Símon Vestarr

Símon Vestarr

Söngvaskáld og bókmenntafræðingur sem skrifar hugleiðingar sínar um menningu, stjórnmál og trú og krossflækjurnar þar á milli.
#egbrennipeninga: Sagan af skammlífum gjörningi

#eg­brenni­pen­inga: Sag­an af skamm­líf­um gjörn­ingi

Það var aldrei ætl­un­in að út­skýra þetta. En mig lang­ar samt til þess núna. Byrj­um á fyrsta skipt­inu. Ég tók kók­glas­ið hans pabba nið­ur úr skápn­um. Þetta stóra með hank­an­um á hlið­inni sem fram­leið­and­inn vissi ör­ugg­lega ekki að neinn myndi nota í ann­að en bjórdrykkju af því að hann hafði aldrei kynnst pabba mín­um. Sófa­borð­ið var lágt þannig að ég...

End­ur­hugs­um þetta

Been a while since we saw that child Hang­in’ ‘round this neig­h­bor­hood See his mot­her deal­in’ in a doorway See Fat­her Christ­mas with a begg­in’ bowl Jes­us’ sister’s eyes are a blister The High street never looked so low Svona kem­ur götu­mynd­in í að­drag­anda jól­anna ljóð­mæl­anda fyr­ir sjón­ir í lag­inu If God Would Send His Ang­els. Stór­borg­ir eru eins og...

Í dag er lýð­ræð­ið klætt í gult vesti

Kraf­an um að Banda­ríkja­menn kysu Hillary Cl­int­on ár­ið 2016 til að af­stýra sigri fá­ráðlings­ins sem nú sit­ur í Hvíta hús­inu var há­vær og skilj­an­leg. En gall­inn við að kjósa auð­valds­sinna til að koma í veg fyr­ir kosn­ingu fas­ista er sá auð­valds­sinn­inn oftúlk­ar um­boð sitt og tel­ur kosn­ing­una þýða sam­þykki fyr­ir öll­um þeim greið­um sem hann vill gera fyr­ir eigna­menn á...

Ekki núna, litli minn

Marg­ur kann­ast við þá upp­lif­un að veita ung­lingi til­tal. Sum­ir þeirra eru komn­ir með næg­an vits­muna­þroska til að færa rök og standa fyr­ir sínu en búa ekki enn yf­ir nægri til­finn­inga­greind til að líta í eig­in barm und­ir ávít­um. Til­svör­in eru svo fyr­ir­sjá­an­leg að mað­ur bros­ir næst­um; „Af hverju skamm­arðu bara mig en ekki Sigga?” — „Fullt af krökk­um eru...

Og svo skutu þeir sig bara sjálf­ir

Á dög­un­um varð tvennt ljóst á Ís­landi: a) Fregn­irn­ar af dauða Gamla Ís­lands – lands hrossa­kaupa og hlæj­andi karlp­unga – hafa reynst stór­lega ýkt­ar. b) Kapp­hlaup er haf­ið milli allra ný­stofn­aðra pönk­sveita Ís­lands um það hver mun fastna sér besta hljóm­sveit­ar­nafn 21. ald­ar­inn­ar: Húrr­andi Klikk­uð Kunta (H.K.K. í út­landa-meik­inu). Þau okk­ar sem urð­um ekki fyr­ir sví­virð­ing­um þeirra ölsmurðu herra­manna –...
Æ, hafðu vit á að hætta

Æ, hafðu vit á að hætta

Ef ég vildi vita hvernig best væri að slökkva eld myndi ég spyrja slökkvi­liðs­mann. Ef ég vildi vita hvernig best væri að losna við rott­ur úr kjall­ar­an­um myndi ég spyrja mein­dýra­eyði. Og ef ég vildi vita hvernig best væri að stemma stigu við ný­fas­isma myndi ég spyrja ein­hvern ann­an en mann­eskj­una sem tap­aði fyr­ir app­el­sínu­gul­um prótó-fas­ista í banda­rísku for­seta­kosn­ing­um fyr­ir...
Auðmýkt viskunnar og sjálfshól heimskunnar

Auð­mýkt visk­unn­ar og sjálfs­hól heimsk­unn­ar

Ág­úst­mán­uð­ur í Banda­ríkj­un­um ár­ið 2015. Öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur að nafni Bernie Sand­ers sæk­ist eft­ir út­nefn­ingu sem for­seta­efni demó­krata­flokks­ins og er þeg­ar bú­inn að saxa æv­in­týra­lega hratt á for­skot mót­fram­bjóð­and­ans, Hillary Cl­int­on, sem hafði ver­ið tal­in nán­ast ör­ugg um út­nefn­ing­una. Sand­ers er stadd­ur við ræðu­púlt í Seattle þeg­ar mót­mæl­end­ur á veg­um sam­tak­anna Black Li­ves Matter stíga upp á svið og trufla tölu...
Andlitið undir hinum tveimur

