Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Síðasta bók hans á íslensku er Augu stara á hjarta. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni Alþjóðasamtaka fagurfræðinga (The International Association of Aesthetics).

Don­ald Lúka­sj­en­kó

Al­vald­ur Hvíta-Rúss­lands, Lúka­sj­en­kó, sit­ur sem fast­ast í for­seta­höll­inni þrátt fyr­ir enda­laus mót­mæli, þótt flest bendi til að kosn­inga­úr­slit­in  hafi ver­ið föls­uð. Eft­ir vel flest­um sól­ar­merkj­um að dæma hef­ur Don­ald Trump tap­að for­seta­kosn­ing­un­um. En hann  þrá­ast við, kem­ur með órök­studd­ar yf­ir­lýs­ing­ar um kosn­inga­s­vindl. Hann mun hafa úr­slit­in að engu, hann mun   eggja  storm­sveit­ir sín­ar til átaka.  Göt­ur verða roðn­ar blóði. Von­andi...

Lýð­ræði eða þekk­ing­ar­ræði?

Þeg­ar ég var á gelgju­skeið­inu las ég og fé­lag­ar mín­ir bók um manns­hug­ann  sem AB gaf út. Þar var mik­ið rætt um greind­ar­mæl­ing­ar og þótti okk­ur þær merk­ar. Einn fé­lagi minn setti fram þá til­lögu að at­kvæð­is­rétt­ur yrði tengd­ur greind­ar­vísi­tölu, sá sem hefði greind­ar­vísi­töl­una 100 fengi eitt at­kvæði, sá sem hefði 140 fengi 1,4 at­kvæði og svo fram­veg­is. Þessi til­laga...

Um fræg­asta sjúk­ling jarð­ar­kringl­unn­ar

  Hver skyldi það vera? Hver ann­ar en valda­mesti mað­ur heims­ins, Don­ald J. Trump, sýkt­ur af þeirri veiru sem hann hef­ur sagt hættu­litla! Freist­andi væri að gera grín að kapp­an­um, rifja upp um­mæli hans um far­ald­ur­inn. Eða hneyksl­ast á illa dul­inni stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu hans við rasísk of­beld­is­sam­tök Stoltra stráka. Eða fjarg­viðr­ast yf­ir dóna­skap hans í kapp­ræð­un­um við Biden. Í stað þess...

Heg­el og al­ræð­ið

Ólaf­ur Björns­son, hag­fræði­pró­fess­or og þing­mað­ur, var góð­ur hag­fræð­ing­ur og heið­urs­mað­ur sem barð­ist gegn hafta­stefnu. Minn fyrsta fróð­leik um hag­fræði fékk ég er ég glugg­aði í  lexí­kon hans um þau fræði.   En hann mis­steig sig illa er hann setti sam­an bók sem nefnd­ist Frjáls­hyggja og al­ræð­is­hyggja. Hún kom út ár­ið 1978 og var lið­ur í nýrri stór­sókn frjáls­hyggju en lít­ið...

Heg­el 250 ára

Heim­spek­ing­ur­inn Georg Wil­helm Friedrich Heg­el (1770-1831) var í heim­inn bor­inn á þess­um degi fyr­ir tvö hundruð  og fimm­tíu ár­um. Hann er einn fræg­asti og um­deild­asti heim­spek­ing­ur allra tíma, að­dá­end­urn­ir töldu hann mesta spek­ing sög­unn­ar, and­stæð­ing­arn­ir svindlara og frels­is­fjanda. Ein af ástæð­un­um var sú að hann skrif­aði einatt með all tor­ræð­um hætti. Að­dá­end­urn­ir töldu það merki um dýpt hans, and­stæð­ing­arn­ir að...

Hitler og Stalín: Hvor drap fleiri? Hvor kúg­aði meir?

Um dag­inn fór ég í kvik­mynda­hús og sá mynd­ina Mr. Jo­nes í leik­stjórn hinn­ar pólsku Agnieszku Hol­land. Hún bygg­ir á raun­veru­leg­um at­burð­um, því þeg­ar breski blaða­mað­ur­inn Mr. Jo­nes upp­götv­aði hung­urs­neyð­ina miklu í Úkraínu í byrj­un fjórða ára­tug­ar­ins. Millj­ón­ir manna sultu í hel, „þökk“ sé Sól­inni miklu, Jós­ef Stalín, sem lét taka af­urð­ir af bænd­um til að fjár­magna meinta iðn­væð­ingu. Bænd­urn­ir...

DÓM­AR­INN OG ÞUM­ALL­INN. Svar við svari Jóns Stein­ars.

Ég vil þakka Jóni Stein­ari Gunn­laugs­syni fyr­ir kurt­eis­legt og mál­efna­legt svar við færslu minni um laga­sýn hans („Margra kosta völ?“). Hann velt­ir því fyr­ir sér hvort hug­mynd­ir mín­ar um lög séu að ein­hverju leyti inn­blásn­ar af föð­ur mín­um en svo er ekki. Við rædd­um þessi mál aldrei svo ég muni. Upp­lýst dómgreind. Laga­sýn mín er mest­an part ætt­uð úr...

ÞRÆLA­HALD, IÐN­VÆЭING, EINKAFRAM­TAK

Karl Marx tal­aði  um frum­stæða upp­hleðslu auð­magns sem for­sendu iðn­væð­ing­ar á Vest­ur­lönd­um. Kalla megi hana „erfða­synd kapí­tal­ism­ans“, sagði  Marx hæðn­is­lega. Brottrekst­ur bænda af al­menn­ingi í Bretlandi og víð­ar um lönd hafi ver­ið ein af for­send­um þess­ar­ar auð­magns­upp­hleðslu.  Vest­ræn ný­lendu­veldi hafi far­ið ráns­hendi um ný­lend­ur og not­að ráns­feng­in til fjár­fest­inga (Marx (1972): 790-858 (24 og 25 kafli). Var þræla­hald for­senda iðn­væð­ing­ar? Sum­ir...

