Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Innan tíðar mun Brill forlagið gefa út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Ensku­mennska

"Ensku­mennska" er ný­yrði mitt um dýrk­un á ensku eða barna­lega sann­fær­ingu um að ensku­væð­ing sé allra meina bót. Ég mun fyrst ræða græðg­is­rök henni tengd, svo víkja að fá­ráns­kröf­um um að ís­lensk­an eigi ávallt að víkja í um­ferð sam­fé­lags­ins. Þá mun ég kynna til­lög­ur til úr­bóta. Græðg­is­rök og ensku­mennska Ensku­mennsku-menn­in er vön að rök­styðja mál sitt með græðg­is­rök­um, t.d....

AÐ VERA MÁL­EFNA­LEG­UR-Jóni Karli Stef­áns­syni svar­að

Fyr­ir nokkru skrif­aði ég færslu hér á Stund­inni um notk­un Björns Bjarna­son­ar á orð­inu „spill­ing“. Hann hefði sagt að gagn­rýni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Sjálf­stæð­is­flokk­inn væri spill­ing. En ég benti á að spill­ing merki ekki það sama og gagn­rýni, ekki einu sinni ósann­gjörn gagn­rýni. Ég sagði að Björn tal­aði eins og Humpty Dumpty í Lísu í Undralandi en sá sagði „orð þýða...

Oops, I did it again...Komm­ar gera sömu mis­tök­in aft­ur og aft­ur (síð­ari hluti)

Í þess­um síð­ari hluta beini ég sjón­um mín­um að marxí­sk­um kenn­ing­um um heimsvalda­stefnu og mann­kyns­sögu. Þær verða gagn­rýnd­ar nokk­uð harka­lega, ekki síst í þeirri mynd sem Þór­ar­inn Hjart­ar­son dreg­ur upp af þeim. Hin illa Am­er­íka og „heimsvalda­stefn­an“. Þór­ar­inn held­ur því fram að meint áróð­urs­ma­skína Banda­ríkj­anna villi mönn­um sýn í Úkraínu­mál­inu. En hon­um dett­ur ekki í hug að sanna mál sitt,...

Oops, I did it again...Komm­ar gera sömu mis­tök­in aft­ur og aft­ur (fyrri hluti)

Frið­mey Spjóts (Brit­ney Spe­ars) söng sem frægt er orð­ið í orðastað stelp­unn­ar sem gerði sömu mis­tök­in aft­ur og aft­ur, lék sér að hjört­um pilta. Æði marg­ir vinstrisósí­al­ist­ar eru and­leg skyld­menni stelpu­gæs­ar­inn­ar. Þeir lágu flat­ir fyr­ir al­ræð­is­herr­um og fjölda­morð­ingj­um á borð við Stalín og Maó, hlust­uðu ekki á gagn­rýni en kok­g­leyptu áróð­ur al­ræð­is­ins. Í landi Kreml­ar­bónd­ans, Stalíns,  væri „líb­bleg­ur lit­ur í...

Inn­rás­in í Ír­ak og sú í Úkraínu

Það er ým­is­legt sam­eig­in­legt með þess­um tveim­ur inn­rás­um. Báð­ar voru rétt­lætt­ar með fá­rán­leg­um lyg­um, sú í Ír­ak með lyg­inni um að Saddam ætti gjör­eyð­ing­ar­vopn, sú í Úkraínu með þvætt­ingn­um  um nas­ista í Kænu­garði. Svo virð­ist sem inn­rás­ar­að­il­ar trúi/hafi trú­að eig­in lyga­þvælu. Einnig voru báð­ar inn­rás­irn­ar einkar illa skipu­lagð­ar. Sú í Ír­ak kannski ekki hern­að­ar­lega illa skipu­lögð, gagn­stætt þeirri í Úkraínu....

Þór­ar­inn Hjart­ar­son, marx­ism­inn og Úkraínu­stríð­ið

Þór­ar­inn Hjart­ar­son svar­ar Jóni Trausta í mál­efna­leg­um en mein­göll­uð­um pistli. Vand­inn er sá að Þór­ar­inn set­ur fram æði marg­ar glanna­leg­ar stað­hæf­ing­ar án þess að geta heim­ilda eða leggja fram aðr­ar sann­an­ir fyr­ir máli sínu. Ég mun fyrst ræða kenn­ing­ar hans um geópóli­tík og Úkraínu­stríð­ið, þá um marx­isma en boð­skap­ur Þór­ar­ins er marxí­skr­ar ætt­ar. Einnig ræði ég stað­hæf­ing­ar um olíu...

Járntjald­ið nýja

Enn á ný fell­ur járntjald milli aust­urs og vest­urs. Enn á ný eru aust­an­menn meg­in­g­erend­ur þótt vest­an­menn séu ekki sak­laus­ir held­ur. Pútín er helsti tjald­fell­ir­inn, Xi Jin­ping á líka hlut að máli. En hvað um sekt vest­an­manna? Fyrr­um ut­an­rík­is­ráð­herra Breta, Jack Straw við­ur­kenn­ir að vest­ur­lönd hafi ekki tek­ið nægi­legt til­lit til ótta Rússa við innikró­un. Ég hef áð­ur sagt að...

ER PÚTÍN FAS­ISTI?

Það er ekki óal­gengt að menn líti á fas­isma og nas­isma sem heild­ræn hug­mynda­kerfi, rétt eins og marx-lenín­ism­inn var (og jafn­vel enn þá er). En það er mis­skiln­ing­ur, nasismi er reynd­ar nær því að hafa slíkt hug­mynda­kerfi en ít­alski fasism­inn. Þótt Pútín hafi tæp­ast heild­rænt hug­mynda­kerfi er því ekki úti­lok­að að flokka megi hann með fas­ist­um. Skal reynt að ígrunda...

