Listflakkarinn

Aðeins um samráð og virðingu

Það virðist vera rosalega erfitt fyrir stjórnmálafólk að hlusta á listamenn og sýna þeim þá virðingu sem sýnd er öðrum hagsmunaaðilum.

Tökum sem dæmi listaháskóla Íslands. Góður listaháskóli þarf eins og aðrir skólar að hafa kennslustofur, en líka verkstæði, sýningarrými og sé leiklist kennd þar svartmálað sýningarrými og nokkra ljóskastara. Að öðru leyti er þetta eins og flest annað nám, það krefst einbeitingar og vinnusemi hjá nemandanum og hugvitsemi og þolinmæði hjá kennaranum. Líkt og í öllu öðru námi er grundvallaratriði að nemendur séu ekki látnir hírast í hripleku og mygluðu húsnæði, sem veldur heilsu þeirra skaða. 

Þetta grundvallaratriði hefur lengi verið hunsað af stjórnvöldum, en þegar LHÍ var stofnað var þeim skólum sem runnu saman var lofað að brátt myndi rísa nýtt hús fyrir allar deildirnar. Hugmyndin var sú að á einum sameiginlegum stað gætu tónlistarnemar, leiklistarnemar, framtíðarhönnuðir, arkítektar og myndlistanemar samnýtt bókasöfn, verkstæði og mötuneyti. En þess í stað hafa 20 ár liðið með stöðugum tilfærslum sem leitt hefur til gríðarlegra glataðra tækifæra, og kostar um 100 milljónir árlega meira heldur en rekstur skólans í sameiginlegu húsnæði. Við værum búin að spara milljarði ef skólinn hefði verið reistur strax líkt og stjórnvöld lofuðu við aldamótin.

En það er ekki bara við listnemar og listkennarar sem stjórnvöld hunsa. Þegar setja á lög um heilu geirana eins og sviðslistir og bókmenntir er lítið um samtal, og jafnvel það litla samtal sem fer fram er bara tilkynning ráðherra um ákvarðanir sem nú þegar er búið að taka.

Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra hefur sannað þetta á tiltölulega stuttum tíma. Bæði formenn leikarafélags og félags leikstjóra hafa fordæmt nýtt sviðslistafrumvarp fyrir að vera bæði afturhaldsamt og ófaglegt. Talsmenn annarra í geiranum eins og framkvæmdastjóri dansflokksins, óperunnar og sviðslistafólk úti á landi furðar sig á að ekki sé tekið á þessum málum. Framsýnni ráðherra hefði unnið þetta frumvarp í samráði við alla aðila í geiranum, styrkt menningu úti á landsbyggðinni, tekið á húsnæðisskorti danssenunnar með byggingu á danshúsi og horfið frá forneskjulegri miðstýringu.

Sami ráðherra sem lofaði í kosningabaráttu fyrir ári síðan afnámi á virðisaukaskatti á bókum (sem er sá hæsti í Vestur-Evrópu hérlendis), hefur nú sett fram frumvarp um niðurgreiðslu á bókaútgáfu. Það er hannað í samráði við stærstu bókaútgefendur en greinilega án samtals við minni útgefendur, þá sem gefa út hljóð- og rafbækur, og síðast en ekki síst sjálfa rithöfundana. Ég á eflaust eftir að skrifa meira um þetta mál svo ég spara það hér og nú, en virðingarleysið gagnvart starfstéttinni er algert. Svona myndi framsóknarráðherra aldrei haga sér gagnvart bændum. Það yrði boðið upp á félagsfundi og kaffispjall í hverjum landsfjórðungi með ráðherra ef til stæði að umbylta landbúnaðarframleiðslu á Íslandi.

Sem er frábært. Ég vildi bara óska þess að menningargeirinn nyti sömu virðingar. Það er ekki hægt að kalla það samráð að bjóða fimm manns á fund, kynna þeim fyrir drögum að frumvarpi en banna þeim að taka þau með sér og lesa. Það er ekki samtal. 

Nú legg ég til að ráðherra kynni sér hugmyndir um danshús, starfsaðstæður óperu og danslistafólks, velti fyrir sér hvernig það var fyrir nemendur í listaháskólanum að hírast í mygluðu húsnæði í yfir áratug, standi við kosningaloforð sitt um niðurfellingu á bókaskattinum og bjóði fulltrúum listamanna aftur á fund til sín.

Það eina sem listafólk vill er að ákvarðanir um okkur séu ekki teknar án okkar. Bara að okkur sé sýnd sama lágmarksvirðing og aðrar starfsstéttir fá.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
1

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
2

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
3

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta
4

Morð á þýskum stjórnmálamanni skapar andrúmsloft ógnar og ótta

·
Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"
5

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu
6

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·
„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“
7

„Birgitta er ekki þolandi heldur gerandi“

·

Mest deilt

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"
1

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
2

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“
3

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

·
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum
4

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
5

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
6

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·

Mest deilt

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"
1

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
2

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“
3

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

·
Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum
4

Óli Björn vill gera alla Íslendinga að kapítalistum

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“
5

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
6

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·

Mest lesið í vikunni

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman
1

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

·
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
2

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
3

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
4

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
5

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni
6

Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni

·

Mest lesið í vikunni

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman
1

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

·
Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál
2

Kolfinna Nikulásdóttir

Fóstureyðingar: Einkamál en ekki samfélagsmál

·
Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum
3

Sýslumaður hélt að sáttameðferð væri undanþegin stjórnsýslulögum

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda
4

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ
5

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni
6

Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni

·

Nýtt á Stundinni

Betri hugmynd handa Óla Birni

AK-72

Betri hugmynd handa Óla Birni

·
Sjálfstæðisflokkurinn lækkar niður í 19 prósent

Sjálfstæðisflokkurinn lækkar niður í 19 prósent

·
Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

Ásmundur þakkar fyrir „ómetanlegan stuðning“ í akstursmálinu

·
Zeitgeist

Hermann Stefánsson

Zeitgeist

·
Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

Nýnasistar dreifa áróðri í Mosfellsbæ

·
Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum

Tengdafaðir Bjarna segir „bull“ að hann ætli að hætta í stjórnmálum

·
„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

„Sæll Bóbó“: Svona selur Samherji sér fisk frá Íslandi til útlanda

·
Hvernig dirfistu?

Símon Vestarr

Hvernig dirfistu?

·
Eitt Kína, margar mótsagnir

Eitt Kína, margar mótsagnir

·
Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

Réttlæta aðkast gegn múslimum: „Kærum okkur ekki um íslamska menningu“

·
Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

Katrín Jakobsdóttir segir ummæli Donalds Trump „óboðleg“ og dæma sig sjálf

·
Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

Iceland PM: Trump's remarks are "unacceptable"

·