Svala Jónsdóttir

Svala Jónsdóttir

Svala hefur starfað við blaðamennsku, almannatengsl og jafnréttismál, en starfar nú sem kennari. Hún er móðir lítils drengs, innfæddur Kópavogsbúi og lætur sér fátt mannlegt óviðkomandi. Vantar aðeins eina háskólagráðu í viðbót til að geta sótt um starf á bensínstöð. Hún áskilur sér ávallt rétt til þess að skipta um skoðun.
Gjáin milli þings og þjóðar

Svala Jónsdóttir

Gjáin milli þings og þjóðar

·

Í dag fer fram hátíðarfundur Alþingis á Þingvöllum vegna 100 ára afmælis samnings um fullveldi Íslands. Fundurinn er aðeins einn liður í hátíðarhöldum vegna fullveldisafmælis okkar Íslendinga, en kostnaður við hann nemur allt að 80 milljónum króna samkvæmt áætlunum skrifstofustjóra Alþingis. Til samanburðar var ljósmæðrum boðin að hámarki 60 milljóna króna launaleiðrétting, en þær eru enn samningslausar. Það er ekki...

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Svala Jónsdóttir

Oft var þörf en nú er nauðsyn

·

Ég horfði á síðasta kosningaþátt Ríkissjónvarpsins í gærkvöld, þar sem Þóra Arnórsdóttir og Einar Þorsteinsson ræddu við formenn þeirra sjö stjórnmálaflokka sem eiga möguleika á að ná mönnum inn á þing. Það vakti furðu mína hversu lítið var rætt um ástæðu þess að við erum að kjósa nú í lok október, en ekki að vori til eins og venjulega. Við...