Valkyrja

Valkyrja

Brynhildur Yrsa Valkyrja skrifar um alls kyns málefni, hversdagsleg sem og hátíðleg. Allt eftir skapi, allt eftir geðþótta og allt eftir hvað vekur áhuga hverju sinni. Hún hefur starfað við kennslu í yfir 20 ár, er tilfinninganæm, kærleiksrík og hvatvís með eindæmum. Það gæti átt eftir að speglast í skrifum hennar.
Aukning á tilkynningum um heimilisofbeldi

Aukn­ing á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi

Á dög­un­um reið yf­ir Face­book áheita­bylgja þar sem fólk hét því að borga ákveðna upp­hæð til íþrótta­fé­lags að eig­in vali. Borg­að var fyr­ir hvert læk sem kom á færsl­una og hvert komm­ent sem var rit­að und­ir stöðu­færsl­una. Þeg­ar hópi kvenna lang­aði að gera eitt­hvað til að styrkja Kvenna­at­hvarf­ið vegna þeirr­ar aukn­ing­ar sem hef­ur orð­ið í til­kynn­ing­um til lög­reglu á heim­il­isof­beldi,...
Hugmyndabanki heimilanna í samkomubanni

Hug­mynda­banki heim­il­anna í sam­komu­banni

Það er svo satt og rétt þeg­ar sagt er að við sé­um að upp­lifa hér for­dæma­lausa tíma. Úr öll­um horn­um heyri ég fólk tala um að ástand­ið í dag sé eins og lyga­saga, sé súrealískt og marg­ir hafa á orði að þeim líði eins og þau séu stödd í vís­inda­skáld­sögu. Mér sjálfri finnst ég stödd í ótrú­legri sögu sem má...
Stöð 2 með drulluna upp á bak

Stöð 2 með drull­una upp á bak

Hjarta mitt er í mol­um þessa dag­ana. Sak­laust barn sem hef­ur ekki beð­ið um neina at­hygli eða um­fjöll­un á nokk­urn hátt er allt í einu í sviðs­ljós­inu. Barn sem þurfti að horfa upp á gróft of­beldi fyr­ir fá­um ár­um og er ef­laust enn að súpa seyð­ið af af­leið­ing­um þess. Barn sem ætti að vera ham­ingju­samt og áhyggju­laust með­al jafn­inga, þarf...
Eru láglaunakonur ekki femínískar?

Eru lág­launa­kon­ur ekki femín­ísk­ar?

Ég slys­að­ist inn á vef Hrað­braut­ar þar sem ver­ið var að ræða við þá kump­ána, Frosta og Mána úr Harma­geddon, um kjör lág­launa­kon­unn­ar. Þeir höfðu mikl­ar áhyggj­ur af því að þing­menn væru ekki nægi­lega sýni­leg­ir í þeirri um­ræðu og létu sig kjör lág­launa­kon­unn­ar litlu varða. Það ætla ég ekki að ræða um hér og skil ykk­ur les­end­ur góð­ir bara eft­ir...