Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen. Hann starfar núna sem notendafulltrúi hjá geðheilsuteymum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Vammlaust fólk

Vamm­laust fólk

Þann 6. sept­em­ber 1985 birt­ist í DV að­send grein eft­ir Skúla Helga­son, ömmu­bróð­ur minn heit­inn. Til­efn­ið var mót­mæli íbúa Teiga­hverf­is gegn því að fé­lag­ið Vernd fengi að koma upp áfanga­heim­ili fyr­ir fanga í hverf­inu. Þeir höfðu hald­ið fund þar sem þá­ver­andi borg­ar­stjóri, Dav­íð Odds­son, var mætt­ur, og lof­aði hann víst að gera sitt til að vinda of­an af mál­inu...
Óháð

Óháð

Nú er tek­ist á um hvort innri end­ur­skoð­un Reykja­vík­ur­borg­ar sé óháð, eða nægi­lega óháð­ur að­ili til þess að gera út­tekt á Bragga­mál­inu mikla. Það er kannski rétt að taka fram strax í upp­hafi að ég tel mál­ið al­var­legt, von­ast til þess að það verði upp­lýst að fullu og lær­dóm­ur af því dreg­inn - og er til­bú­inn að axla ábyrgð á...
Fjármál sveitarfélaga 2017

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2017

Nú er þessi tími árs­ins. Ég hef áð­ur skrif­að um fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2016 og 2015 þeg­ar árs­reikn­ing­ar þeirra hafa kom­ið fram og þetta er því orð­inn ár­leg­ur við­burð­ur. Tvennt ein­kenn­ir einkum rekst­ur sveit­ar­fé­lag­ana þetta ár­ið. Ann­ars veg­ar áfram­hald­andi aukn­ar tekj­ur og hins veg­ar áhrif af upp­gjöri við A-hluta Brú­ar líf­eyr­is­sjóðs (áð­ur Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna sveit­ar­fé­laga), sem er til kom­ið vegna breyt­inga á...
Tannholdið er ekki tabú

Tann­hold­ið er ekki tabú

Ég var hjá tann­lækni. Nán­ar til tek­ið tann­holds­sér­fræð­ingi. Við vor­um að fara yf­ir stöð­una í ljósi að­gerða sem hann fór í með mér. Þannig er að ég hafði ver­ið hjá sama tann­lækn­in­um frá því að ég var krakki. Mjög fín­um. Þannig vill líka til að tenn­urn­ar mín­ar eru óað­finn­an­leg­ar, þar hafa aldrei fund­ist skemmd­ir eða önn­ur vanda­mál og ég er...
Garg og atgangur

Garg og at­gang­ur

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, lýsti um dag­inn þeirri merki­legu mein­ingu sinni að síð­asta rík­is­stjórn hafi slitn­að út af „gargi og at­gangi út af litlu.“  Þetta er auð­vit­að kunn­ug­legt stef. Bene­dikt Jó­hann­es­son missti það til dæm­is út úr sér í síð­ustu kosn­inga­bar­áttu að það myndi nú varla nokk­ur mað­ur af hverju þessi stjórn hafi slitn­að. Hann hafði þó alla­vega visku...
Vafinn

Vaf­inn

Ráð­herra dóms­mála hef­ur nú feng­ið á sig af­drátt­ar­laus­an dóm Hæsta­rétt­ar vegna þess hvernig hún stóð að því að skipa í Lands­rétt. Þetta er skýr áfell­is­dóm­ur yf­ir máls­með­ferð­inni sem og að­komu Al­þing­is að henni. Nóg er að lesa reif­un dóms­ins til að sjá þetta, en þar seg­ir: Sam­kvæmt því [að rann­sókn­ar­skyldu hefði að veru­legu leyti ver­ið létt af ráð­herra] hefði...
Þöggunarstjórnin

Þögg­un­ar­stjórn­in

Í um­ræð­um um stefnuræðu þá­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þann 24. janú­ar tal­aði nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra um mik­il­vægi þess að byggja brýr í stað þess að reisa múra. Þetta þóttu mér fín orð og þörf. Síð­an þá hef­ur margt gerst þó ekki sé lið­ið heilt ár. Rík­is­stjórn hef­ur fall­ið og ný er tek­in við. Frá­far­andi rík­is­stjórn féll vegna þess að reist­ur var þagn­ar­múr...
Stöðugleikinn

Stöð­ug­leik­inn

Stöð­ug­leiki er eitt af þess­um tísku­orð­um í póli­tík sem mik­ið er japl­að á. Reynd­ar ekki al­veg að ástæðu­lausu enda er þetta gildi sem skipt­ir ákveðnu máli. Þess vegna reyna marg­ir að eigna sér það og kenna sig við það. Það ætla ég sem full­trúi Reykja­vík­ur­borg­ar að gera núna. Stöð­ug­leiki er með­al ann­ars efna­hags­leg­ur stöð­ug­leiki, traust­ur rekst­ur hins op­in­bera þar sem...
Innflytjendavandamálið

