Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.
Um leyndarhyggju menntakerfisins

Um leynd­ar­hyggju mennta­kerf­is­ins

Sif Sig­mars­dótt­ir skrif­aði pist­il á Vísi um það hvernig gagna­söfn­un bjarg­aði hverf­is­skóla dótt­ur henn­ar í London. Hún seg­ir það van­virð­ingu við börn að draga í efa mik­il­vægi þess að stýra stefnu­mót­un í skóla­mál­um með ár­angri eða ár­ang­urs­leysi á Písa-próf­un­um. Hún gef­ur í skyn að það sé leynd­ar­hyggja að birta ekki op­in­ber­lega nið­ur­stöð­ur ein­stakra skóla hér á landi. Po­púlsimi, ekki...
Um mennskuna og úrelta færni

Um mennsk­una og úr­elta færni

Það er gam­an að vera áhuga­mað­ur um mennta­mál þessa dag­ana. Nú virð­ist loks hafa rat­að til Ís­lands um­ræða um rann­sókn­ir Kristjáns Kristjáns­son­ar og fé­laga við Bir­ming­ham-há­skóla. Þetta eru býsna merki­leg­ar rann­sókn­ir um lík­leg mann­bæt­andi áhrif sums tóm­stund­a­starfs, sér­stak­lega lista. Þetta rann­sókn­ar­svið mun ef­laust vaxa mjög á næstu ár­um og ára­tug­um. Á tím­um gervi­greind­ar (og upp­renn­andi of­ur­greind­ar) verð­ur spurn­ing­in um...

Ögn um bundna við­veru

Í dag var kos­inn nýr formað­ur Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara. Mik­il spenna ein­kenndi kosn­ing­arn­ar enda voru þær í fyrsta skipti haldn­ar með­al allra grunn­skóla­kenn­ara. Yf­ir­burða­kosn­ingu hlaut Þor­gerð­ur L. Dið­riks­dótt­ir. Hún er þrautreynd­ur kenn­ari og bar­áttu­kona fyr­ir kjör­um stétt­ar­inn­ar. Tek­ið var við hana við­tal í Kast­ljós­inu í kvöld sem ég sé að hef­ur vak­ið nokkra um­ræðu. Til um­ræðu var m.a. bund­in við­vera grunn­skóla­kenn­ara...

Rútu­slys­ið og fjöl­miðl­ar

Góð­ur vin­ur sagði mér sögu af því ný­lega hvernig hann hefði rætt frétt­ir og frétta­mat við þrautreynd­an blaða­mann. Um­ræðu­efn­ið var hvort frétt­ir þyrftu að vera svona nei­kvæð­ar. Fjöl­miðla­mað­ur­inn taldi það nán­ast liggja í eðli frétta. Þær fjöll­uðu um hið óvenju­lega. Áföll og hörm­ung­ar væru stórt hlut­mengi þess. Ég er sam­mála því að það liggi nán­ast í skil­grein­ingu á frétt að...
UTÍS 2017

UTÍS 2017

Ég er ný­kom­inn heim af mennta­ráð­stefn­unni UTÍS (Upp­lýs­inga­tækni í skóla­starfi) sem fram fer ár­lega á Sauð­ár­króki. Að þessu sinni tóku þátt tæp­lega 130 kenn­ar­ar, stjórn­end­ur og ann­að skóla­fólk frá öll­um lands- (og heims-) horn­um. Að mörgu leyti er Utís orð­ið að árs­há­tíð þess skóla­fólks sem þró­ar kennslu­hætti með tækni, hápunkt­ur árs­ins. Að­sókn­in hef­ur vax­ið ár frá ári og færri kom­ast...

Veru­lega van­hugs­að inn­legg í stöðu kjara­mála

Fyr­ir rúmri viku hitt­ist stjórn Sam­bands sveit­ar­fé­laga. Þar voru, eins og alltaf, ým­is mál til af­greiðslu. Eitt þess­ara mála var staða kjara­mála – sér­stak­lega grunn­skóla­kenn­ara. Nú er samn­ing­ur þeirra að renna út.  Ein þeirra sem sátu fund­inn var Al­dís Haf­steins­dótt­ir, bæj­ar­stjóri Hvera­gerð­is.  Viku eft­ir stjórn­ar­fund­inn er Al­dís í frétt­um. Nú full­yrð­ir hún að lík­ur séu til að grunn­skóla­kenn­ar­ar muni vera...

Um mál­frelsi

Í gær­kvöldi hélt Fé­lag áhuga­fólks um heim­speki við­burð í Hann­es­ar­holti um mál­frels­ið. Þar hélt Ró­bert H. Har­alds­son fyrst er­indi og svo voru pall­borð­sum­ræð­ur og spurn­ing­ar úr sal. Er­indi Ró­berts sner­ist um að gera grein fyr­ir klass­ísk­um rök­semd­um um mik­il­vægi mál­frels­is og vanga­velt­um um tak­mark­an­ir þess. Hann benti á að hægt væri að bregð­ast við tján­ingu með þrenn­um nei­kvæð­um hætti:...

Nokkr­ir punkt­ar um mennt­un

Gunn­ar J. Straum­land er snjall kenn­ari í Borg­ar­nesi. Hann skrif­aði þessa áminn­ingu á fés­bók­ina í gær sem ég birti hér með hans leyfi: „Nokkr­ir punkt­ar um mennt­un: Nem­andi í leik­skóla er ekki þar til að und­ir­búa sig und­ir grunn­skóla. Nem­andi í grunn­skóla er ekki þar til að und­ir­búa sig und­ir fram­halds­skóla.Nem­andi í fram­halds­skóla er ekki þar til að und­ir­búa sig und­ir...

Kosn­ingaum­ræða um mennta­mál

Það leit lengi út fyr­ir að stjórn­mála­menn yrðu ekki neydd­ir til að ræða mennta­mál fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar. Raun­ar fór svo að sjálfsprott­inn hóp­ur hafði sam­band við stjórn­mála­flokk­ana til að reyna að fá op­inn fund. Eft­ir það vökn­uðu KÍ og Menntavís­inda­svið og boð­uðu til fund­ar.  Það var held­ur fá­mennt á fund­in­um svo það seg­ist al­veg eins og er. Það var dá­lít­ið...

Hinseg­in­bréf, eða þeg­ar ég kom út úr skápn­um í kennslu­stund

Ég aug­lýsti hér á blogg­inu eft­ir hinseg­in­bréf­um fyr­ir stuttu síð­an. Ég fékk dá­lít­ið af bréf­um og er inni­lega þakk­lát­ur fyr­ir þau. Takk! Takk! Ég setti þau sam­an í litla raf­bók sem mig lang­ar að deila með ykk­ur. Þið get­ið sótt hana hér. Þið meg­ið endi­lega gauka þessu að sam­fé­lags­fræði­kenn­ur­um – sem mega svo endi­lega nota þetta í kennslu. Ef...

Sögu­end­ir­inn sem aldrei var skrif­að­ur

Í kvöld fékk ég að vita nokk­uð sem ég hafði beð­ið í mörg ár eft­ir að heyra. Ég get líka núna skrif­að sögu­lok sem ég vissi ekki hvort ég ætl­aði nokkru sinni að gera. Létt­ir­inn er gríð­ar­leg­ur. Snemma árs 2013 var mér til­kynnt af skóla­stjórn­anda mín­um að yf­ir­menn skóla­mála í Reykja­vík hefðu feng­ið ábend­ingu um að ég væri hættu­leg­ur barn­aníð­ing­ur....

Mest lesið undanfarið ár