Teitur Atlason

Teitur Atlason

“The smart way to keep people passive and obedient is to strictly limit the spectrum of acceptable opinion, but allow very lively debate within that spectrum....”
SÉRSTAKT SÉRTILBOÐ

Teitur Atlason

SÉRSTAKT SÉRTILBOÐ

·

Á dögunum skrifaði ég hugleiðingu um sérkennilegan verðmun á mínútugrilli í búðum sem heyra undir Elgiganten raftækjasamtæðuna. Þar var langdýrasta grillið að finna á Íslandi sem er svolítið sérstakt. Þess má m.a geta að í upphafi þá stærði Elkó sig af því að geta í krafti magninnkaupa, boðið upp á mun lægra verð á raftækjum en aðrir. Ætla má...

SÝSLUMAÐUR TEKUR EKKI VIÐ KREDITKORTUM

Teitur Atlason

SÝSLUMAÐUR TEKUR EKKI VIÐ KREDITKORTUM

·

Ég man tímana tvenna. Ég man ryðguð hús í Skuggahverfinu, lamin af grenjandi rigningu. Ég man rottugang á sama svæði og óttann við illkvendið Marzibil sem átti heima á hæðinni fyrir ofan okkur á Lindargötunni. Ég man Breiðholtið byggjast upp og ævintýraheiminn sem var einhvernvegin lagður eins og rauður dregill fyrir framan okkur krakkana. Ég man tár og hlátur. Naglaspýtur,...

TRÓPÍ OG MINUTE MAID ER SAMI DRYKKURINN

Teitur Atlason

TRÓPÍ OG MINUTE MAID ER SAMI DRYKKURINN

·

Ég er áhugamanneskja um ávaxtasafa. Mér þykja þeir bragðgóðir og mér er sagt að þeir séu hollir ef neysla þeirra sé innan skynsemismarka. Ég á mér engann uppáhaldssafa – þannig séð – en fátt jafnast á við nýpressaðan appelsínusafa. Slíkir fást t.d í Hagkaup út á Seltjarnarnesi og sennilega víðar. Ég held að margar fjölskyldur kaupi reglulega inn svona safa....

LAMBALÆRI Í SAMHENGI

Teitur Atlason

LAMBALÆRI Í SAMHENGI

·

Um helgina var lambalæri í matinn. Við keyptum stórt stykki enda margir í mat. Þetta var a.m.k 2,5 kg drellir frá einhverju frábæru býli. Ég hef einhvernvegin forritað mig þannig að svona matur hljóti að vera mjög dýr enda er eiginlega alltaf verið að tala um verð á lambakjöti. Þetta sem við keyptum var á sértilboði og kostaði eftir því...

UNDARLEGUR VERÐMUNUR

Teitur Atlason

UNDARLEGUR VERÐMUNUR

·

Þegar Elkó opnaði fyrstu verslun sína á Íslandi árið 1998 markaði það tímamót í verslunarsögu landsins. Sennilega ekki ósvipað og þegar fyrsta pítsan kom brakandi út úr ofninum á Horninu tuttugu árum fyrr. Ég alveg viss um að þessi tímamót hafi verið til bóta fyrir alla Íslendinga. Pitsur eru frábærar og risamarkaðir með raftæki eru það líka. Á tímarit.is má...

Svekkjandi staðreynd

Teitur Atlason

Svekkjandi staðreynd

·

Það var myrkur úti þegar Jón Jónsson sá einhvern skríða á fjórum fótum undir ljósastaur og rótaði í grasi, velti við steinum, bograði og hnusaði. Þegar Jón spurði manninn hverju þetta sætti, kom í ljós að maðurinn var að leita af lyklunum sínum. Jón Jónsson bauð fram aðstoð sína og þeir leituðu nú tveir í grasinu fyrir neðan ljósastaurinn. Leitin...

Costco í annarlegu samhengi

Teitur Atlason

Costco í annarlegu samhengi

·

Bókaflokkurinn Gulag eyjarnar eftir Aleksander Solzhenitsyn hefst á sögu sem tengist fangabúðakerfi Kommúnistaflokks Rússlands eiginlega ekki neitt. En samt alveg þráðbeint og inn að kjarna. Solzhenitsyn hefur söguna á umfjöllum um blaðagrein sem birtist sjálfsagt í Pravda, þess efnis að norður í Síberíu hafi þær spélegu furður gerst að mörg þúsund ára loðfílshræ hafi komið í ljós undan ísnum -...

Örlítið um heimsku

Teitur Atlason

Örlítið um heimsku

·

Ég heyrði tvo menn tala saman í heitapottinum á dögunum. Það var mjög merkilegt. Ég hlustaði með ákafa. Þetta er reyndar kosturinn við heitu pottana. Maður getur ýmist blaðrað eða hlustað. Ég hlustaði. Þeir voru að tala um Donald Trump eins og allir. Þetta voru “venjulegir” menn. Meðalstórir. Meðalþéttir og meðal jafningja þarna í grunnapottinum. Þeir voru að tala um...

