Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.
Að taka vel á móti flóttafólki

Að taka vel á móti flótta­fólki

Staða flótta­fólks á Ís­landi er enn og aft­ur í brenni­depli. Ekki er langt síð­an að full­orðn­ir hæl­is­leit­end­ur vöktu at­hygli og jafn­vel hneyksl­an sumra með því að taka und­ir sig Aust­ur­völl tíma­bund­ið í því skyni að vekja at­hygli á kröf­um sín­um gagn­vart stjórn­völd­um sem sner­ust með­al ann­ars um að eng­um yrði brott­vís­að frá land­inu. Ekki fer mikl­um sög­um af því hvort...
Leikir með tölur

Leik­ir með töl­ur

Það get­ur ver­ið kostu­legt að fylgj­ast með mál­flutn­ingi þeirra sem eru sann­færð­ir um að Reykja­vík­ur­borg sé að öllu leyti verr rek­in en önn­ur sveit­ar­fé­lög. Í slík­um pré­dik­un­um hinna sann­trú­uðu borg­ar­hat­ara er stund­um grip­ið í töl­ur en lest­ur þeirra á töl­un­um minn­ir oft á skratt­ann að lesa Bibl­í­una. Hald­ið er í þær töl­ur sem henta mál­flutn­ingn­um best en öðr­um sleppt -...
Þverpólitísk deilun og drottnun

Þver­póli­tísk deil­un og drottn­un

Þetta er ekki bein­lín­is góð­ur mán­uð­ur í sögu sam­skipta rík­is­ins og sveit­ar­fé­lag­anna. Í upp­hafi mán­að­ar­ins skrif­aði ég um það út­spil fjár­mála­ráð­herra og flokks­fé­laga hans í kjara­við­ræð­ur að banka ætti upp á hjá sveit­ar­fé­lög­un­um og sækja þang­að lækk­un út­svars. Eðli­lega gekk þetta ekk­ert sér­stak­lega vel í sveit­ar­fé­lög­in enda for­sag­an þekkt og við­brögð­in því við­bú­in. Það eina sem gerð­ist var að...
XD - Deilum og drottnum

XD - Deil­um og drottn­um

Eft­ir að hafa set­ið eitt kjör­tíma­bil í borg­ar­stjórn tel ég mig þekkja ágæt­lega til fjár­mála sveit­ar­fé­laga, rekstr­ar­um­hverf­is þeirra og helstu áskor­ana þar. Ég byrj­aði á pistlaseríu um þetta mál­efni sem ég hugsa að ég haldi áfram með ár­lega þó ég sé núna orð­inn aft­ur óbreytt­ur borg­ari. Skemmst er frá því að segja að sveit­ar­fé­lög búa aug­ljós­lega við sama rekst­ar­um­hverfi, ramma...
Fjármál sveitarfélaga 2017

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2017

Nú er þessi tími árs­ins. Ég hef áð­ur skrif­að um fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2016 og 2015 þeg­ar árs­reikn­ing­ar þeirra hafa kom­ið fram og þetta er því orð­inn ár­leg­ur við­burð­ur. Tvennt ein­kenn­ir einkum rekst­ur sveit­ar­fé­lag­ana þetta ár­ið. Ann­ars veg­ar áfram­hald­andi aukn­ar tekj­ur og hins veg­ar áhrif af upp­gjöri við A-hluta Brú­ar líf­eyr­is­sjóðs (áð­ur Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna sveit­ar­fé­laga), sem er til kom­ið vegna breyt­inga á...
Garg og atgangur

Garg og at­gang­ur

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, lýsti um dag­inn þeirri merki­legu mein­ingu sinni að síð­asta rík­is­stjórn hafi slitn­að út af „gargi og at­gangi út af litlu.“  Þetta er auð­vit­að kunn­ug­legt stef. Bene­dikt Jó­hann­es­son missti það til dæm­is út úr sér í síð­ustu kosn­inga­bar­áttu að það myndi nú varla nokk­ur mað­ur af hverju þessi stjórn hafi slitn­að. Hann hafði þó alla­vega visku...
Vafinn

Vaf­inn

Ráð­herra dóms­mála hef­ur nú feng­ið á sig af­drátt­ar­laus­an dóm Hæsta­rétt­ar vegna þess hvernig hún stóð að því að skipa í Lands­rétt. Þetta er skýr áfell­is­dóm­ur yf­ir máls­með­ferð­inni sem og að­komu Al­þing­is að henni. Nóg er að lesa reif­un dóms­ins til að sjá þetta, en þar seg­ir: Sam­kvæmt því [að rann­sókn­ar­skyldu hefði að veru­legu leyti ver­ið létt af ráð­herra] hefði...
Þöggunarstjórnin

Þögg­un­ar­stjórn­in

Í um­ræð­um um stefnuræðu þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þann 24. janú­ar tal­aði nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra um mik­il­vægi þess að byggja brýr í stað þess að reisa múra. Þetta þóttu mér fín orð og þörf. Síð­an þá hef­ur margt gerst þó ekki sé lið­ið heilt ár. Rík­is­stjórn hef­ur fall­ið og ný er tek­in við. Frá­far­andi rík­is­stjórn féll vegna þess að reist­ur var þagn­ar­múr...
Stöðugleikinn

Stöð­ug­leik­inn

Stöð­ug­leiki er eitt af þess­um tísku­orð­um í póli­tík sem mik­ið er japl­að á. Reynd­ar ekki al­veg að ástæðu­lausu enda er þetta gildi sem skipt­ir ákveðnu máli. Þess vegna reyna marg­ir að eigna sér það og kenna sig við það. Það ætla ég sem full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar að gera núna. Stöð­ug­leiki er með­al ann­ars efna­hags­leg­ur stöð­ug­leiki, traust­ur rekst­ur hins op­in­bera þar sem...
Dómaraskipana-déjà-vu

Dóm­ara­skip­ana-déjà-vu

Ár­ið 2007 var Þor­steinn nokk­ur Dav­íðs­son skip­að­ur dóm­ari við hér­aðs­dóm Norð­ur­lands eystra. Árni Mat­hiesen, sett­ur dóms­mála­ráð­herra, hafði þar geng­ið gegn nið­ur­stöðu dóm­nefnd­ar sem ætl­að var að leggja mat á hæfi um­sækj­enda og úr þessu spruttu mikl­ar og lang­vinn­ar deil­ur. Á þess­um tíma var ég í fríð­um hópi Mogga­blogg­ara og tjáði mig nokk­uð um þetta, þótt­ist viss um að þessi...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu