Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Fréttir

Á átjánda degi hungurverkfalls

Afganskur flóttamaður, Abdolhamid Rahmani, hefur verið í hungurverkfalli eftir að hann fékk þau skilaboð að honum yrði vísað úr landi og sendur til Grikklands. „Þetta er eina leiðin sem ég hef til að mótmæla stöðu minni,“ segir Abdolhamid með hjálp túlks í samtali við Stundina.

Abdolhamid Rahmani Verður vísað aftur til Grikklands þar sem hann óttast um líf sitt.

Afganski hælisleitandinn Abdolhamid Rahmani er nú að hefja sinn átjánda dag í hungurverkfalli. „Þetta er eina leiðin sem ég hef til að mótmæla stöðu minni,“ segir Abdolhamid með aðstoð túlks í samtali við Stundina. Hann hefur verið í hungurverkfalli síðan 27. febrúar, þegar hann fékk þau skilaboð að honum yrði vísað úr landi og sendur aftur til Grikklands. Þar segist hann óttast um líf sitt. Hann býr nú í félagslegu húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar og síðan hann hóf verkfallið segir hann að öryggisgæslan sé orðin strangari og vinum hans sé meinað að koma í heimsókn. Abdolhamid var fámáll í samtali við blaðamann, enda örmagna af næringarskorti. „Ég er þreyttur og mér líður ekki vel. Enginn má koma að heimsækja mig og ég get ekkert gert,“ segir Abdolhamid.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Listi

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni

Fréttir

Þrjú hundruð stjórnmálakonur skora á stjórnvöld: „Hótað nauðgun vegna skoðana minna“

Fréttir

Geir tapar fyrir Mannréttindadómstólnum: Engin mannréttindi brotin í Landsdómsmálinu

Fréttir

Niðurstaða Mannréttindadómstólsins stangast á við þungar ásakanir Geirs og ummæli hans um „smáatriði“

Leiðari

Hér kemur sáttin

Mest lesið í vikunni

Pistill

Davíð spilar með Geir og þjóðina

Fréttir

Gagnrýnir „afsal á forystuhlutverki Sjálfstæðisflokksins til VG“ og segir að frjálsar umræður leyfist ekki í Valhöll

Fréttir

Umtalaðasta símtalið birt: „Þetta eru 100 millj­arð­ar, spít­al­inn og Sunda­braut­in“

Fréttir

Gagnrýnir prófíl-mynd þingkonu sem kvartar undan áreitni

Fréttir

Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“

Listi

Frásagnir 137 íslenskra stjórnmálakvenna af misrétti, ofbeldi og kynferðislegri áreitni