Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen. Hann starfar núna sem notendafulltrúi hjá geðheilsuteymum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Fréttablaðssiðferðið

Halldór Auðar Svansson

Fréttablaðssiðferðið

Í Bakþönkum Fréttablaðsins síðastliðinn laugardag sem og á vefútgáfu blaðsins birtist pistill eftir Sirrýju Hallgrímsdóttur sem bar titilinn Píratasiðferðið. Þar sakar hún Pírata, sem hún virðist hafa ákveðið dálæti á að hatast út í, um hræsni þegar kom að gagnrýni á kosningu Bergþórs Ólasonar í stöðu formanns umhverfis- og samgöngunefndar. Útgangspunkturinn var að 'Píratar' (ónefndir) hafi ákveðið að greiða ekki...

Að taka vel á móti flóttafólki

Halldór Auðar Svansson

Að taka vel á móti flóttafólki

Staða flóttafólks á Íslandi er enn og aftur í brennidepli. Ekki er langt síðan að fullorðnir hælisleitendur vöktu athygli og jafnvel hneykslan sumra með því að taka undir sig Austurvöll tímabundið í því skyni að vekja athygli á kröfum sínum gagnvart stjórnvöldum sem snerust meðal annars um að engum yrði brottvísað frá landinu. Ekki fer miklum sögum af því hvort...

Leikir með tölur

Halldór Auðar Svansson

Leikir með tölur

Það getur verið kostulegt að fylgjast með málflutningi þeirra sem eru sannfærðir um að Reykjavíkurborg sé að öllu leyti verr rekin en önnur sveitarfélög. Í slíkum prédikunum hinna sanntrúuðu borgarhatara er stundum gripið í tölur en lestur þeirra á tölunum minnir oft á skrattann að lesa Biblíuna. Haldið er í þær tölur sem henta málflutningnum best en öðrum sleppt -...

Viðhorf til valdsins

Halldór Auðar Svansson

Viðhorf til valdsins

FYRST vil ég taka fram að Bára Halldórsdóttir er gömul vinkona mín. Við höfum þekkst í meira en áratug. Ég frétti þó ekki af því að hún var sú sem tók upp tal Klaustursþingmanna fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Upp frá því hef ég stutt dyggilega við bakið á henni í þessu máli, bæði vegna gamals vinskapar og...

Fjármál sveitarfélaga 2018

Halldór Auðar Svansson

Fjármál sveitarfélaga 2018

Nú er vor í lofti og vorboðinn ljúfi er að skila sér heim. Þar er ég vitaskuld að tala um ársreikninga sveitarfélaga, sem almennt eru afgreiddir í maí. Þegar ég sat í borgarstjórn tók ég upp á því að skrifa árlega bloggpistila um þetta leyti með samantekt á fjárhagslegri stöðu sveitarfélaganna. Ég ætla að halda uppteknum hætti þrátt fyrir að...

Þverpólitísk deilun og drottnun

Halldór Auðar Svansson

Þverpólitísk deilun og drottnun

Þetta er ekki beinlínis góður mánuður í sögu samskipta ríkisins og sveitarfélaganna. Í upphafi mánaðarins skrifaði ég um það útspil fjármálaráðherra og flokksfélaga hans í kjaraviðræður að banka ætti upp á hjá sveitarfélögunum og sækja þangað lækkun útsvars. Eðlilega gekk þetta ekkert sérstaklega vel í sveitarfélögin enda forsagan þekkt og viðbrögðin því viðbúin. Það eina sem gerðist var að...

XD - Deilum og drottnum

Halldór Auðar Svansson

XD - Deilum og drottnum

Eftir að hafa setið eitt kjörtímabil í borgarstjórn tel ég mig þekkja ágætlega til fjármála sveitarfélaga, rekstrarumhverfis þeirra og helstu áskorana þar. Ég byrjaði á pistlaseríu um þetta málefni sem ég hugsa að ég haldi áfram með árlega þó ég sé núna orðinn aftur óbreyttur borgari. Skemmst er frá því að segja að sveitarfélög búa augljóslega við sama rekstarumhverfi, ramma...

Sussararnir

Halldór Auðar Svansson

Sussararnir

Byltingin gegn kynferðisofbeldinu heldur áfram. Árið byrjar á því að þöggunarmúrinn í kringum framferði Jóns Baldvins er loksins rofinn. Þetta varð mér tilefni til að rifja aðeins upp hvernig umræðan var á sínum tíma þegar Guðrún Harðardóttir, sem kom núverandi bylgju gegn Jóni Baldvini á stað, upplýsti fyrst um áreitnina sem hún varð fyrir af hendi hans, meðal annars...