Úkraína og Þór­ar­inn Hjart­ar­son

Ját­að skal að ég var ögn ósann­gjarn í garð  Þór­ar­ins Hjart­ar­son­ar  í ný­legri færslu. Ég sagði að hann hefði lof­sung­ið Pútín með sama ákafa og ýms­ir hægriöfga­menn en Þór­ar­inn er  langt til vinstri. Þór­ar­inn og Pútín. Það er orð­um auk­ið. Rétt­ara er að hann ber blak af Pútín og reyn­ir að gera Vest­ur­lönd ábyrg fyr­ir inn­rás­inni (sem hann reynd­ar...

NATÓ (II): Kalt stríð, heit hjörtu

Nú virð­ist flesta benda til þess að nýtt kalt stríð sé haf­ið milli Kreml­verja og Vest­ur­landa. Kalt stríð sem hæg­lega gæti breyst í heitt stríð, þá má Guð hjálpa okk­ur öll­um. Norsk­ur fræði­mað­ur seg­ir að heims­ástand­ið í dag minni frem­ur á ástand­ið 1914 en kalda stríð­ið. Í stríð­inu kalda kljáð­ust tvö meg­in­öfl, í dag séu a.m.k. þrír meg­in­g­erend­ur í heim­spóli­tík­inni,...

NATÓ (I): Rúss­land

Við­brögð manna við inn­rás Rússa leið­ir margt skrít­ið í ljós. Ekki síst að hægri og vinstri öfga­menn verja marg­ir hverj­ir Rússa og skella skuld­inni á Úkrainu og Vest­ur­veld­in. Hægri­pútín­ist­ar dá al­vald­inn i Kreml, vinstri­menn­irn­ir hata NATÓ svo mjög að þeir verja nán­ast hvaða fjanda þess sem vera skal. Báð­ir trúa því að inn­rás­in sé skilj­an­leg við­brögð við stækk­un Norð­ur-Atlants­hafs banda­lags­ins,...

Rúss­land og heim­ur­inn ár­ið 2025

Vor­ið 2022 tókst Rúss­um eft­ir mikla mæðu að leggja mest­alla Úkraínu und­ir sig en skæru­lið­ar gerðu þeim líf­ið leitt. Ódreng­ir Pútíns myrtu Zelenskí for­seta og fleiri stjórn­mála­menn. Svo tróð Pútín lepp sín­um í for­seta­embætt­ið. Um leið lét hann inn­lima alla Úkraínu aust­an Dnjeprfljóts­ins í Rúss­land.  Það gekk ekki þrauta­laust því að skæru­lið­ar héldu áfram að ráð­ast á rúss­neska her­námslið­ið beggja...

Sam­særis­kenn­ing­ar 2.0.

Eins og áð­ur hef­ur kom­ið fram eru heim­speki­kenn­ing­ar Karls Pop­p­ers eng­an veg­inn galla­laus­ar. En ým­is­legt er vel at­hug­að fræð­um hans, ekki síst gagn­rýni hans á sam­særis­kenn­ing­ar. Sú gagn­rýni á einkar vel við á vor­um tím­um þar sem allra handa sam­særi­s­vit­leysa veð­ur upp á Net­inu.                                                Popp­er um sam­særis­kenn­ing­ar Popp­er seg­ir að sam­særis­kenn­inga­smið­ir trúi því að mann­kyns­sag­an sé saga sam­særa, Gyð­ing­ar...

KÆNSKA OG KÆNU­GARЭUR. Pútín, Úkraína og Vestr­ið

Menn  bíða með önd­ina í háls­in­um þess sem verða vill aust­ur í Kreml og Kænu­garði. Ráð­ast Rúss­arn­ir inn í Úkraínu? Eða er liðsafn­að­ur­inn kænsku­bragð Pútíns? Fyrr­um KGB liði seg­ir að Pútín hafi ekki inn­rás í hyggju,  markmið hans sé að leiða at­hygli Rússa frá inn­an­landsvand­an­um sem sé all mik­ill. Hann ótt­ist ekk­ert meira en að missa völd­in því þá missi...

Sig­mund­ur Ern­ir skáld­ar um Sjálfs­stæð­is­flokk­inn

Rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son, er eins og al­þjóð veit skáld og sýn­ir skáld­leg til­þrif í ný­leg­um leið­ara. Í hon­um má finna lof­gerðaróð um Sjálfs­stæð­is­flokk for­tíð­ar­inn­ar og drög að sálmi um  hinn ginn­helga frjálsa mark­að. Flokk­ur­inn hafi á ár­um áð­ur bar­ist gegn rík­is­af­skipt­um, fyr­ir ein­stak­lings­frelsi og frjáls­um við­skipt­um. En á síð­ari ár­um hafi hann snú­ist gegn hinni goðum­líku frjáls­hyggju,...

Ei­rík­ur Berg­mann um þjóð­ern­ispo­púl­isma

Ég tók mig til og keypti bók Ei­ríks Berg­manns Neo-Nati­ona­lism á amazon og las á kindlelestr­ar­spjaldi. Er skemmst frá því að segja að bók­in olli mér nokkr­um von­brigð­um, hún er meira eins og teygð blaða­grein frem­ur en fræði­rit. Í þess­ari færslu mun ég vísa í stað­setn­ingu í raf­bók, mitt „ein­tak“ hef­ur ekki blað­síðutal. Meg­in­efn­ið og helstu kost­ir. Meg­in­við­fangs­efn­ið er það...