Inn­flytj­enda­vanda­mál­ið

Nú er enn og aft­ur rætt um að það sé ekki rætt nógu skýrt um inn­flytj­enda­vanda­mál. Það má vera sam­mála því að kerf­ið í kring­um inn­flytj­end­ur er um margt þunglama­legt og þjón­ar oft illa inn­flytj­end­um sem og okk­ur hinum. Það er til dæm­is langt í frá besta fyr­ir­komu­lag­ið að taka við fullt af fólki sem er hérna bara tíma­bund­ið við...
Dómaraskipana-déjà-vu

Dóm­ara­skip­ana-déjà-vu

Ár­ið 2007 var Þor­steinn nokk­ur Dav­íðs­son skip­að­ur dóm­ari við hér­aðs­dóm Norð­ur­lands eystra. Árni Mat­hiesen, sett­ur dóms­mála­ráð­herra, hafði þar geng­ið gegn nið­ur­stöðu dóm­nefnd­ar sem ætl­að var að leggja mat á hæfi um­sækj­enda og úr þessu spruttu mikl­ar og lang­vinn­ar deil­ur. Á þess­um tíma var ég í fríð­um hópi Mogga­blogg­ara og tjáði mig nokk­uð um þetta, þótt­ist viss um að þessi...
Opnun gagna Reykjavíkurborgar

Opn­un gagna Reykja­vík­ur­borg­ar

Á vor­þingi Sveit­ar­stjórn­ar­þings Evr­ópu­ráðs­ins var fjall­að um gildi op­inna gagna fyr­ir sveit­ar­fé­lög. Með opn­um gögn­um er átt við op­in­bera út­gáfu hrá­gagna á tölvu­les­an­legu sniði. Þannig er hverj­um sem er frjálst að lesa gögn­in, vinna úr þeim og jafn­vel skrifa for­rit (t.d. vef­síð­ur eða app í síma) sem birt­ir þau með ný­stár­leg­um hætti. Sveit­ar­stjórn­ar­þing­ið tel­ur ótví­rætt að op­in gögn feli í sér tæki­færi til...
Fjármál sveitarfélaga 2016

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2016

Það er þessi tími árs­ins aft­ur. Árs­reikn­ing­ar sveit­ar­fé­laga eru komn­ir fram. Skemmst er frá því að segja að út­kom­an er al­mennt al­veg öf­ug við fyrra ár. Sveit­ar­fé­lög­in fara all­flest úr tapi í hagn­að. Aukn­ar út­svar­s­tekj­ur hjálpa til; senni­lega hafa sveit­ar­fé­lög­in ver­ið að­eins á und­an í launa­hækk­anakúrf­unni en það er að jafn­ast út núna. Út­svar­s­tekj­ur af laun­um al­menn­ings þá bet­ur í...
Fjölgun borgarfulltrúa - fjárhagsvinkillinn

Fjölg­un borg­ar­full­trúa - fjár­hags­vink­ill­inn

Fram er kom­ið stjórn­ar­frum­varp til laga sem ætl­að er að taka til baka lög­bundna hækk­un á lág­marki kjör­inna full­trúa í Reykja­vík. Það má sitt­hvað segja um þetta, en kannski fyrst og fremst það að tíma­setn­ing­in, um ári áð­ur en skyld­an um að fjölda á að taka gildi, er ein­stak­lega slæm fyr­ir borg­ina. Einnig og ekki síð­ur það að frum­varp­ið er hvorki sett fram...
Kæri Ólafur

Kæri Ólaf­ur

Kæri Ólaf­ur Ólafs­son, Hér er smá op­ið bréf til þín. Þú hef­ur nefni­lega ver­ið mér of­ar­lega í huga líkt og lands­mönn­um flest­um. Enn og aft­ur hef­ur per­sóna þín far­ið sem högg­bylgja um sam­fé­lag­ið og ekki bein­lín­is á já­kvæð­um for­send­um. Enn og aft­ur er ég að­eins í hringiðu af­leið­inga þinna gjörða. Ég var að vinna í net­banka­deild Kaupþings þeg­ar hrun­ið reið...
Trumpkjaftæðið

Trumpkjaftæð­ið

Rétt er að hafa eitt at­riði á krist­al­tæru. Að­gerð­ir ný­kjör­ins Banda­ríkja­for­seta í fyrstu dög­um embætt­is hans miða ekki að því að fylgja rök­ræn­um stefnumið­uð­um þræði þar sem markmið eru skil­greind og við­eig­andi tækj­um beitt til að reyna að ná þeim fram - eins og al­mennt er tal­ið að sé til­gang­ur­inn með stjórn­mál­um og rekstri op­in­berra stofn­ana. Þvert á móti miða þess­ar...
Hugleiðsluhálftíminn

Hug­leiðslu­hálf­tím­inn

Ég hef núna um nokk­urra mán­aða skeið tek­ið frá hálf­tíma á hverj­um degi í hug­leiðslu. Nán­ast án und­an­tekn­inga. Þetta er þrátt fyr­ir að ég er al­mennt mjög upp­tek­inn alla daga - eða kannski ein­mitt ná­kvæm­lega vegna þess. Sagt er að við­skipta­jöf­ur sem hafði áhuga á aukn­um af­köst­um í gegn­um hug­leiðslu hafi eitt sinn spurt Zen-meist­ara hvað hann ætti að hug­leiða...