Símon Vestarr

Símon Vestarr

Söngvaskáld og bókmenntafræðingur sem skrifar hugleiðingar sínar um menningu, stjórnmál og trú og krossflækjurnar þar á milli.
Í djúpinu í kvöld

Símon Vestarr

Í djúpinu í kvöld

·

Í dag er ég fáorður. Ég verð oft fáorður á dögum sem þessum af því að dagurinn í dag er spiladagur. Kvöldið er spilakvöld, svo ég sé örlítið nákvæmari. Tónlistin talar sínu eigin máli. Þess vegna er ég fáorður. Mig langar því í þetta eina sinn að láta þessa tvo heima mína skarast — söngheiminn og ritheiminn — og koma...

Enn önnur fasistaheimsókn?

Símon Vestarr

Enn önnur fasistaheimsókn?

·

Á föstudagskvöldinu 16. ágúst var rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Owen Jones að halda upp á afmælið sitt í hverfinu Islington í Lundúnum. Þegar hann fór með vinum sínum út af pöbb klukkan tvö á aðfaranótt laugardags kom hópur manna aðvífandi og réðist á þá. Jones var sá sem þeir ætluðu að berja en vinir hans voru líka lamdir fyrir að reyna...

Er eitthvað athugavert við karlmennsku?

Símon Vestarr

Er eitthvað athugavert við karlmennsku?

·

Kæri bróðir. Já, ég er að ávarpa þig, lesandi. Ég veit að líkurnar á því að þú sért kynbróðir minn eru tveir á móti  nokkur hundruð þúsund en þú ert samt bróðir minn. Og ef þú ert ekki karlkyns? Endilega lestu samt. Þetta bréf til bræðra minna er opið. Eins og tómið milli stjarna í alheiminum. Eins og bilið milli...

Hvernig dirfistu?

Símon Vestarr

Hvernig dirfistu?

·

Manstu eftir árinu 1998? Kannski ertu of ung(ur). Best að ég rifji aðeins upp tíðarandann á sautjánda aldursári mínu. Topplagið í útvarpinu var eyrnamisþyrmingin One Week eftir hina smekklega nefndu froðusveit Barenaked Ladies, sálardrottningin Lauryn Hill virtist enn vera með fulla fimm og Bandaríkjaforsetinn Bill Clinton var sóttur til saka fyrir að hafa logið til um samfarir við Monicu nokkra...

Við þurfum miðflokk

Símon Vestarr

Við þurfum miðflokk

·

Við þurfum miðflokk. Nei, ekki þennan skrípaleik með regnbogahrossið. Það verður að játast að Simmi D sýndi mikil klókindi með stofnun þess flokks. Hann náði ekki aðeins að fanga huga þeirra þjóðernisremba sem þótti Sjálfstæðisflokkurinn vera orðinn of linur í baráttunni gegn þeim sem minna mega sín. Hann gerði líka listform úr því að smíða stjórnmálagjörninga sem hljóma eins og...

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

Símon Vestarr

Opið bréf til fólksins sem er ekki skítsama

·

Kæru félagar. Fyrst slæmu fréttirnar: Við erum öll að missa vonina. Nei, það er ekki rétt. Við erum búin að missa hana. Við höfum ekki haft neina von um langt skeið. Kannski er óþarfi að rekja það hvers vegna svo er fyrir okkur komið. Við vitum væntanlega öll af þeim áratugs langa glugga sem við höfum til að gerbreyta lifnaðarháttum...

Í alvöru? Þessi gaur?

Símon Vestarr

Í alvöru? Þessi gaur?

·

Jæja, ríkisstjórnin kom með útspil til að lægja moldviðrið yfir O3 — tillögu um auðlindaákvæði í stjórnarskrá með örlítið útvötnuðu orðalagi — og Rúv varð auðvitað að fá að bera það undir andstæðinga orkupakkans. Hver varð fyrir valinu? Nei, í alvöru? Þessi gaur? Nú hefur hoho-flokkurinn sett sig upp á móti O3 og SDG er formaður þess flokks en hefði...

Enginn er ómissandi

Símon Vestarr

Enginn er ómissandi

·

Nýverið hugðist ég skoða þáttaröðina Medici, með Richard nokkrum Madden í aðalhlutverki, en sá er kominn framarlega í röð uppáhalds leikara minna eftir glæsta frammistöðu í Game of Thrones og síðar í The Bodyguard. Ekki skemmdi heldur fyrir að hafa þarna Dustin Hoffman í hlutverki föður hans – leikara sem ég hef haldið upp á í áraraðir. Eða... jú. Reyndar skemmdi...

