Olaf de Fleur

Olaf de Fleur er skapandi listþjálfari sem kennir handritagerð, leiklist, kvikmyndagerð, samskipti og framsetningartækni. Á heimasíðu hans má finna ýmsan fróðleik og ásamt því að sækja um einkakennslu eða óska eftir fyrirlestri. https://www.defleurinc.com/defleurincisl
5 hugsanir sem hindra sköpun (og hvernig á að stoppa þær)

5 hugs­an­ir sem hindra sköp­un (og hvernig á að stoppa þær)

Oft þeg­ar mað­ur ætl­ar að setj­ast nið­ur og skrifa þá koma rök­leys­is-hugs­an­ir í dul­ar­gervi sann­leiks, hugs­an­ir sem stoppa sköp­un. Þess­ar rök­leys­ur stand­ast ekki skoð­un í dags­birtu en 'meika sens' þeg­ar mað­ur er í sköp­un­ar-mód, því þar er treyst á barns­lega ein­lægni og barn trú­ir öllu sem kem­ur í full­orð­ins­bún­ing. Dæmi um slík­ar hugs­an­ir: "Þú ert ekki bú­in með verk­ið nú­þeg­ar...

Hvers­vegna finnst mér erfitt að skrifa?

Þessi spurn­ing er eins og sú um him­in­inn bláa - þeg­ar mað­ur spyr sig þess­ar­ar spurn­ing­ar þá er það merki um að mað­ur hafi rek­ist á vegg í skrif­um. "Af hverju sestu bara ekki nið­ur og skrif­ar Sem eru góð­ar frétt­ir og slæm­ar. Góð­ar; við­kom­andi hef­ur ver­ið að rembast mik­ið við að skrifa, og út af þess­um remb­ingi er við­kom­andi...
Hinum megin við Manhattan

Hinum meg­in við Man­hatt­an

Ég var stadd­ur í New York fyr­ir nokkr­um ár­um. Í kring­um ár­ið 2008, áð­ur en Uber var stofn­að. Leigu­bíl­stjór­ar í New York nenna ekki að keyra mann, þeir keyra bara ef mað­ur er að fara í sömu átt og þeir vilja. Einn rúss­nesk­ur sýndi mér þá góð­mennsku að keyra mig yf­ir í Brook­lyn. Gatna­mót, grænt ljós. Bíll keyr­ir í veg...