Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur og afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen. Hann er fyrrum borgarfulltrúi Pírata en núverandi stuðningsfulltrúi á bráðageðdeild Landspítalans.
Vammlaust fólk

Halldór Auðar Svansson

Vammlaust fólk

·

Þann 6. september 1985 birtist í DV aðsend grein eftir Skúla Helgason, ömmubróður minn heitinn. Tilefnið var mótmæli íbúa Teigahverfis gegn því að félagið Vernd fengi að koma upp áfangaheimili fyrir fanga í hverfinu. Þeir höfðu haldið fund þar sem þáverandi borgarstjóri, Davíð Oddsson, var mættur, og lofaði hann víst að gera sitt til að vinda ofan af málinu...

Óháð

Halldór Auðar Svansson

Óháð

·

Nú er tekist á um hvort innri endurskoðun Reykjavíkurborgar sé óháð, eða nægilega óháður aðili til þess að gera úttekt á Braggamálinu mikla. Það er kannski rétt að taka fram strax í upphafi að ég tel málið alvarlegt, vonast til þess að það verði upplýst að fullu og lærdómur af því dreginn - og er tilbúinn að axla ábyrgð á...

Fjármál sveitarfélaga 2017

Halldór Auðar Svansson

Fjármál sveitarfélaga 2017

·

Nú er þessi tími ársins. Ég hef áður skrifað um fjármál sveitarfélaga 2016 og 2015 þegar ársreikningar þeirra hafa komið fram og þetta er því orðinn árlegur viðburður. Tvennt einkennir einkum rekstur sveitarfélagana þetta árið. Annars vegar áframhaldandi auknar tekjur og hins vegar áhrif af uppgjöri við A-hluta Brúar lífeyrissjóðs (áður Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga), sem er til...

Tannholdið er ekki tabú

Halldór Auðar Svansson

Tannholdið er ekki tabú

·

Ég var hjá tannlækni. Nánar til tekið tannholdssérfræðingi. Við vorum að fara yfir stöðuna í ljósi aðgerða sem hann fór í með mér. Þannig er að ég hafði verið hjá sama tannlækninum frá því að ég var krakki. Mjög fínum. Þannig vill líka til að tennurnar mínar eru óaðfinnanlegar, þar hafa aldrei fundist skemmdir eða önnur vandamál og ég er...

Garg og atgangur

Halldór Auðar Svansson

Garg og atgangur

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsti um daginn þeirri merkilegu meiningu sinni að síðasta ríkisstjórn hafi slitnað út af „gargi og atgangi út af litlu.“ Þetta er auðvitað kunnuglegt stef. Benedikt Jóhannesson missti það til dæmis út úr sér í síðustu kosningabaráttu að það myndi nú varla nokkur maður af hverju þessi stjórn hafi slitnað. Hann hafði þó allavega visku...

Vafinn

Halldór Auðar Svansson

Vafinn

·

Ráðherra dómsmála hefur nú fengið á sig afdráttarlausan dóm Hæstaréttar vegna þess hvernig hún stóð að því að skipa í Landsrétt. Þetta er skýr áfellisdómur yfir málsmeðferðinni sem og aðkomu Alþingis að henni. Nóg er að lesa reifun dómsins til að sjá þetta, en þar segir: Samkvæmt því [að rannsóknarskyldu hefði að verulegu leyti verið létt af ráðherra]...

Þöggunarstjórnin

Halldór Auðar Svansson

Þöggunarstjórnin

·

Í umræðum um stefnuræðu þáverandi forsætisráðherra þann 24. janúar talaði núverandi forsætisráðherra um mikilvægi þess að byggja brýr í stað þess að reisa múra. Þetta þóttu mér fín orð og þörf. Síðan þá hefur margt gerst þó ekki sé liðið heilt ár. Ríkisstjórn hefur fallið og ný er tekin við. Fráfarandi ríkisstjórn féll vegna þess að reistur var þagnarmúr...

Stöðugleikinn

Halldór Auðar Svansson

Stöðugleikinn

·

Stöðugleiki er eitt af þessum tískuorðum í pólitík sem mikið er japlað á. Reyndar ekki alveg að ástæðulausu enda er þetta gildi sem skiptir ákveðnu máli. Þess vegna reyna margir að eigna sér það og kenna sig við það. Það ætla ég sem fulltrúi Reykjavíkurborgar að gera núna. Stöðugleiki er meðal annars efnahagslegur stöðugleiki, traustur rekstur hins opinbera þar sem...