Kynslóðin sem kýs ekki

Símon Vestarr

Kynslóðin sem kýs ekki

·

Skopmyndir Halldórs í Fréttablaðinu hitta oft í mark en að þessu sinni sýnist mér hann hafa verið eitthvað illa fyrir kallaður. Hér veltir kona því fyrir sér hvers vegna hún má þola atvinnuleysi, skuldir, himinháa leigu og námslán, svo að fátt eitt sé talið, en svarið er gefið í skýringartexta (sem er sjaldan hafður með í teikningum Halldórs sem betur...

Drullaðu þér í burtu: Sómakennd og afflúensa

Símon Vestarr

Drullaðu þér í burtu: Sómakennd og afflúensa

·

Eftir fund í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd í gær fékk Seðlabankastjóri smá gusu í andlitið. Hann hugðist taka í höndina á forstjóra Samherja og spyrja hann hvort hann ætlaði að mæta á ársfund Seðlabankans. En sonur forstjórans, Baldvin, var sko ekki á leiðinni að fara að láta það gerast. Steig á milli þeirra, stjakaði við Seðlabankastjóra og sagði: „Hafðu smá...

Ekki bara kurteisi heldur réttlæti

Símon Vestarr

Ekki bara kurteisi heldur réttlæti

·

Á Austurvelli á laugardeginum sextánda mars voru bumbur barðar, regnbogum var flaggað og saman var sungið og dansað til stuðnings þeim sem urðu að ósekju fyrir fantabrögðum lögreglunnar á mánudeginum ellefta mars. Hittingurinn snerist um að finna fyrir nærveru annarra sem bera sömu von í hjartanu og maður sjálfur; um náungakærleik, mannskilning og réttlæti og svoleiðis hippadót. Já, og auðvitað...

Að slá upp tjaldi

Símon Vestarr

Að slá upp tjaldi

·

Já, ég er löggan sem bannaði útlendingi að tjalda á Austurvelli. Ég er allir sem gera svoleiðis á Íslandi. Ég er hin tímalausa, íslenska smásál. Kallaðu mig Þormóð. Ég veit alveg hvað þér finnst um mig. En þetta er ekki svona einfalt mál. Ég hafði góða ástæðu. Að slá upp tjaldi er ekki bara að slá upp tjaldi. Það snýst...

Ég vil ekki átök

Símon Vestarr

Ég vil ekki átök

·

Bræður og systur á hægri vængnum!  Ég vil ekki átök. Ég veit hvernig það hljómar. Sósíalisti sem vill ekki átök? Hvað er næst? Hákarl með veganúar-áskorun? Sósíalistar þrífast á átökum. Þeir vilja byltingu. Þeir vilja koma öllu á hliðina og byggja einhvers konar fyrirmyndaland úr rústunum. Eða hvað? Áður en lengra er haldið ætla ég að byrja á að taka...

Ef Trump kæmi til Íslands

Símon Vestarr

Ef Trump kæmi til Íslands

·

Ef Donald J. Trump – maður sem ber titilinn Bandaríkjaforseti – kæmi í opinbera heimsókn til landsins, hvernig myndum við taka á móti honum? Myndum við... a) ...rúlla út rauða dreglinum fyrir hann og smjaðra fyrir honum eins og kóngafólkið í Sádí Arabíu gerði? Ferðin þangað var - nota bene - fyrsta opinbera heimsókn hans utan landssteinanna. eða... b) ...gefa...

Nýja kommagrýlan í suðri

Símon Vestarr

Nýja kommagrýlan í suðri

·

Þeir sem aðhyllast nýfrjálshyggju hafa áratugum saman komist upp með að láta eins og markaðssinnuð hugmyndafræði sé ekki í raun hugmyndafræði heldur einfaldlega óumdeilanleg hagfræði. Þessi forréttindi hægrimanna eru nú að víkja og fólk er farið að átta sig á því að kapítalismi er ekkert náttúrulögmál. Að þjónkun við hina auðugu muni ekki endilega leiða af sér almenna velsæld. En...

Ríkinu sé lof

Símon Vestarr

Ríkinu sé lof

·

Ég vil tala um hugsjón. Draum sem ég vil að verði að veruleika. Og ég vil ekki stela línum af John Lennon en... ég er ekki sá eini. Takmarkið er kannski ekki á næsta leiti en við getum byrjað strax í dag að sigla í áttina að því. Fyrst þarf þó að skaffa smá samhengi. Ég er að hugsa um...