„Young Man’s Blu­es“ 2.0

Lag­ið „Young Man‘s Blu­es“ var sam­ið og fyrst sung­ið af djass­mann­in­um Mose All­i­son. Fræg­ast hef­ur það orð­ið í flutn­ingi The Who. Í text­an­um seg­ir að á ár­um áð­ur hafi ungi mað­ur­inn ver­ið að­al­karl­inn, nú á dög­um eigi gamla fólk­ið alla  pen­ing­ana. Ung­menn­in eigi ekk­ert „Oh well a young man ain‘t got not­hing in the world these days…“ Lag­ið á einkarvel...

"Svo ein­falt er það"...ekki. Karl Th og Jón Stein­ar

Karl Th. Birg­is­son  skrif­ar skemmti­leg­an pist­il um Jón Stein­ar Gunn­laugs­son og nýtt greina­safn hans. Hann vík­ur líka að bók Jóns Stein­ars frá 1987, Deilt á dóm­ar­ana, og seg­ir að gagn­rýni hans á Hæsta­rétt í þeirri bók  hafi ver­ið vel rök­studd. Jón Stein­ar ræð­ir sex dóms­mál í   Deilt á dóm­ar­ana  og kemst að þeirri nið­ur­stöðu að Hæstirétt­ur hafi ver­ið of...

Vís­ind­in, stjórn­mál­in, Þor­vald­ur

Það kann að vera rétt að Lars Calm­fors hafi ekki haft um­boð til að veita Þor­valdi Gylfa­syni stöðu rit­stjóra hins marg­um­tal­aða tíma­rits. Eigi að síð­ur er borð­leggj­andi að fjár­mála­ráð­herra og und­irtylla hans sögðu bein­um orð­um að hann fengi ekki stöð­una vegna  þess  að skoð­an­ir hans sam­rýmd­ust ekki við­horfi  þeirra. Af um­mæl­um þess­ara manna („rök­styðj­enda“) verð­ur ekki ann­að ráð­ið en að...

Magn­ið af mel­an­ín í húð­inni

  Magn­ið af mel­an­ín í húð­inni ræð­ur miklu um hvort menn verði drepn­ir af lög­regl­unni eð­ur ei. Magn­ið af mel­an­ín í húð­inni ræð­ur miklu um hvort fylgst sé grannt með mönn­um í búð­um eð­ur ei. Magn­ið af mel­an­ín í húð­inni réði miklu um hvort menn yrðu hengd­ir án dóms og laga eð­ur ei. Magn­ið af mel­an­ín í húð­inni réði miklu...

Norski auð­menn gefa þjóð­inni lista­verk o.fl. Hvað gefa ís­lensk­ir auðjöfr­ar?

Í Høvi­kodd­en fyr­ir ut­an Ósló get­ur að líta mik­ið safn nú­tíma­list­ar sem stofn­að var af skauta­drottn­ing­unni Sonja Henie og manni henn­ar, auð­kýf­ingn­um  Nils Onstad. Það ber heit­ið Henie-Onstad safn­ið. Hinn for­ríki út­gerð­ar­mað­ur And­ers Jahre var skattsvik­ari dauð­ans en gaf stór­fé til vís­inda­rann­sókna og fræði­mennsku. Ann­ar rík­is­bubbi, Christian Ring­nes, dældi stór­fé í högg­mynda­lysti­garð í Ósló. Í þeirri borg má finna Astrup-Fe­arnley...

Trump gef­ur laun sín. En Bjarni B og Katrín J?

Margt má ljótt um Don­ald Trump segja en hann má eiga að hann gef­ur for­seta­laun sín nauð­stödd­um. Enda á hann meir en nóg  fé. Bjarni Bene­dikts­son er líka loð­inn um lóf­ana en ekki hef­ur frést af við­líka rausn af hans hálfu. Mér vit­an­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki  gef­ið nauð­stödd­um  neinn hluta af launa­hækk­un sinni, hið sama virð­ist gilda um aðra...

Skáldsvan­ur. Birg­ir Svan og ljóð hans

  Birg­ir Svan Sím­on­ar­son er huldu­mað­ur­inn í ís­lenskri ljóðlist. Hann hef­ur gef­ið all­ar sín­ar bæk­ur út sjálf­ur, þær eru vart  til sölu í bóka­búð­um og hafa fæst­ar ver­ið send­ar til rit­dóma. En huldu­mönn­um í þjóð­sög­un­um er oft lýst sem hæfi­leika­mönn­um, hið sama gild­ir um Birgi Svan sem að minni hyggju er eitt al­besta skáld minn­ar kyn­slóð­ar. Fyrsta bók hans kom...

Ayn Rand og hinir ómiss­andi

Ein­hver leið­in­leg­asta skáldskaga, sem ég hef les­ið,  er Atlas Shrug­ged eft­ir frjáls­hyggjupostul­ann Ayn Rand. Hún er illa skrif­uð, óþol­andi lang­dreg­in og per­sónu­sköp­un eng­in. „Há­tind­ur­inn“ er löng og leið­in­leg ræða að­al­per­són­unn­ar John Galts. Hann stóð á bak við eins kon­ar verk­fall skap­andi fólks og annarra af­burða­manna, ekki síst at­hafna­manna. Þeir hrein­lega yf­ir­gáfu sam­fé­lag­ið og komu sér fyr­ir á leynd­um stað. Fyr­ir...