Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Lífsgildin

Melody og Winner á sigurbraut

Mæðgin Melody Otuwho og Emanuel Winner verða ekki send til Ítalíu eins og Útlendingastofnun hafði ákveðið. Kærunefnd útlendingamála hefur fellt þá ákvörðun úr gildi eftir að hafa tekið kæru Melody til umfjöllunar.  Sigurlaug Soffía Friðþjófsdóttir, lögfræðingur Melody, segir í samtali við RÚV að Útlendingastofnun hafi verið gert að taka mál þeirra til efnislegrar meðferðar um alþjóðlega vernd á Íslandi.

Sigurlaug, sem er lögfræðingur umsækjendur um alþjóðlega vernd fyrir Rauða kross Íslands, segir: „Þetta eru mikil gleðitíðindi. Þau verða ekki send til Ítalíu heldur verður mál þeirra tekið til efnislegrar meðferðar. Ítalía er þá ekki lengur inni í myndinni.

Það eru hagsmunir barnsins sem fyrst og fremst virðast hafa ráðið úrslitum hjá úrskurðarnefndinni.

Að það sé ekki barninu í hag að fara til Ítalíu. Annað sem hafði áhrif í niðurstöðu kærunefndar var viðkvæm staða Melody, að hennar staða verði verulega síðri en almennings á Ítalíu. Litið er til stöðu hennar sem flóttakonu af nígerískum uppruna, að hún sé einsömul með mjög ungt barn á framfæri, ofbeldið sem hún hafi orðið fyrir á lífsleiðinni og staða flóttafólks almennt á Ítalíu. Mál hennar verður skoðað í ljósi þess að hún er einstæð móðir og tekin afstaða til þess hvort hún hljóti alþjóðlega vernd hér á landi. Í málinu sem nú liggur niðurstaða fyrir í hafi eingöngu verið tekið fyrir hvort senda ætti þau til baka til Ítalíu en ekki hvers vegna hún var að flýja frá heimalandi sínu.“ (RÚV, 05.06.2018)

Undirskriftasöfnun fyrir Melody og Winner

Sett var af stað undirskriftasöfnun almennings á Íslandi til að styðja kæru Melody til Kærunefndar útlendingamála og skrifuðu um 3.160 manns undir hana. Þrjú bréf voru send til Kærunefndar á tímabilinu frá undirskrifstasöfnuninn. Einnig voru birtar fjórar greinar á vef Stundarinnar, Melody og Winner til stuðnings, undir liðunum Blogg -Lífsgildin

Stuðningssöfnunin stóð yfir í tvo mánuði. Emanuel Winner var tæplega 4ra mánaða þegar söfnunin hófst en er nú orðinn 6 mánaða.

Stuðningsfólk skrifaði m.a.

„Ég er sannfærð um að við erum fjölmörg sem blöskrar ólögmæt brottvísun Útlendingastofnunar á 3ja mánaða barni og ungri móður þess sem tókst naumlega að flýja mansal. Hún þráir ekkert heitar en að veita syni sínum mannsæmandi uppeldisskilyrði og samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem við Íslendingar erum aðilar að, á hagur og öruggi barna ávallt að ráða för þegar teknar eru ákvarðanir um málefni þeirra. Sýnum hug okkar í verki og skrifum hér undir áskorun um alþjóðlega vernd á Íslandi fyrir Melody Otuwho og litla drenginn hennar, Emanuel Winner!“ 

 "Sendum ekki stúlkuna út í óvissuna með kornabarn, virðum barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna."

Öryggi barna á að ganga fyrir.

"Það er ALDREI í lagi að senda 3ja mánaða gamalt barn og móður þess út í heimilis- og öryggisleysi!"

"Réttlætisins vegna, mér finnst stundum að útlendingastofnun viti ekki af barnasáttmála SÞ. Þar að auki er barnið fætt á Íslandi."

"Það er ómannúðlegt að vísa henni og ungum syni hennar úr landi þar sem þeirra bíður ekkert. Hafa skal í heiðri barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þar sem hafa skal í heiðri það sem börnum er fyrir bestu."