Vammlaust fólk

Halldór Auðar Svansson

Vammlaust fólk

Þann 6. september 1985 birtist í DV aðsend grein eftir Skúla Helgason, ömmubróður minn heitinn. Tilefnið var mótmæli íbúa Teigahverfis gegn því að félagið Vernd fengi að koma upp áfangaheimili fyrir fanga í hverfinu. Þeir höfðu haldið fund þar sem þáverandi borgarstjóri, Davíð Oddsson, var mættur, og lofaði hann víst að gera sitt til að vinda ofan af málinu...

Óháð

Halldór Auðar Svansson

Óháð

Nú er tekist á um hvort innri endurskoðun Reykjavíkurborgar sé óháð, eða nægilega óháður aðili til þess að gera úttekt á Braggamálinu mikla. Það er kannski rétt að taka fram strax í upphafi að ég tel málið alvarlegt, vonast til þess að það verði upplýst að fullu og lærdómur af því dreginn - og er tilbúinn að axla ábyrgð á...

Fjármál sveitarfélaga 2017

Halldór Auðar Svansson

Fjármál sveitarfélaga 2017

Nú er þessi tími ársins. Ég hef áður skrifað um fjármál sveitarfélaga 2016 og 2015 þegar ársreikningar þeirra hafa komið fram og þetta er því orðinn árlegur viðburður. Tvennt einkennir einkum rekstur sveitarfélagana þetta árið. Annars vegar áframhaldandi auknar tekjur og hins vegar áhrif af uppgjöri við A-hluta Brúar lífeyrissjóðs (áður Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga), sem er til komið vegna breytinga á...

Tannholdið er ekki tabú

Halldór Auðar Svansson

Tannholdið er ekki tabú

Ég var hjá tannlækni. Nánar til tekið tannholdssérfræðingi. Við vorum að fara yfir stöðuna í ljósi aðgerða sem hann fór í með mér. Þannig er að ég hafði verið hjá sama tannlækninum frá því að ég var krakki. Mjög fínum. Þannig vill líka til að tennurnar mínar eru óaðfinnanlegar, þar hafa aldrei fundist skemmdir eða önnur vandamál og ég er...

Garg og atgangur

Halldór Auðar Svansson

Garg og atgangur

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti um daginn þeirri merkilegu meiningu sinni að síðasta ríkisstjórn hafi slitnað út af „gargi og atgangi út af litlu.“  Þetta er auðvitað kunnuglegt stef. Benedikt Jóhannesson missti það til dæmis út úr sér í síðustu kosningabaráttu að það myndi nú varla nokkur maður af hverju þessi stjórn hafi slitnað. Hann hafði þó allavega visku...

Vafinn

Halldór Auðar Svansson

Vafinn

Ráðherra dómsmála hefur nú fengið á sig afdráttarlausan dóm Hæstaréttar vegna þess hvernig hún stóð að því að skipa í Landsrétt. Þetta er skýr áfellisdómur yfir málsmeðferðinni sem og aðkomu Alþingis að henni. Nóg er að lesa reifun dómsins til að sjá þetta, en þar segir: Samkvæmt því [að rannsóknarskyldu hefði að verulegu leyti verið létt af ráðherra] hefði...

Þöggunarstjórnin

Halldór Auðar Svansson

Þöggunarstjórnin

Í umræðum um stefnuræðu þáverandi forsætisráðherra þann 24. janúar talaði núverandi forsætisráðherra um mikilvægi þess að byggja brýr í stað þess að reisa múra. Þetta þóttu mér fín orð og þörf. Síðan þá hefur margt gerst þó ekki sé liðið heilt ár. Ríkisstjórn hefur fallið og ný er tekin við. Fráfarandi ríkisstjórn féll vegna þess að reistur var þagnarmúr...

Stöðugleikinn

Halldór Auðar Svansson

Stöðugleikinn

Stöðugleiki er eitt af þessum tískuorðum í pólitík sem mikið er japlað á. Reyndar ekki alveg að ástæðulausu enda er þetta gildi sem skiptir ákveðnu máli. Þess vegna reyna margir að eigna sér það og kenna sig við það. Það ætla ég sem fulltrúi Reykjavíkurborgar að gera núna. Stöðugleiki er meðal annars efnahagslegur stöðugleiki, traustur rekstur hins opinbera þar sem...