Fréttir

Algjör óvissa á Fréttatímanum

Enginn hefur mætt til vinnu á ritstjórn Fréttatímans frá því að síðasta tölublað kom út 7. apríl síðastliðinn.

Gunnar Smári Egilsson Undirbýr nú stofnun Sósíalistaflokks Íslands á meðan fyrrverandi undirmenn hans á Fréttatímanum bíða svara um hver framtíð þeirra í starfi verður. Mynd: Sigtryggur Ari / DV

Enn blasir algjör óvissa við starfsfólki Fréttatímans, sem er engu nær um hver framtíð blaðsins verður. Það bíður nú frétta af endurskipulagningu rekstrarins og því hvort takist að fá nýja fjárfesta að borðinu. Þeim hafa engar fréttir borist frá stjórnendum frá því fyrir síðustu helgi. Enn hafa níu starfsmenn ekki fengið greidd laun fyrir vinnu sína. Eftir því sem Stundin kemst næst voru þeir sem fengu greidd laun þeir starfsmenn sem unnu við síðasta útgefna tölublað Fréttatímans, sem kom út 7. apríl. Ekki liggur fyrir hvort Gunnar Smári Egilsson, fyrrverandi útgefandi og annar ritstjóra, hafi fengið greidd laun. 

Blaðamaður Stundarinnar óskaði eftir viðtali við Þóru Tómasdóttur, hinn ritstjóra Fréttatímans, en hún vildi ekki tjá sig frekar en hún hefur gert í fjölmiðlum síðustu daga, enda hefði hún engar nýjar fréttir. Í viðtali á Vísi síðastliðinn fimmtudag, þegar ljóst var að ekki kæmi út blað á laugardegi, sagði hún: „Hluti starfsfólks ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar

Aðsent

Góðærið gengur aftur

Pistill

Hversu sannreynd eru meðferðarúrræði hefðbundinna lækninga?

Pistill

Allt í klessu á húsnæðismarkaðinum – sumarið 2017

Fréttir

Björt framtíð og Viðreisn þurrkast út

Mest lesið í vikunni

Viðtal

Faðir drengsins: „Kaj er ekki saklaus“

Fréttir

Af hverju verndum við börnin okkar?: 16 ungmenni fórust á tveim mánuðum

Pistill

Túristi í eigin landi

Aðsent

Opið bréf til stjórnar Foldaskóla

Flækjusagan

Þarf að endurskrifa alla sögu mannsins?

Fréttir

Björn Ingi Hrafnsson fyrir dóm vegna skuldar