Adidas eða Puma?  Hvað finnst þér?

Teitur Atlason

Adidas eða Puma? Hvað finnst þér?

·

Frasinn "Við lifum á spennandi tímum" er allt í senn útjaskaður, þreyttur, sloj og sannur. Samfélagsmiðarnir hafa umbyllt fjölmiðlun með frábærum og skelfilegum aðfleiðingum. Það var mjög athyglisvert að fylgjast með þegar athugasemdakerfin voru að festa sig í sessi sem "skemmtileg viðbót"í fréttaflutningi, að þá sást greinilega að hinir ríku og völdugu og sterku. . valdastéttirnar í samfélaginu . ....

Hráefni kokteilsósunnar er vafasamt

Teitur Atlason

Hráefni kokteilsósunnar er vafasamt

·

Á síðustu árum hefur átt sér stað hljóðlát bylting meðal landsmanna. Bylting sem er að breyta samfélaginu og því hvernig við lifum og hrærumst. Þessi bylting er áhrifamikil og snertir allskonar anga samfélagsins. Þessi bylting snýst um bætt mataræði og heilsusamlegra líf. Birtingarmyndir þessarar byltingar eru allskonar. Leikfimi hverskonar, útivist og heilsusamlegri kostur. Þetta fer vel saman og eitt áhrifasvið...

Alternative facts

Teitur Atlason

Alternative facts

·

Það hefur verið mjög merkilegt að fylgjast með straumum stjórnmálanna að undanförnu. Það hefur að sama skapi ekkert verið gleðilegt. Hérna á Íslandi er komið í ljós að mikilvægum skýrslum var stungin undir stól fram yfir kosningar. Ísland er því miður orð á sér að vera spillt og í skýrslu frá Transparency International sem fjallar um spillingu meðal þjóða,...

Lærdómur fortíðar

Teitur Atlason

Lærdómur fortíðar

·

Það er athyglisvert að bera saman líðandi stund og Evrópu þegar fasismi var að mótast og myndast. Sumt er beinlínis hrollvekjandi eins og t.d að Hitler var kosin í lýðræðislegum kosningum. Annað var að fasismi á sér ekki frumrót í Þýskalandi heldur í löndunum í kringum Þýskaland. Ungverjalandi, Rúmeníu og þar um slóðir. Þessa tvo punkta má leggja ofna á...

Hvernig breytist fólk í nashyrninga?

Teitur Atlason

Hvernig breytist fólk í nashyrninga?

·

Árið 1959 var flutt leikritið Nashyrningarnir eftir Eugéne Ionesco. Sagan er tiltölulega einföld. Fólk í smábæ einum breytist smá saman í nashyrninga, nema söguhetjan Bérenger. Allir verða nashyrningar. Fnæsandi, þykkbrynjaðir, einstrengdir, sterkir og óstöðvandi. Þetta leikrit er eitt af stóru verkum 20. aldarinnar í leikhúsritun og hefur eins og öll góð listaverk skírskotun til líðandi stundar. Nashyrningarnir hefur verið sýnt...

1991

Teitur Atlason

1991

·

Ég man eftir einu. Ég man þegar ég var ungur maður einhversstaðar í Berlín meðan veggurinn umlukti borgina eins og risastórt piparkökumót. Ég man veðrið og skrýtnu lyktina ofan í neðanjarðarlestastöðvunum. Ég man techno, Tresor og lykilinn sem ég bar um hálsinn. Ég man líka samtal sem ég átti við konu einhversstaðar á bekk sem stóð á harðnarðri mold og...

Risasekt MS lækkuð - Spurningar vakna

Teitur Atlason

Risasekt MS lækkuð - Spurningar vakna

·

Áfrýunarnefnd samkeppnismála komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að réttast væri að lækka ofursekt sem sett var á MS vegna brota á samkeppnislögum, um 440 miljónir. Úr 480 miljónum í 40 miljónir. Margir hváðu eins og eðlilegt er. Þessi ofur-afskrift er samt sem áður skiljanleg. Ofursekt á einokunarfyrirtæki getur aldrei endað annars staðar en með hækkuðu vöruverði sama einokunarfyrirtækis....

Lausn á lágum launum kennara

Teitur Atlason

Lausn á lágum launum kennara

·

Kennarar eru alltaf óánægðir með launin sín. Forustufólki kennara hefur ekki tekist að lyfta stéttinni upp og halda henni þar. Eftir hverja samninga sem eru undirritaðir fer að halla á og sama ástandi kemur upp aftur og aftur. Það væri heillaráð ef kennarar hættu að tala um krónur og aura. Launaflokka hækkanir, fatapeninga og allar þær undursamlegu gulrætur sem faldar...