Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Opna augað
Hugleiðingar um pólitík og dægurmál

Ísis í Árnagarði

Mér hefur orðið hugsað til Ísis að undanförnu, ekki til gyðjunnar Ísisar vel að merkja heldur þarna leiðinlegu öfgamannanna sem vilja stofna kalífaveldi í Austurlöndum nær, en eru helst þekktir fyrir að eyðileggja menningarverðmæti og að eigna sér öll fjöldamorð sem framin eru á Vesturlöndum. Tengingin kann að virðast óvænt en í gær bárust þær fréttir að eitthvert danskt ráðgjafarfyrirtæki,...