Rafn Steingrímsson

Rafn Steingrímsson

Rafn er forritari og áhugamaður um að gera þetta litla samfélag okkar frjálslyndara og skemmtilegra.
Eru hlustendur Útvarps Sögu með kynlíf á heilanum?

Rafn Steingrímsson

Eru hlustendur Útvarps Sögu með kynlíf á heilanum?

·

Í gær fór upptaka af umræðum á Útvarpi Sögu um svokallaða „hinsegin fræðslu“, sem bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggst taka upp í grunnskólum bæjarins, eins og stormsveipur um internetið. Þau sem hringdu inn virtust öll hafa miklar áhyggjur af þessum fyrirætlunum bæjaryfirvalda. „Þetta er bara klám!“, „Er þetta sýnikennsla? Er þetta verkleg kennsla? Þarna á að sýna þeim eða kenna þeim...

Verndum börnin frá Gylfa Ægissyni

Rafn Steingrímsson

Verndum börnin frá Gylfa Ægissyni

·

Gylfi Ægisson stofnaði í dag Facebook síðu sem gengur undir nafninu „Verndum börnin“, en með þessu uppátæki er hann að mótmæla nýlegri ákvörðun Hafnafjarðarbæjar um að taka upp svokallaða „hinsegin fræðslu“ í skólum bæjarins. Gylfi hefur verið þekktur undanfarin ár fyrir það að fara ófögrum orðum um hinsegin fólk á internetinu. Meðal annars hefur hann í þeirri herferð...