Svala Jónsdóttir
Svala hefur starfað við blaðamennsku, almannatengsl og jafnréttismál, en starfar nú sem kennari. Hún er móðir lítils drengs, innfæddur Kópavogsbúi og lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Vantar aðeins eina háskólagráðu í viðbót til að geta sótt um starf á bensínstöð. Hún áskilur sér ávallt rétt til þess að skipta um skoðun.

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Ég horfði á síðasta kosningaþátt Ríkissjónvarpsins í gærkvöld, þar sem Þóra Arnórsdóttir og Einar Þorsteinsson ræddu við formenn þeirra sjö stjórnmálaflokka sem eiga möguleika á að ná mönnum inn á þing. Það vakti furðu mína hversu lítið var rætt um ástæðu þess að við erum að kjósa nú í lok október, en ekki að vori til eins og venjulega. Við...