Listflakkarinn

Njósnaði ríkisstjórnin um Hörð Torfason?

Njósnaði ríkisstjórnin um Hörð Torfason?

Þetta er ekki bókarýni, þó svo mér finnist skorta sárlega að fólk skrifi meira um bækurnar sem það lesi og að við eigum í öflugri umræðu um mikilvægar bækur. T.d. held ég að bókarýnin sem ég skrifaði um Þjáningarfrelsið fyrir nokkrum mánuðum sé eini bókadómurinn um þá bók (þið leiðréttið mig bara ef mér skjátlast).

En ég ætla ekki að veita nýrri bók Harðar Torfasonar, Byltingu, neinn dóm. Ég mæli alveg með lestri, oft er það ágætur mælikvarði á gæði bóka að maður lesi þær hratt og ég renndi í gegnum hana rúmum degi.

Ákveðin atriði í bókinni vöktu eftirtekt mína og spurningar. Á bls. 72 skrifar Hörður:

Við vorum sammála um að í heimasímann okkar voru komin undarleg hljóð. Það var umhugsunarvert. Einhver veikur ómur af bergmáli annað slagið meðan símtalið stóð yfir og vélrænn og ómanneskjulega hraður ásláttur á talnaborðið eins og hringt væri af miklum flýti í annað númer. Þetta var truflandi því það lét hátt í þessu. Grunsemdir vöknuðu um hlerun. Við lauslega eftirgrennslan hér og þar styrktust grunsemdir mínar. Þetta kom mér ekki á óvart. Vafalaust voru símar mínir hleraðir.

Bókin er skrifuð upp úr dagbókarfærslum Harðar í búsáhaldabyltingunni, og fyrst er minnst á hlerun og persónunjósnir í færslunni laugardaginn 8.nóvember 2008.

Á þessum tíma er Hörður aðalskipuleggjandi mótmælafunda sem fara fram hverja helgi á Austurvelli. Það má bæta við fyrir þá sem ekki muna að þetta voru ósköp friðsamlegir og góðborgaralegir fundir.

Á bls.81 hefst önnur löng frásögn sem vekur fleiri spurningar:

Ég kynntist ungum manni sem vann í stjórnsýslunni. Bráðskemmtilegur og klár maður. Hann gaf sig á tal við mig í samkvæmi og við áttum skemmtilegt tal saman og hann stakk upp á því að hann myndi aðstoða mig við fundina [ ...]

Maðurinn hyggst heimsækja Hörð einhverjum dögum síðar.

Glaðbeitti tónninn var með öllu horfinn þegar hann mætti stuttu seinna. Honum var greinilega brugðið þegar hann var kominn upp stigann og stóð á pallinum. Ég bauð onum fagnandi inn en það vildi hann allt í einu ekki.

Ertu ekki hræddur? spurði hann og tvísté órólegur.

Hræddur við hvað? spurði ég.

Húsið þitt er vaktað, ég sá menn hérna úti í bíl sem ég veit að eru til að vakta þig, sagði hann.

Hér eru spurningar sem vakna hjá mér.

Var Hörður Torfason hleraður af lögreglunni í aðdraganda búsáhaldabyltingarinnar?

Hver fyrirskipaði það ef svo er?

Voru óeinkennisklæddir lögreglumenn að vakta hús Harðar?

Hver var rökstuðningurinn fyrir því?

Ég hvet Hörð eindregið til þess að óska eftir upplýsingum frá lögreglunni. Hafi heimild verið gefin til að fylgjast með honum þá á hann rétt á að fá hana.

Hörður er seinþreyttur til vandræða, en mér finnst þetta skipta verulegu máli. Hafi lögreglan verið að njósna um hann með þessu móti þá tel ég ljóst að verið var að beita henni í pólitískum tilgangi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
1

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
2

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
3

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
4

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“
5

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu
6

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·
Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta
7

Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta

·

Mest deilt

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"
1

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
2

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
3

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum
4

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
5

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
6

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·

Mest deilt

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"
1

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
2

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
3

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum
4

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
5

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
6

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·

Mest lesið í vikunni

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman
1

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

·
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
2

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
3

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
4

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
5

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
6

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·

Mest lesið í vikunni

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman
1

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

·
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
2

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
3

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
4

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
5

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
6

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·

Nýtt á Stundinni

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

·
Betri hugmynd handa Óla Birni

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

Fylgi Sjálfstæðisflokksins komið niður í 19 prósent

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·
Zeitgeist

Hermann Stefánsson

Zeitgeist

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum

Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Hvernig dirfistu?

Símon Vestarr

Hvernig dirfistu?

·
Eitt Kína, margar mótsagnir

Eitt Kína, margar mótsagnir

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

·