Landsbyggðadólgurinn

Landsbyggðadólgurinn

Sóley Björk Stefánsdóttir er fjölmiðlafræðingur og bæjarfulltrúi VG á Akureyri. Hún er virk í athugasemdum, félagasamtökum og lífinu almennt. Hér iðkar hún m.a. landsbyggðardólg.
5 milljarða ótti og valkostir

Landsbyggðadólgurinn

5 milljarða ótti og valkostir

·

Óttinn er raunverulegur Hryðjuverkaárásir á París við lok síðustu viku hafa vakið margskyns tilfinningar í brjóstum okkar allra. Ótti held ég að sé þar ríkjandi hjá okkur flestum. Það er mikilvægt að við horfumst í augu við óttann og skoðum hvað það er sem veldur honum. Er ógnin raunveruleg? Er hún nálæg? Eða fjarlæg? Ég óttast að árásirnar verði til...

Að bera kennsl á ofbeldi

Landsbyggðadólgurinn

Að bera kennsl á ofbeldi

·

Stundum heyrum við sögur af fólki sem hefur búið við ofbeldi. Oft eru mörg ár eða áratugir liðnir frá því ofbeldið átti sér stað þegar þolandi hefur safnað kröftum til að segja sögu sína. Oft er það svo að við sem lesum eða heyrum söguna fussum og sveium yfir því sem viðgekkst “í þá daga” og sláum því gjarnan föstu...

Að láta sér nægja álver

Landsbyggðadólgurinn

Að láta sér nægja álver

·

Fyrir um það bil 200 árum síðan var ákveðið að færa allar stofnanir til Reykjavíkur. Þá var mörkuð byggðastefna sem virðist því miður ekki hafa breyst mikið síðan, kannski í orði, en tæplega á borði. Nú ætla ég ekki að halda því fram að landsbyggðirnar séu arðrændar af höfuðborgarsvæðinu. Læt öðrum eftir að deila um það. En ég ætla að...