"Get ekki annað en hugsað: " Hvað ef þetta væri dóttir mín!"  Hvílík mannvonska að ætla að senda hana til baka til Ítalíu."

"Ung móðir með þriggja mánaða gamalt barn? Þarf eitthvað að ræða það frekar?"

"Sendið ekki ungbarn útí óvissuna og þennan harða heim. Sýnum ábyrgð og virðum Barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna."

Þakkir frá Melody

Öllum sem skrifuðu undir eru færðar innilega þakkir frá Melody. Winner sonur hennar fæddis í byrjun desember á Landspítalanum og er því 6 mánáða. Þessi niðurstaða er stór og jákvæður áfangi þótt formleg endanleg niðurstaða á málinu í heild liggi ekki fyrir.

Takk fyrir og til hamingju!

Tenglar

Fyrirlit yfir greinar og efni

Frétt RÚV 5. júní 2018

Undirskrifskriftasöfnun

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu
1

Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu

·
Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans
2

Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

·
Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum
3

Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

·
Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna
4

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

·
Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði
5

Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði

·
Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn
6

Vann endanlega dómsmál eftir ólögmæta uppsögn

·

Mest deilt

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna
1

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

·
Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum
2

Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

·
Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“
3

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

·
Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna
4

Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

·
Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“
5

Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

·
Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði
6

Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði

·

Mest deilt

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna
1

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

·
Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum
2

Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

·
Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“
3

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

·
Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna
4

Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

·
Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“
5

Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

·
Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði
6

Telur að Ríkisskattstjóri hafi synjað fólki um húsnæðisúrræði

·

Mest lesið í vikunni

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“
1

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“

·
Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað
2

Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað

·
Óvænt líf fannst í blómapotti
3

Óvænt líf fannst í blómapotti

·
Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu
4

Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu

·
Rekstri þjóðarsjóðs verður útvistað til einkaaðila
5

Rekstri þjóðarsjóðs verður útvistað til einkaaðila

·
Ungt fólk þurfi að spara og drekka minna latte til að geta eignast íbúð
6

Ungt fólk þurfi að spara og drekka minna latte til að geta eignast íbúð

·

Mest lesið í vikunni

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“
1

„Núna get ég risið undir sjálfri mér“

·
Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað
2

Maðurinn sem háskólinn gat ekki hafnað

·
Óvænt líf fannst í blómapotti
3

Óvænt líf fannst í blómapotti

·
Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu
4

Sonur Ingibjargar kynnir nýja verslun í Fréttablaðinu

·
Rekstri þjóðarsjóðs verður útvistað til einkaaðila
5

Rekstri þjóðarsjóðs verður útvistað til einkaaðila

·
Ungt fólk þurfi að spara og drekka minna latte til að geta eignast íbúð
6

Ungt fólk þurfi að spara og drekka minna latte til að geta eignast íbúð

·

Nýtt á Stundinni

Aðstoðarmaður Bjarna segir að skattleysismörkum verði haldið óbreyttum

Aðstoðarmaður Bjarna segir að skattleysismörkum verði haldið óbreyttum

·
Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

Barni vísað úr strætisvagni vegna tækniörðugleika – Strætó biðst afsökunar

·
Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

Sakar verkalýðshreyfinguna um „brot á vinnulöggjöfinni“

·
Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

Langtímarannsóknir á erfðabreyttum matvælum sýna fram á kosti þeirra

·
Bakslag í stríðinu gegn fátækt

Bakslag í stríðinu gegn fátækt

·
Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

Fréttablaðið birtir aftur viðtal við son eigandans

·
Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

Ríkisstjórnin dró upp villandi mynd af skattatillögum

·
Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

Ráðuneytið skoðar ofbeldistilkynningar sýslumanna

·
Semjum um styttingu vinnuvikunnar, ellegar setjum lög

Af samfélagi

Semjum um styttingu vinnuvikunnar, ellegar setjum lög

·
Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

Ríkisstjórnin vill lækka skattbyrði flestra en ekki hrófla við skattlagningu ofurtekna

·
Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

·
Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

Vonsvikin yfir tillögum ríkisstjórnarinnar og segja að tilboð SA hefði „leitt til kaupmáttarrýrnunar fyrir stóra hópa launafólks“

·