And­lit­ið und­ir hinum tveim­ur

[Var­úð: Ein­lægni get­ur far­ið illa í leiðsl­ur sumra, jafn­vel vald­ið óbæt­an­legu gegnumryði. Les­and­inn er á eig­in ábyrgð.] Ég á tvær grím­ur. Ég geng með þær á mér og set þær reglu­lega upp, yf­ir­leitt án þess að hugsa um það. Á vappi um Þing­holt­in á Hrekkja­vöku geng ég fram­hjá val­hopp­andi draug­um, norn­um og fjölda­morð­ingj­um og minn­ist þess sem hin forna trú...
Að sprengja konunginn alla leið til Skotlands

Að sprengja kon­ung­inn alla leið til Skot­lands

Fræg­asta til­raun til hryðju­verks á enskri grundu átti sér stað fyr­ir rúm­um fjög­ur hundruð ár­um en merk­ing­in sem ásjóna þess at­burð­ar gef­ur til kynna hef­ur tek­ið mikl­um breyt­ing­um. Einn hat­að­asti föð­ur­lands­svik­ari fyrri alda er nú orð­inn að sam­ein­ing­ar­tákni gjör­ólíkra upp­reisn­ar­manna. Skoð­um nán­ar sögu hans í til­efni af 5. nóv­em­ber.   “Rem­em­ber, rem­em­ber, the fifth of No­v­em­ber, the gun­powder trea­son and...

Auð­ar hend­ur prjóna peys­ur handa and­skot­an­um

„Ef ein­hver vill ekki vinna, þá á hann held­ur ekki mat að fá.” (2. Þessalóniku­bréf 3:10) Þetta við­horf þekkj­um við öll. Það er hluti af vinnusið­ferði mót­mæl­enda­trú­ar og er svo samof­ið hugs­un­ar­hætti okk­ar að við tök­um vart eft­ir því að þetta sé gild­is­dóm­ur. Við þurf­um ekki einu sinni að sækja þetta til Páls postula og fé­laga. Við get­um spurt litlu...
Afhvarf mikið er til ills vinar

Af­hvarf mik­ið er til ills vin­ar

Tvær svaka­leg­ustu for­síð­ur ís­lenskr­ar fjöl­miðla­sögu eru frá sama degi og lýsa sama at­burði. Þær eru svo drama­tísk­ar og út­troðn­ar af gíf­ur­yrð­um að mað­ur get­ur ekki ann­að en skellt upp úr. Og ekki að undra. Þær eru frá 31. mars 1949, dag­inn eft­ir inn­göng­una í NATO, og önn­ur til­heyr­ir Morg­un­blað­inu og hin Þjóð­vilj­an­um. Miðl­arn­ir eru svo djúpt grafn­ir í skot­graf­ir kalda...
Erfitt nema fyrir fjandans aur að fá

Erfitt nema fyr­ir fjand­ans aur að fá

Al­mennt er fólk sam­mála um að góð­ir laga­höf­und­ar semji góð lög og slæm­ir laga­höf­und­ar semji slæm. Stund­um skipt­ast þeir þó á hlut­verk­um; tónsnill­ing­ur send­ir frá sér eitt­hvað ótta­legt prump og lag­laus gutl­ari send­ir frá sér stór­kost­lega gríp­andi mel­ódíu. En ör­sjald­an hend­ir það söngv­asmið (góð­an eða slæm­an) að semja lag sem fang­ar eitt­hvað úr upp­himni og verð­ur fyr­ir vik­ið ódauð­legt. Lag...

Eng­inn í brúnni

Sumt er ein­fald­lega ekki hægt að leiða hjá sér enda­laust. „Vís­inda­menn eru al­mennt sam­mála um að lík­leg­ast sé að mann­kyn­ið sé að hafa áhrif á lofts­lag jarð­ar­inn­ar með þeirri los­un kolt­ví­sýr­ings sem á sér stað við bruna jarð­efna­eldsneyt­is.” „Nú er tal­ið að mann­kyn­ið hafi um það bil fimm til tíu ára frest áð­ur en lífs­nauð­syn­legt gæti orð­ið að taka erf­ið­ar...