Innflytjendavandamálið

Halldór Auðar Svansson

Innflytjendavandamálið

·

Nú er enn og aftur rætt um að það sé ekki rætt nógu skýrt um innflytjendavandamál. Það má vera sammála því að kerfið í kringum innflytjendur er um margt þunglamalegt og þjónar oft illa innflytjendum sem og okkur hinum. Það er til dæmis langt í frá besta fyrirkomulagið að taka við fullt af fólki sem er hérna bara tímabundið við...

Dómaraskipana-déjà-vu

Halldór Auðar Svansson

Dómaraskipana-déjà-vu

·

Árið 2007 var Þorsteinn nokkur Davíðsson skipaður dómari við héraðsdóm Norðurlands eystra. Árni Mathiesen, settur dómsmálaráðherra, hafði þar gengið gegn niðurstöðu dómnefndar sem ætlað var að leggja mat á hæfi umsækjenda og úr þessu spruttu miklar og langvinnar deilur. Á þessum tíma var ég í fríðum hópi Moggabloggara og tjáði mig nokkuð um þetta, þóttist viss um að þessi...

Opnun gagna Reykjavíkurborgar

Halldór Auðar Svansson

Opnun gagna Reykjavíkurborgar

·

Á vorþingi Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins var fjallað um gildi opinna gagna fyrir sveitarfélög. Með opnum gögnum er átt við opinbera útgáfu hrágagna á tölvulesanlegu sniði. Þannig er hverjum sem er frjálst að lesa gögnin, vinna úr þeim og jafnvel skrifa forrit (t.d. vefsíður eða app í síma) sem birtir þau með nýstárlegum hætti. Sveitarstjórnarþingið telur ótvírætt að opin gögn feli...

Fjármál sveitarfélaga 2016

Halldór Auðar Svansson

Fjármál sveitarfélaga 2016

·

Það er þessi tími ársins aftur. Ársreikningar sveitarfélaga eru komnir fram. Skemmst er frá því að segja að útkoman er almennt alveg öfug við fyrra ár. Sveitarfélögin fara allflest úr tapi í hagnað. Auknar útsvarstekjur hjálpa til; sennilega hafa sveitarfélögin verið aðeins á undan í launahækkanakúrfunni en það er að jafnast út núna. Útsvarstekjur af launum almennings þá...

Fjölgun borgarfulltrúa - fjárhagsvinkillinn

Halldór Auðar Svansson

Fjölgun borgarfulltrúa - fjárhagsvinkillinn

·

Fram er komið stjórnarfrumvarp til laga sem ætlað er að taka til baka lögbundna hækkun á lágmarki kjörinna fulltrúa í Reykjavík. Það má sitthvað segja um þetta, en kannski fyrst og fremst það að tímasetningin, um ári áður en skyldan um að fjölda á að taka gildi, er einstaklega slæm fyrir borgina. Einnig og ekki síður það að frumvarpið...

Kæri Ólafur

Halldór Auðar Svansson

Kæri Ólafur

·

Kæri Ólafur Ólafsson, Hér er smá opið bréf til þín. Þú hefur nefnilega verið mér ofarlega í huga líkt og landsmönnum flestum. Enn og aftur hefur persóna þín farið sem höggbylgja um samfélagið og ekki beinlínis á jákvæðum forsendum. Enn og aftur er ég aðeins í hringiðu afleiðinga þinna gjörða. Ég var að vinna í netbankadeild Kaupþings þegar hrunið reið...

Trumpkjaftæðið

Halldór Auðar Svansson

Trumpkjaftæðið

·

Rétt er að hafa eitt atriði á kristaltæru. Aðgerðir nýkjörins Bandaríkjaforseta í fyrstu dögum embættis hans miða ekki að því að fylgja rökrænum stefnumiðuðum þræði þar sem markmið eru skilgreind og viðeigandi tækjum beitt til að reyna að ná þeim fram - eins og almennt er talið að sé tilgangurinn með stjórnmálum og rekstri opinberra stofnana. Þvert á móti miða...

Hugleiðsluhálftíminn

Halldór Auðar Svansson

Hugleiðsluhálftíminn

·

Ég hef núna um nokkurra mánaða skeið tekið frá hálftíma á hverjum degi í hugleiðslu. Nánast án undantekninga. Þetta er þrátt fyrir að ég er almennt mjög upptekinn alla daga - eða kannski einmitt nákvæmlega vegna þess. Sagt er að viðskiptajöfur sem hafði áhuga á auknum afköstum í gegnum hugleiðslu hafi eitt sinn spurt Zen-meistara hvað hann ætti að hugleiða...