boða­liði á Sól­heim­um í árs­byrj­un 2015, full vænt­inga. Hún varð hins veg­ar fyr­ir mikl­um von­brigð­um með reynsl­una. Þeg­ar henni varð ljóst að gagn­rýni ein­stak­linga leiddi ekki af sér úr­bæt­ur lagði hún spurn­inga­könn­un fyr­ir aðra sjálf­boða­liða. Hún leiddi í ljós að marg­ir þeirra höfðu svip­aða sögu von­brigða að segja.
Starfið langt frá því að standast væntingar sjálfboðaliða
FréttirÁstandið á Sólheimum

Starf­ið langt frá því að stand­ast vænt­ing­ar sjálf­boða­liða

Slæmt, lít­ið og heilsu­spill­andi hús­næði. Eng­ar sam­göng­ur svo þeir þurftu að fara á putt­an­um til að kom­ast til og frá þorp­inu. Sam­skipta­leysi. Úti­lok­un frá þátt­töku í sam­fé­lag­inu. Þetta eru þau skila­boð sem voru gegn­um­gang­andi frá velflest­um sjálf­boða­lið­un­um sem svör­uðu spurn­inga­könn­un um reynslu sína af Sól­heim­um ár­ið 2015.
„Ævintýraleg“ starfsmannavelta á Sólheimum
FréttirÁstandið á Sólheimum

„Æv­in­týra­leg“ starfs­manna­velta á Sól­heim­um

Ein­ræð­istil­burð­ir og við­mót fram­kvæmda­stjóra Sól­heima, sem stutt er af stjórn­ar­for­manni stað­ar­ins sem einnig er fað­ir þess fyrr­nefnda, er það sem hrek­ur fag­fólk frá Sól­heim­um og skýr­ir gríð­ar­lega starfs­manna­veltu þar. Þetta seg­ir fyrr­um prest­ur á staðn­um og fleiri fyrr­um starfs­menn taka und­ir orð henn­ar. Á fimmta tug starfs­manna hef­ur ým­ist hætt störf­um á Sól­heim­um eða ver­ið sagt upp á und­an­förn­um tveim­ur ár­um. Fram­kvæmda­stjóri kenn­ir ár­ferði og stað­setn­ingu í sveit um starfs­manna­velt­una.

Mest lesið

Það er búið að einkavæða hafið og færa örfáum á silfurfati
3
Allt af létta

Það er bú­ið að einka­væða haf­ið og færa ör­fá­um á silf­urfati

Kjart­an Páll Sveins­son, formað­ur Strand­veiði­fé­lags­ins, elsk­ar haf­ið út af líf­inu, eins og hann orð­ar það, og vill ekki að það sé tek­ið af hon­um eða öðr­um Ís­lend­ing­um. Hann seg­ir haf­ið hafa ver­ið tek­ið af þjóð­inni, einka­vætt og fært ör­fá­um á silf­urfati. Hann vill að strand­veiði fái stærri hluta úr pott­in­um og pott­ur­inn fyr­ir aðra en kvótakónga stækki.
Jón Gnarr segir að ísraelskir landnemar í Palestínu þurfi að hypja sig
4
FréttirForsetakosningar 2024

Jón Gn­arr seg­ir að ísra­elsk­ir land­nem­ar í Palestínu þurfi að hypja sig

Jón Gn­arr lýs­ir yf­ir harðri and­stöðu við stríð­ið í Palestínu í ný­legu við­tali í hlað­varp­inu Vakt­inn. Hann vill taf­ar­laust vopna­hlé, póli­tíska end­ur­nýj­un í Ísra­el og að land­töku­byggð­ir Ísra­els í Palestínu verði lagð­ar nið­ur. „Það þarf bara að jafna þetta við jörðu og segja þessu liði að hypja sig.“
Ármann um Ortus: „Hef aldrei gætt neinna annarra hagsmuna en bankans“
7
Fréttir

Ár­mann um Ort­us: „Hef aldrei gætt neinna annarra hags­muna en bank­ans“

Ár­mann Þor­valds­son, for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku banka, seg­ist hafa selt hluta­bréf sín í breska fast­eigna­fé­lag­inu Ort­us til Stoða ár­ið 2018. Tveim­ur ár­um síð­ar komu Stoð­ir inn í hlut­hafa­hóp Kviku og Ár­mann kom að því sem stjórn­andi hjá Kviku að kaupa hluta­bréf­in í Ort­us til baka af Stoð­um á upp­sprengdu verði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
3
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Undirskriftir gegn Bjarna orðnar fleiri en greidd atkvæði Sjálfstæðisflokksins á höfuðborgarsvæðinu
4
Fréttir

Und­ir­skrift­ir gegn Bjarna orðn­ar fleiri en greidd at­kvæði Sjálf­stæð­is­flokks­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Á ein­ung­is tveim­ur dög­um hafa um 34 þús­und ein­stak­ling­ar skrif­að und­ir und­ir­skriftal­ista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ings­leysi við Bjarna Bene­dikts­son í embætti for­sæt­is­ráð­herra. Fjöldi und­ir­skrifta vex hratt og eru þær nú orðn­ar fleiri en þau at­kvæði sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn fékk greidd á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í síð­ustu Al­þing­is­kosn­ing­um.
„Þetta er móðgun við okkur“
8
Fréttir

„Þetta er móðg­un við okk­ur“

Heim­ild­in ákvað að hringja í nokkra sem höfðu skrif­að und­ir und­ir­skriftal­ist­ann: Bjarni Bene­dikts­son hef­ur ekki minn stuðn­ing sem for­sæt­is­ráð­herra til þess ein­fald­lega að spyrja: hvers vegna? Svör­in voru marg­vís­leg en þau átta sem svör­uðu sím­an­um höfðu marg­vís­leg­ar ástæð­ur fyr­ir því en áttu það öll sam­eig­in­legt að treysta ekki Bjarna sök­um fer­ils hans sem stjórn­mála­manns og sér í lagi síð­ustu mán­uði þar sem hann hef­ur far­ið frá því að vera fjár­mála­ráð­herra yf­ir í það að vera ut­an­rík­is­ráð­herra og loks for­sæt­is­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
3
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
4
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.
Nýjar ógnir blasa við Íslendingum
5
Úttekt

Nýj­ar ógn­ir blasa við Ís­lend­ing­um

Ís­land get­ur orð­ið skot­mark í styrj­öld sem veik­asti hlekk­ur­inn í varn­ar­keðju Vest­ur­landa. Don­ald Trump hafn­ar skuld­bind­ingu Banda­ríkj­anna til að verja NATO-ríki sem borga ekki sinn skerf, en Ís­land er lengst frá því af öll­um. Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, seg­ir varn­ar­samn­ing­inn við Banda­rík­in hafa „af­skap­lega tak­mark­að gildi“.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
8
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Risar í landbúnaði orðnir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýnist
9
Rannsókn

Ris­ar í land­bún­aði orðn­ir að fríríki og geta stýrt verði eins og þeim sýn­ist

Laga­breyt­ing sem var fyr­ir einu og hálfu ári köll­uð „að­för að neyt­end­um“ var sam­þykkt á Al­þingi í lok síð­ustu viku með at­kvæð­um minni­hluta þing­manna. Um er að ræða af­nám á ólög­mætu sam­ráði stærstu land­bún­að­ar­fyr­ir­tækja lands­ins. Laga­breyt­ing­unni var laum­að inn í frum­varp á loka­metr­um af­greiðslu þess með mik­illi að­komu þeirra sem mest græða á henni.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár