„Nei, ég veit það ekki nákvæmlega,“ segir Jóhannes Þór Ingvarsson, prókúruhafi eignarhaldsfélagsins Rhea ehf., aðspurður um eignarhald fyrirtækisins á sveitasetri í Borgarfirði sem Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, afsalaði sér með dularfullum hætti árið 2011. Húsið er nú komið í eigu félags í aflandsríkinu Lúxemborg í gegnum Rhea ehf. Þetta kemur fram í gögnum um fyrirtækið og ársreikningum sem tengjast því.
Samkvæmt ársreikningi Rhea ehf. nema eignir þess rúmlega 575 milljónum króna en eina eign þess virðist vera húsið í Borgarfirðinum sem
Skráðu þig inn til að lesa
Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins
1.990 krónum á mánuði.
Athugasemdir